Markvörðurinn Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir hefur skrifað undir þriggja ára samning við Val. Hún kemur til Valsara frá FH þar sem hún hefur leikið með meistaraflokki félagsins undanfarin sex ár jafnt í Grill66-deildinni og í Olísdeildinni veturinn 2020/2021.
„Hrafnhildur er efnilegur...
Sara Dögg Hjaltadóttir hefur skrifað undir þriggja ára samning við Val og gengur til liðs við félagið í sumar frá norska 1. deildarliðinu Gjerpen HK Skien.Sara Dögg er uppalin í Fjölni en fór ung út til Noregs og gekk...
Aðeins einn leikmaður úr deildarmeistaraliði Fram og einn úr liði Vals, sem varð í öðru sæti eru í liði tímabilsins í Olísdeild kvenna hjá tölfræðiveitunni HBStatz. Liðið er tekið saman eftir tölfræðiþáttum sem veitan hefur tekið saman frá leikjunum...
„Sveiflur hafa verið í leik okkar á tímabilinu. Á stundum höfum við leikið frábærlega vel og meðal annars unnið öll lið deildarinnar en að sama skapi höfum við orðið fyrir fleiri meiðslum en í fyrra sem ef til vill...
Markadrottning Olísdeildar kvenna, Jóhanna Margrét Sigurðardóttir leikmaður HK og landsliðskona í handknattleik, hefur skrifað undir þriggja ára samning við sænska úrvalsdeildarliði Önnereds í Gautaborg. Félagið tilkynnti þetta í morgun.
Önnereds hafnaði í sjöunda sæti í sænsku úrvalsdeildinni sem lauk í...
Lovísa Thompson, leikmaður Vals, hefur farið á kostum í undanförnum leikjum. Síðast í dag héldu henni engin bönd þegar Valur vann KA/Þór, 29:23, í síðustu umferð Olísdeildarinnar. Lovísa skoraði 17 mörk. Ekki er langt síðan hún skoraði 15 mörk...
Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst fimmtudaginn 28. apríl. Í fyrstu umferð mætast liðin sem höfnuðu í þriðja, fjórða, fimmta og sjötta sæti deildarkeppninnar sem lauk í kvöld. Efstu tvö liðin, deildarmeistarar Fram og Valur, sitja yfir en mæta...
Valur tyggði sér annað sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik síðdegis með öruggum sigri á KA/Þór í Origohöllinni þegar lokaumferðin fór fram, 29:23. Valsliðið situr þar með yfir eins og deildarmeistarar Fram í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Stjarnan kjöldró Hauka í...
Klukkan 16 hefjast þrír síðustu leikir í 21. og síðustu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik.
Valur - KA/Þór.Stjarnan - Haukar.Afturelding - HK.
Staðan í Olísdeild kvenna.
Viðureign Vals og KA/Þórs er uppgjör um annað sæti deildarinnar.
Stjarnan getur náð fimmta sæti...
ÍBV lauk keppni í Olísdeild kvenna með sigri á deildarmeisturum Fram, 24:22, í Vestmannaeyjum í dag. Sigurinn var sanngjarn. ÍBV var með yfirhöndina frá upphafi til enda. Fram komst aldrei yfir og náði fyrst að jafna metin þegar 13...
Handknattleikskonan Aldís Ásta Heimisdóttir framlengdi í gær samning sinn við Íslandsmeistara KA/Þórs til tveggja ára.
Aldís Ásta, sem er uppalin hjá KA/Þór, lék stórt hlutverk, jafnt í vörn sem sókn, þegar liðið varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn í júní...
Síðasta umferð í Olísdeild kvenna í handknattleik fer fram í dag með fjórum leikjum. Fram varð deildarmeistari á síðasta laugardag. Eftirvænting ríkir fyrir viðureign Vals og KA/Þórs sem fram fer í Origohöll Valsara og hefst klukkan 16. Hvort liðið...
Deildarmeistarar Fram í Olísdeild kvenna hafa samið við Soffíu Steingrímsdóttur markvörð Gróttu. Hefur hún skrifað undir tveggja ára samning og kemur til liðs við Fram í sumar, eftir því sem fram kemur í tilkynningu handknattleiksdeildar Fram.
Soffía hefur undanfarin tvö...
Arnar Daði Arnarsson, þjálfari karlaliðs Gróttu í handknattleik, hefur verið úrskurðaður í þriggja leikja bann af aganefnd HSÍ. Eins og kom fram á handbolta.is á dögunum vísaði framkvæmdastjóri HSÍ ummælum Arnars Daða í samtali við mbl.is eftir viðureign ÍBV...
Litáíski landsliðsmaðurinn Gytis Smantauskas yfirgefur FH í vor þegar handknattleikstímabilinu lýkur. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Smantauskas kom til liðs við FH á síðasta sumri eftir að Einar Rafn Eiðsson gekk til liðs við KA.
Smantauskas mun ljúka keppnistímabilinu með...