Fjórir leikir hefjast í 20. umferð Olísdeildar karla í handknattleik klukkan 19.30.Grótta - Víkingur.Haukar - KA.Stjarnan - HK.Afturelding - Valur.Fylgst er með leikjunum í textauppfærslu hér fyrir neðan.
Fréttatilkynning:Húsasmiðjan mun styrkja handknattleiksdeild KA til næstu þriggja ára.Með samstarfinu mun Húsasmiðjan verða sýnileg með merkingum á gólfi á heimleikjum KA.Haddur J. Stefánsson, formaður handknattleiksdeildar KA: „Stuðningur fyrirtækja skiptir íþróttahreyfinguna gríðarlegu máli. Við bjóðum Húsasmiðjuna velkomna í hóp styrktaraðila...
Fjórir leikir fara fram í tuttugustu, og þriðju síðustu, umferð Olísdeildar karla handknattleik í kvöld. Tvö efstu lið deildarinnar, Haukar og Valur, verða í eldlínunni. Haukar taka á móti KA-mönnum á Ásvöllum. Valsmenn sækja Aftureldingu heim á Varmá.Einnig getur...
Dagur Arnarsson lék sinn 250. leik fyrir meistaraflokk ÍBV í sigurleiknum á FH í Olísdeild karla í handknattleik á miðvikudagskvöld í Kaplakrika. Dagur er aðeins 24 ára gamall en hefur verið fastamaður í meistaraflokksliði ÍBV um árabil, var m.a....
ÍBV hafði sætaskipti við FH í þriðja sæti Olísdeildar karla í handknattleik í gær með sigri, 34:29, í viðureign liðanna í Kaplakrika eftir að hafa verið yfir, 19:13, að loknum fyrri hálfleik.Staðan í Olísdeildinni.Jói Long var að...
Arne Karl Wehmeier leikmaður Kórdrengja og Jón Örnólfsson liðsmaður Stjörnunnar U voru úrskurðaðir í eins leiks keppnisbann á fundi aganefndar HSÍ í vikunni.Báðir voru útilokaðir í kappleikjum á dögunum vegna grófrar óíþróttamannslegrar framkomu. Dómarar mátu brot þeirra...
Vilhelm Poulsen leikur ekki fleiri leiki með Fram eftir að hafa meiðst undir lok viðureignar Fram og Vals í Olísdeild karla í handknattleik á laugardaginn. Liðbönd í öðrum ökkla Færeyingsins eru rifin og ljóst að nokkrar vikur getur tekið...
Óskar Ólafsson skoraði tvö mörk og Viktor Petersen Norberg þrjú þegar Drammen treysti stöðu sína í öðru sæti í norsku úrvalsdeildinni í gær með 12 marka sigri á útivelli á Tønsberg Nøtterøy, 36:24. Leikmenn Drammen eru á leiðinni til...
Íslandsmeistarar KA/Þórs hleyptu enn meiri spennu í toppbaráttu Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld. KA/Þór vann öruggan sigur á ÍBV, 34:24, og er aðeins tveimur stigum á eftir Fram og einu frá Val þegar þrjár umferðir eru eftir. ÍBV...
FH tapaði sínum öðrum leik í röð á heimavelli í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld er þeir töpuðu fyrir ÍBV með fimm marka mun, 34:29. ÍBV er þar með komið í þriðja sæti deildarinnar með 27 stig, stigi...
Þrír leikir fara fram á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld, meistaraflokkum. Íslandsmeistarar KA/Þórs taka á móti ÍBV í Olísdeild kvenna klukkan 18. Á sama tíma hefja FH og ÍBV leik í Kaplakrika í Olísdeild karla. Klukkustund síðar leiða Þórsarar...
Tvær færeyskar handknattleikskonur sem leika hér á landi hafa verið valdar í A-landsliðið sem tekur þátt í tveimur síðustu leikjum landsliðsins í undankeppni Evrópumótsins 20. og 23. apríl. Færeyingar mæta landsliðum Rúmena og Dana. Fyrri viðureignin verður í...
Hornamaðurinn Leó Snær Pétursson hefur verið fjarri góðu gamni í síðustu leikjum Stjörnunnar í Olísdeild karla. Hann hlaut slæma byltu á æfingu fyrir um hálfum mánuði með þeim afleiðigum að þungt högg kom á bakið. Leó Snær hefur ekki...
Í kvöld er komið að því að hreinsa upp eftir keppnistímabilið, þ.e. taka til við leiki sem hefur orðið að fresta fyrr á tímabilinu. Stundum kallaðir uppsópsdagur hjá mótanefnd HSÍ.Kvennalið ÍBV í Olísdeildinni og karlalið Þórs á Akureyri hafa...