Olísdeildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ekki hljómgrunnur fyrir fjölgun

Eftir því sem næst verður komist var tillögu HK um fjölgun liða úr átta í tíu í Olísdeild kvenna á næstu leiktíð vísað frá á 64. ársþingi Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, sem fram fór í gær. Þar með er útlit...

Handboltinn okkar: Markverðir, fækkun í Olísdeild, flótti

46.þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar kom út í gær þar sem að þríeykið Jói Lange, Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson fóru yfir málin frá ýmsum hliðum. Meðal mála sem sem þeir fóru yfir var staða markmanns í íslenskum handbolta...

Samdráttur en ríflegur hagnaður – HSÍ skuldlaust

64. ársþing Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, var haldið í dag og að þessu sinni fór það fram í gegnum fjarfundarbúnað sökum samkomutakmarkana. Velta HSÍ á árinu var rúmlega 249 milljónir kr. sem er um 50 milljónum kr. lægri frá árinu á...
- Auglýsing -

Íslandsmeistari framlengir á Selfossi

Örvhenti hornamaðurinn Guðjón Baldur Ómarsson hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss til tveggja ára. Guðjón, sem er aðeins 21 árs, hefur verið fastamaður í Selfoss í nokkur ár og varð meðal annars Íslandsmeistari með liðinu árið 2019. Guðjón Baldur er...

Darri heldur ótrauður áfram

Darri Aronsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Hauka um þrjú ár. Darri mun því leika með meistaraflokki félagsins áfram næstu árin. Hann varð fyrir erfiðum meiðslum haustið 2019 og kom sterkur inn í Haukaliðið í byrjun árs. Darri...

Lagt til að stjórn geti breytt félagsskiptatímabilinu

Fyrir utan tillögu frá HK um fjölgun liða í Olísdeild kvenna snúa flestar aðrar tillögur sem liggja fyrir 64. ársþingi HSÍ á mánudaginn að því að skerpa á þeim lögum sem gilda um starfið. Má þar nefna að laganefnd...
- Auglýsing -

Heldur tryggð við Hauka

Skyttan Adam Haukur Baumruk hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Hauka til næstu þriggja ára. Adam hefur verið einn af lykilmönnum meistaraflokks undanfarin ár og er einn af leikreyndustu leikmönnum liðsins. Á tímabilinu hefur Adam skorað 41 mark í...

Guðmundur einn í framboði – kosið á milli Daða og Ingu

Guðmundur B. Ólafsson, formaður Handknattleikssambands Íslands, verður einn í kjöri til formanns sambandsins á þingi þess á mánudaginn. Hann verður þar með sjálfkjörinn til næstu tveggja ára. Guðmundur hefur verið formaður HSÍ frá 2013. Umboð fjögurra annarra stjórnarmanna rennur út...

Lagt til að liðum verði fjölgað í Olísdeild

Handknattleiksdeild HK hefur lagt fram tillögu fyrir ársþing HSÍ, sem fram fer á mánudaginn, að liðum verði fjölgað í allt að 10 í Olísdeild kvenna frá og með næstu keppnistíð. Farið verði úr átta upp í 10 og að...
- Auglýsing -

Ásta Björt til liðs við Hauka

Ásta Björt Júlíusdóttir hefur gert samning við handknattleiksdeild Hauka um að leika með meistaraflokki félagsins næstu 3 árin frá og með næsta keppnistímabili. Ásta Björt kemur til liðs við Hauka frá ÍBV þar sem hún er uppalin og hefur...

Róbert heldur sínu striki í Eyjum

Varnarmaðurinn sterki, Róbert Sigurðarson, ætlar að halda sínu striki með bikarmeisturum ÍBV. Hann hefur staðfest þá ætlan sína með því að skrifa nafn sitt undir tveggja ára samning við ÍBV. Félagið greinir frá þessu í dag. Róbert er á sínu...

Fækka leikjum, fresta bikar – meistarar krýndir í lok júní

Sigurður Örn Þorleifsson, varaformaður handknattleiksdeildar FH, liðsstjóri og þúsund þjalasmiður, er eins og fleiri þeirrar skoðunar að ekki sé heppilegt að keppni í Olísdeild karla standi yfir til loka júlí eins og útlit er fyrir að óbreyttri leikjadagskrá. Sigurður...
- Auglýsing -

Maksim tekur við af Hákoni hjá Gróttu

Maksim Akbachev hefur verið ráðinn yfirþjálfari Gróttu til næstu tveggja ára. Hann tekur við af Hákon Bridde sem á dögunum var ráðinn í sambærilegt starf hjá uppeldisfélagi sínu, HK. Maksim er ætlað að leiða uppbyggingu handboltans í Gróttu, í...

Stjarnan krækir í Þórsara

Línumaðurinn efnilegi Þórður Tandri Ágústsson gengur til liðs við Stjörnuna í sumar. Þórður Tandri leikur nú með Þór Akureyri og hefur vakið mikla athygli fyrir vasklega frammistöðu, vinnusemi og harðfylgi. Frá þessu greinir Handknattleiksdeild Stjörnunnar í tilkynningu á Facebook-síðu...

Hvernig standa leikar hér og þar?

Ísland: Takmarkaðar æfingar - keppni á Íslandsmótinu liggur niðri að skipun heilbrigðisyfirvalda. Nærri þriðjungur eftir af keppni í Olísdeild karla, tvær umferðir í Olísdeild kvenna, svipað í Grill 66-deildunum. Úrslitakeppni Olísdeildar óleikin. Umspil um sæti í Olísdeildum er eftir....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -