Aftureldingarmenn mega teljast góðir að hafa unnið HK í lokaleik 5. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Kórnum í kvöld. Lokatölur 30:28 eftir að staðan var 15:14 Mosfellingum í hag að loknum fyrri hálfleik. Leikurinn fer seint í sögubækurnar...
„Er í alvöru ekki hægt að gera betur?“ spyr Jón Gunnlaugur Viggósson þjálfari Víkinga í Olísdeild karla í færslu á Facebook í dag. Veltir hann fyrir sér skiptingu beinna útsendinga frá leikjum Olísdeildar karla á íþróttastöðvum Stöðvar 2 sem...
„Við áttum í bölvuðu basli. Varnarleikur Vals var það góður að það sem við héldum að myndi virka hjá okkur í sókninni gekk engan veginn upp,“ sagði Jónatan Þór Magnússon, þjálfari KA, daufur í bragði eftir að Valsmenn tóku...
Gróttu tókst ekki gegn Haukum í kvöld að fylgja eftir góðri frammistöðu gegn Afureldingu fyrir viku þegar þeir náðu í eitt stig í heimsókn sinni í Mosfellsbæ. Í kvöld voru Haukar í heimsókn hjá Gróttumönnum í Hertzhöllinni. Gestirnir fóru...
Víkingar eru enn að leita eftir sínum fyrstu stigum í Olísdeild karla eftir að hafa tapað á heimavelli fyrir Fram, 27:25, í fimmtu umferð deildarinnar í Víkinni í kvöld. Framarar eru hinsvegar í góðum málum með átta stig og...
Valsmennn halda sínu striki í Olísdeild karla í handknattleik. Þeir létu KA-menn ekki standa í vegi sínum í viðureign liðanna í KA-heimilinu í 5. umferð Olísdeildarinnar í kvöld. Segja má að úrslitin hafi verið ráðin eftir 15 til 20...
Fimmtu umferð Olísdeildar karla verður framhaldið í kvöld með þremur leikjum en lokaleikur umferðarinnar verður annað kvöld. Íslandsmeistarar Vals sækja KA heim í kvöld klukkan 18. Á sama tíma mætast Grótta og Haukar í Hertzhöllinni. Gróttumenn kræktu í sitt...
Fram komst í efsta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs í Framhúsinu, 27:25, í síðasta leik fjórðu umferðar. Framarar hafa þar með sjö stig og er stigi á undan Val sem...
Haukar halda sínu striki í Olísdeild kvenna og eru enn án taps í deildinni eftir öruggan sigur á nýliðum Aftureldingar, 29:21, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í fjórðu umferð deildarinnar. Aftureldingarliðið veitti þó harða mótspyrnu lengi vel og var m.a....
Síðustu tveir leikir fjórðu umferðar Olísdeildar kvenna verða leiddir til lykta í dag þegar Afturelding sækir Hauka heim og Framarar fá Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs í heimsókn í Safamýrina í sannkölluðum stórleik umferðarinnar.Einnig verða þrjú íslensk félagslið í eldlínu...
„Liðið kom mjög kröftugt til leiks í síðari hálfleik. Varnarleikurinn og markvarslan var frábær. Sóknarleikurinn var framúrskarandi þar sem margir leikmenn lögðu í púkkið,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson í samtali við handbolta.is í gærkvöld efti öruggan sigur Vals, 31:23,...
Ekkert hik er að finna á leikmönnum Vals í Olísdeild kvenna. Valur vann í kvöld þriðja leik sinn í deildinni er liðið sótti Stjörnuna heim og sigraði örugglega, 31:23, eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik,...
Áfram verður haldið leik í 4. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik þegar Stjarnan fær Val í heimsókn í TM-höllina klukkan 18. Umferðin hófst í gær með viðureign HK og ÍBV í Kórnum þar sem HK vann sinn fyrsta leik...
„Við gáfum tóninn með frábærum varnarleik í fyrri hálfleik. Eyjaliðið lenti í vandræðum þótt það léki langar sóknir sem hentaði okkur ágætlega,“ sagði Halldór Harri Kristjánsson, þjálfari kvennaliðs HK, glaður í bragði eftir fyrsta sigur liðsins í Olísdeildinni á...
„Það stóð til að hefja ferðina til Grikklands á sigri í Kórnum en það fór aldeilis á annan veg,“ sagði Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV, eftir að lið hans tapaði með sex marka mun, 27:21, fyrir HK í upphafsleik...