„Ég er hundsvekktur að hafa ekki unnið. Mér leið vel fyrir leikinn og fannst við vel undirbúnir. Mér leið bara eins og við værum að fara að vinna þennan leik,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu í samtali við...
„Miðað við að Gróttumenn voru með boltann síðustu sekúndur leiksins er gott að hafa fengið annað stigið en við fengum áður tvö frábær tækifæri sem ekki tókst að nýta. Það var svekkjandi,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar við handbolta.is...
Andri Sigmarsson Scheving sá til þess að Afturelding fór með annað stigið heim úr heimsókn sinni til Gróttu í Olísdeild karla í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Hann varði frá Ólafi Brim Stefánssyni, leikmanni Gróttu, þegar tvær...
Rúmum sólarhring fyrir undanúrslitaleik í Coca Cola-bikarnum í handknattleik karla berast þær fregnir úr herbúðum Vals að Magnús Óli Magnússon og japanski landsliðsmarkvörðurinn Motoki Sakai hafi skrifað undir nýja samninga við félagið.Samingur Magnúsar Óla er til tveggja ára, eða...
Einar Rafn Eiðsson hefur ekkert leikið með KA undanfarnar vikur og óvíst er hvenær hann er væntanlegur til leiks á ný. Einar Rafn meiddist á hné á æfingu fyrir um mánuði og var í fyrstu óttast að hann væri...
Ekki liggja allir leikmenn og þjálfarar liða Olísdeildar karla undir feldi þessa vikuna og safna kröftum og dug fyrir undanúrslitaleiki Coca Cola-bikarsins sem fram fara annað kvöld. Í kvöld taka Gróttumenn á móti Aftureldingu í Hertzhöllinni klukkan 19.30. Um...
KA lagði FH í síðasta leik 17. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í KA-heimilinu í gærkvöld, 32:27. KA komst upp að hlið Aftureldingar með þessum sigri, hvort lið hefur 17 stig í sjöunda og áttunda sæti. Þau eru þremur...
Línu- og varnarmaðurinn sterki hjá Gróttu, Hannes Grimm, hefur framlengt samning sinn við félagið til tveggja ára, til 2024. Hannes hefur leikið með Gróttu um árabil og á að baki 114 leiki með meistaraflokki félagsins.Gróttumenn eru hoppandi kátir með...
KA komst upp að hlið Aftureldingar í sjöunda til áttunda sæti Olísdeildar karla í kvöld með sautján stig eftir verðskuldaðan sigur á FH, 32:27, í KA-heimilinu. Um var að ræða síðasta leik í 17. umferð deildarinnar sem hófst í...
Í tengslum við leik Fram og Víkings í Olísdeild karla á dögunum var efnt til söfnunar til styrktar Ingunni Gísladóttur og dóttur hennar til þess að standa straum af aðgerð sem dóttir Ingunnar gekkst undir til að ráða bót...
Í kvöld lýkur 17.umferð Olísdeildar karla með viðureign FH og KA í KA-heimilinu. Flautað verður til leiks klukkan 18. FH-ingar hafa dvalið í höfuðstað norðurlands síðan á miðvikudag að þeir mættu Þór í 8-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins.FH hafði betur...
Mikil spenna var í fjórum af fimm leikjum kvöldsins í Olísdeild karla í handknattleik. Enduðu þrír þeirra með jafntefli en í fjórða spennuleiknum tókst ÍBV að vinna Fram með þriggja marka mun, 34:31, eftir nokkurn darraðardans í lokin. Rúnar...
Andri Heimir Friðriksson, leikmaður ÍR og Valsarinn Viktor Andri Jónsson voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ á þriðjudaginn. Báðir höfðu hlotið útilokun með skýrslu í kappleikjum með liðum sínum. Andri Heimir í leik ÍR og...
Fimm leikir fara fram í 17. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld.18.00 ÍBV – Fram.19.30 Víkingur – Afturelding.19.30 Grótta – Selfoss.19.30 HK – Haukar.20.00 Valur – Stjarnan.Handbolti.is hefur auga á leikjunum, uppfærir stöðuna í þeim með reglubundnum...
Árni Bragi Eyjólfsson leikur ekki fleiri leiki með Aftureldingu í Olísdeildinni á þessu keppnistímabili. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, staðfesti þetta við handbolta.is í dag. Árni Bragi fór úr hægri axlarlið í leik Aftureldingar og Selfoss á Varmá í síðustu...