Fyrsta umferð undanúrslita Olísdeildar kvenna í handknattleik fer fram á föstudaginn í Origohöll Valsara og í Framhúsinu. Flautað verður til leiks klukkan 18 og 19.40.
Leikjadagskrá undanúrslita Olísdeildar kvenna. Vinna þarf þrjá leiki í undanúrslitum. Hér fyrir neðan eru leikdagar...
ÍBV komst í kvöld í undanúrslit um Íslandsmeistaratitilinn í Olísdeild kvenna með fjögurra marka sigri á Stjörnunni í oddaleik í Vestmannaeyjum, 30:26, eftir að hafa verið tveimur mörkum og skrefinu á eftir allan fyrri hálfleikinn. ÍBV verður þar með...
Stefán Rafn Sigurmansson verður gjaldgengur með Haukum þegar liðið sækir ÍBV á morgun þegar liðin mætast öðru sinni í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Vestmannaeyjum. Stefán Rafn fékk rautt spjald annan leikinn í röð þegar Haukar og ÍBV...
Úrslitastund rennur upp í rimmu ÍBV og Stjörnunnar í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í kvöld þegar liðin mætast í oddaleik í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Liðin hafa unnið sinn leikinn hvort á útivelli. Í leikslok...
Valur vann öruggan sigur Selfossi í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Origohöllinni í kvöld, 36:25, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:14.
Næsta viðureign liðanna verður á fimmtudaginn í Sethöllinni...
Landsliðskonan Þórey Rósa Stefánsdóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við handknattleiksdeild Fram. Hún hefur verið ein burðarása í sterku liði Fram síðustu árin eftir að hafa skilað sér heim aftur fyrir fimm árum að lokinni átta ára...
„Sigurmarkið var eins mikil óheppni af okkar hálfu og mögulegt er,“ sagði Gunnar Gunnarsson, þjálfari kvennaliðs Hauka, eftir að lið hans tapaði, 24:23, í fyrir Íslandsmeisturum KA/Þórs í fyrstu umferð úrslitakeppni Olísdeildarinnar í handknattleik kvenna í gær. Aldís Ásta...
ÍBV komst í góða stöðu í undanúrslitaviðureigninni við Hauka með því að vinna fyrstu viðureign liðanna í Ásvöllum, 35:30, í kvöld. Næsti leikur liðanna verður á miðvikudaginn í Vestmannaeyjum og hefst hann klukkan 18.
Leikurinn á Ásvöllum var stórskemmtilegur og...
„Þetta var bara alveg svakalegt. Ég bjóst ekki við því að skora. Ég hugsaði bara um að kasta ekki í höfuðið á Haukunum. Ég lét bara vaða,“ sagði Aldís Ásta Heimisdóttir leikmaður KA/Þórs í samtali við handbolta.is eftir að...
Aldís Ásta Heimisdóttir sá til þess að KA/Þór sendi Hauka í sumarfrí í dag þegar hún tryggði liðinu sigur, 24:23, með þrumuskoti beint úr aukakasti eftir að leiktíminn var úti. Hún kastaði boltanum á milli handa varnarmanna Hauka sem...
„Við ætlum að selja okkur dýrt eftir tapið fyrir tveimur dögum þegar Stjörnuliðið lék frábærlega í Eyjum. Við fórum vel yfir okkar mál fyrir viðureignina í dag og tókst svo sannarlega að snúa við blaðinu,“ sagði Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir...
„Upphafskaflinn í dag var ekkert ósvipaður og var í leiknum í Eyjum á fimmtudaginn. Það var jafnt fyrstu tíu mínúturnar. Eftir það fóru þær fram úr okkur meðan við komumst yfir í leiknum í Vestmannaeyjum. Svo var síðari hálfleikur...
Mikið verður um að vera í dag á Ásvöllum, íþróttahúsi Hauka í Hafnarfirði. Tveir leikir verða háðir þar í úrslitakeppni Olísdeildanna í handknattleik. Kvennalið Hauka tekur á móti Íslandsmeisturum KA/Þórs og karlalið Hauka og ÍBV hefja leik í undanúrslitum...
ÍBV tryggði sér oddaleik á heimavelli á þriðjudaginn með afar öruggum sigri á Stjörnunni, 33:24, í annarri viðureign liðanna í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik í TM-höllinni í dag. Hvort lið hefur þar með einn vinning og úrslit leiksins...
Ályktun um þjóðarhöll var samþykkt á 65. ársþingi HSÍ sem haldið var í Valsheimilinu í dag. Í henni eru stjórnvöld, ríki og Reykjavíkurborg hvött til að ljúka samningum nú þegar um byggingu þjóðarhallar, hætta störukeppni varðandi kostnaðarskiptingu og...