Olísdeildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dagskráin: Flautað til leiks á ný eftir mánaðarhlé

Í dag hefst keppni á Íslandsmótinu í handknattleik á nýjan leik en hún hefur legið niðri frá 22. mars en þá fór síðasti leikur fram í tveimur efstu deildum karla og kvenna. Upp úr því var í sóttvarnaskyni sett...

Atli Ævar verður áfram í herbúðum Selfoss

Línumaðurinn Atli Ævar Ingólfsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss til þriggja ára. Atli, sem er 32 ára Akureyringur, gekk til liðs við Selfoss árið 2017 og hefur síðan þá verið einn helsti leikmaður liðsins. Atli Ævar varð Íslandsmeistari...

Framari kallaður inn í landslið

Rógvi Dal Christiansen línumaður Fram var í morgun kallaður inn í færeyska landsliðið í handknattleik sem í næstu viku leikur þrjá leiki í undankeppni EM í handknattleik karla. Rógvi var ekki í 17 manna hópnum sem valinn var fyrir...
- Auglýsing -

Framlengir dvölina hjá Gróttu um tvö ár

Vinstri skyttan, Birgir Steinn Jónsson, hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Gróttu til næstu tveggja ára. Birgir Steinn gekk í raðir Gróttu frá Stjörnunni á síðasta sumri og hefur verið mikilvægur í liði Gróttu í Olís-deildinni á þessu tímabili....

Handboltinn okkar: Sævar um kærumálið og fordæmi

48. þáttur af Handboltinn okkar kom út í gærkvöld. Að þessu sinni fengu Jói og Gestur, Sævar Pétursson framkvæmdarstjóra KA í spjall og fóru yfir stöðuna á kærumálinu eftir leik Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild kvenna. Sævar lýsti furðu...

Framtíðarmaður framlengir hjá FH

Miðjumaðurinn efnilegi, Einar Örn Sindrason, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Hann hefur skorað 38 mörk í 15 leikjum FH-inga í Olísdeildinni á leiktíðinni. „Við FH-ingar erum gríðarlega ánægðir með nýja samninginn við Einar Örn....
- Auglýsing -

KA/Þór á ekki að sitja uppi með óskiptan kostnað

Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna dóms Áfrýjunardómstóls HSÍ í síðustu viku þar sem niðurstaðan var sú að endurtaka skuli viðureign Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild kvenna. Stjarnan segir m.a. í yfirlýsingu sinni sem barst handbolta.is í...

Handboltinn okkar: Kvennalandsliðið, hreyfingin og mótafyrirkomulagið

47. þáttur af Handboltinn okkar kom út í gærkvöld þar sem að þríeykið Jói, Gestur og Arnar fóru yfir leikinn hjá íslenska kvennalandsliðinu gegn Slóveníu sem fram fór á laugardaginn. Þá ræddu þeir um hvað það væri sem þyrfti...

Skrifar undir tveggja ára samning í Safamýri

Handknattleikskonan efnilega Daðey Ásta Hálfdánsdóttir hefur skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Fram. Daðey Ásta hefur leikið talsvert með liði Fram í Olísdeildinni á leiktíðinni auk þess að vera ein helsta driffjöður ungmennaliðs Fram sem situr á toppi...
- Auglýsing -

Eyjamaður framlengir dvöl sína í herbúðum Gróttu

Hægri hornamaðurinn, Ágúst Emil Grétarsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Gróttu til næstu tveggja ára. Ágúst Emil sem er fæddur árið 1998 og er uppalinn hjá ÍBV er á sínu þriðja ári hjá Gróttu en hann gekk til...

„HSÍ og formenn félaganna eiga hrós skilið“

Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Hauka og íslenska landsliðsins fagnar þeim breytingum sem ákveðið var að gera í gær á dagskrá Olísdeildar karla í handknattleik. Segir hann HSÍ og formenn félaganna eiga hrós skilið fyrir uppstokkun mótsins og skjót viðbrögð....

Stóryrtar yfirlýsingar ekki í samræmi við sjónarmið félaganna

Stjórn Handknattleikssambands Íslands lagði blessun sína yfir þá uppstokkun á leikjadagskrá sem samþykkt var á formannafundi sambandsins fyrir hádegið og greint var frá handbolta.is fyrr í dag. Um leið sendi stjórnin frá sér yfirlýsingu þar sem m.a. segir að...
- Auglýsing -

Formenn harma umræðuna og standa þétt að baki stjórnenda HSÍ

Formenn handknattleiksdeilda þeirra liða sem eiga sæti í Olísdeild karla lýsa yfir fullum stuðningi við framkvæmdastjóra Handknattleiksambands Íslands og nýkjörna stjórn í yfirlýsingu sem send var út fyrir stundu eftir fund þeirra þar sem ákveðið var að stokka upp...

Olísdeildin stokkuð upp – byrjað 22. apríl og leikið í landsleikjavikunni

Leikjadagskrá Olísdeild karla hefur verið stokkuð upp eftir að talsverðar óánægju gætti á meðal leikmanna og þjálfara við þeirri dagskrá sem kynnt var á dögunum. Samkvæmt þeirri áætlun sem samþykkt var á fundi formanna félaga í Olísdeild karla og...

Rašimas er í hópi Litháa

Vilius Rašimas, markvörður Selfoss, er einn þriggja markvarða í 19 manna landsliðshópi Litháens sem valinn hefur verið. Rašimas var ekki í hópnum sem tók þátt í undankeppni EM í mars en nú er reiknað með honum en landslið Litháen...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -