Leikmenn handknattleiksliðs FH í karlaflokki komu til Ísafjarðar í gærkvöld og geta vafalaust margir andað léttar. Eftir því sem næst verður komist voru dómarar með í för. Af þessu leiðir að fátt ef nokkurt er til fyrirstöðu að FH...
„Við þurftum á sigri á halda í leiknum. Okkar megin markmið var að ná í stigin tvö og það tókst,“ sagði Einar Jónsson, þjálfari Fram, í samtali við handbolta.is eftir sigurinn á Víkingi, 25:23, í Olísdeild karla í handknattleik...
Framarar báru sigurorð af Víkingi, 25:23, í upphafsleik 16. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Framhúsinu í dag. Fram var sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:7. Segja má að góður fyrri hálfleikur hafi lagt grunn að sigrinum....
Vegna ófærðar hefur leik Harðar og FH í 16-liða úrslitum Coca Cola bikar karla í handknattelik verið frestað til morguns, sunnudags. Vonast er til að þá verði hægt að flauta til leiks klukkan 15.Ófært er með flugi...
Óvissa ríkur um hvort fyrirhugaður leikur Harðar og FH í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla fari fram í dag. Flugi frá Reykavík til Ísafjarðar klukkan 11.15 var aflýst. FH-ingar áttu bókað í þá ferð með Flugfélaginu Erni....
Einn leikur verður leikinn í Olísdeild karla í handknattleik í dag. Víkingar sækja Framara heim klukkan 14. Allur aðgangseyrir að leiknum rennur til Ingunnar Gísladóttur og fjölskyldu til að standa straum af aðgerð sem dóttir Ingunnar gekkst undir á...
„Deildin er ekki að fara í gjaldþrot og það eru engir leikmenn með „frjálsa för“," segir Þórir Haraldsson formaður handknattleiksdeildar Selfoss í samtali við Visir.is í morgun. Kveikja orða Þóris eru fullyrðingar sem komu fram í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar...
Bikarmeistarar kvenna í handknattleik, KA/Þór, mæta Fram í undanúrslitum Coca Cola-bikars kvenna miðvikudaginn 9. mars á Ásvöllum. Liðin léku til úrslita í keppninni 2021. Í hinni viðureign undanúrslita í kvennaflokki leika Valur og ÍBV. Dregið var upp úr klukkan...
Dregið verður til undanúrslita í Coca Cola-bikar kvenna og karla klukkan 13. Eftirfarandi lið eru í pottinum:Í undanúrslitum kvenna eru: Fram, ÍBV, KA/Þór og Valur.Í undanúrslitum í karlaflokki eru: KA, Selfoss, Valur (FH, Hörður, Þór Ak.).Handbolti.is fylgist með...
Handknattleiksdeild HK hefur samið við Stefán Arnar Gunnarsson um að þjálfa kvennalið félagsins til loka þessarar leiktíðar. Tekur hann við af Halldóri Harra Kristjánssyni sem var látinn taka pokann sinn hjá HK í gær eftir nærri fjögurra ára starf.Arnari...
Dregið verður til undanúrslita í Coca Cola-bikarkeppni kvenna og karla klukkan 13 í dag á skrifstofu Handknattleikssambands Íslands.Drættinum verður streymt. Handbolti.is fylgist með framvindunni og greinir frá niðurstöðum.Undanúrslitaleikirnir fara fram á Ásvöllum eins og í keppninni á síðasta ári....
Hinn efnilegi handknattleiksmaður úr HK, Einar Bragi Aðalsteinsson, er sagður gangi til liðs við FH eftir keppnistímabilið í Olísdeildinni í sumar. Frá þessu var greint á Vísir.is í gærkvöldi en Stefán Árni Pálsson stjórnandi Seinni bylgjunnar á Stöð2Sport sagði...
Leikmenn ÍBV skoruðu tvö síðustu mörkin í KA-heimilinu í kvöld og kræktu þar með í annað stigið í heimsókn sinni til KA, 32:32. Heimamenn voru fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 20:15.KA-menn geta nagað sig í handarbökin yfir...
Markvörðurinn Sara Sif Helgadóttir sá til þess að Valur fékk bæði stigin úr toppslag Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld, 25:24. Hún varði síðasta skot Framara að marki Vals á síðustu sekúndu leiksins. Mínútu áður hafði Thea Imani Sturludóttir...
ÍBV tryggði sér fjórða og síðasta sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handknattleik í kvöld. Marija Jovanovic sá til þess þegar hún skoraði sigurmarkið eftir að leiktíminn var úti í viðureign liðanna í Vestmannaeyjum, 27:26. ÍBV hafði þá...