Fram er deildarmeistari í Olísdeild kvenna í handknattleik 2022. Framarar kjöldrógu leikmenn Vals í uppgjöri tveggja efstu liðanna í næst síðustu umferðinni í Safamýri í dag, 24:17, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 13:10.Fram lék frábæra...
Klukkan 16 hefst 20. og næst síðasta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik. Fjórir leikir eru á dagskrá:Haukar – ÍBV.Fram – Valur.KA/Þór – Afturelding.HK – Stjarnan.Vinni Fram leikinn við Val verður liðið deildarmeistari. Verði jafntefli eða þá að Valur...
Hörður á Ísafirði verður fyrsta nýja liðið í fimm ár, ef svo má að orði komast, sem tekur sæti í efstu deild karla þegar keppni hefst í Olísdeildinni í september. Á þetta bendir áhugasamur lesandi í skeyti í til...
Næst síðasta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik fer fram í dag. Stórleikur umferðarinnar verður í Framhúsinu þegar tvö efstu lið deildarinnar mætast, Fram og Valur. Aðeins munar einu stigi á liðunum tveimur, Fram í hag. Deildarmeistarar síðasta árs, KA/Þór,...
Sænska handknattleikskonan Emma Olsson hefur samið við þýsku meistarana Borussia Dortmund og kveður þar með herbúðir Fram þegar keppnistímabilinu lýkur eftir eins árs veru. Um svipað leyti flytur Fram herbúðir sínar úr Safamýri og í Úlfarsárdal.Á heimasíðu Borussia Dortmund...
Svo kann að fara að Arnar Daði Arnarsson þjálfari Gróttu verði að súpa seyðið af orðum sem hann lét sér um munn fara í gærkvöld eftir viðureign ÍBV og Gróttu í Olísdeild karla.Vísir segir frá að framkvæmdastjóri HSÍ hafi...
Arnar Daði Arnarsson þjálfari karlaliðs Gróttu var ómyrkur í máli vegna frammistöðu dómaranna í samtölum við vísir.is og mbl.is eftir naumt tap fyrir ÍBV í næst síðustu umferð Olísdeildar karla í handknattleik, 37:36, í Vestmannaeyjum í gærkvöld. Tapið veldur...
Örvhenti hornamaðurinn Ágúst Emil Grétarsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Handknattleiksdeild Gróttu. Ágúst Emil er 24 ára gamall og hefur leikið með Gróttu undanfarin fjögur tímabil, samtals 84 leiki.Ágúst Emil, sem kom til Gróttu frá ÍBV,...
Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmarkvörður í handknattleik og markvörður Vals fékk höfuðhögg á æfingu í fyrrakvöld. Sökum þess lék hann ekki með Val í sigurleiknum á Haukum í Olísdeildinni í gærkvöld.Björgvin Páll segir í samtali við RÚV binda vonir við...
Síðasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik fer fram á næsta sunnudag. Að vanda hefjast allir leikir á sama tíma. Til stendur að flauta til leiks stundvíslega klukkan 18.Ekki liggur fyrir hver verður deildarmeistari. Þar koma Valur og Haukar...
Valur situr í efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik fyrir lokaumferðina sem fram fer á sunnudaginn. Valur vann Hauka með sex marka mun, 40:34, í uppgjöri toppliðanna í Origohöllinni í kvöld. Sigur Valsmanna var sanngjarn og sannfærandi. Þeir léku...
Næst síðasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Eftirtaldar viðureignir eru á dagskrá.KA - Selfoss.HK - Víkingur.Fram - Stjarnan.FH - Afturelding.Valur - Haukar.ÍBV - Grótta.Staðan.Handbolti.is fylgist með leikjunum og uppfærir...
ÍBV tryggði sér þriggja stiga forskot í fjórða sæti Olísdeildar kvenna í kvöld með því að leggja Aftureldingu, 31:28, í Vestmannaeyjum en um var að ræða frestaðan leik úr 16. umferð. ÍBV var fjórum mörkum yfir að loknum fyrri...
Handknattleiksþjálfarinn Gunnar Magnússon og Afturelding hafa komist að samkomulagi um nýjan samning til næstu þriggja ára, eftir því sem kemur fram í tilkynningu frá félaginu.Samhliða þjálfun meistaraflokks heldur Gunnar áfram að sinna starfi sínu sem yfirþjálfari yngri flokka handknattleiksdeildar...
Næst síðasta umferð Olísdeildar karla fer fram í kvöld með sex leikjum. Þar ber væntanlega hæst viðureign tveggja efstu liða deildarinnar, Haukar og Vals. Þau mætast í Origohöll Valsara á Hlíðarenda. Haukar eru sem stendur tveimur stigum á undan...