„Mjög spennandi áfangi er í höfn,“ sagði Darri Aronsson handknattleiksmaður hjá Haukum glaður í bragði þegar handbolti.is heyrði í honum hljóðið rétt fyrir hádegið eftir að franska handknattleiksliðið US Ivry í París staðfesti að það hafi gert þriggja ára...
Viðureign ÍBV og KA/Þórs í Olísdeild kvenna í kvöld hefur verið frestað, eftir því sem fram kemur á Facebook-síðu KA. Þar segir að vegna veðurs sé ekki fært með flugi frá Akureyri í dag.
Þess í stað stendur til að...
Darri Aronsson handknattleiksmaður hjá Haukum hefur samið við franska liðið US Ivry til þriggja ára, fram á mitt árið 2025. Hann gengur til liðs við félagið í sumar. US Ivry féll úr 1. deild á síðasta keppnistímabili en er...
Eftir nokkurra vikna hlé vegna landsleikja, ófærðar, covid og síðast úrslitaleikja Coca Cola-bikarsins verður loks leikið á ný í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld. Íslandsmeistarar KA/Þór sækja ÍBV heim og verður flautað til leiks klukkan 18. Um er...
Úkraínumaðurinn Igor Kopyshynskyi sem leikur með handknattleiksliði Hauka stendur fyrir söfnun fyrir börn í Úkraínu. Þeir sem vilja leggja söfnun hans lið er bent á eftirfarandi upplýsingar: Rkn: 0511-14-017421 - Kt: 260291-3949.
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, er í liði 20....
Sænska handknattleikskonan Emma Olsson leikur ekki með Fram gegn HK í Olísdeildinni á föstudaginn. Hún var í dag úrskurðuð í eins leiks keppnisbann á fundi aganefndar HSÍ.
Olsson var útilokuð á 28. mínútu úrslitaleiks Fram og Vals í Coca...
Örvhentu skytturnar Arnór Snær Óskarsson og Agnar Smári Jónsson hafa báðir skrifað undir framlengingu á sínum samningum sínum við lið nýkrýndra Coca Cola-bikarmeistara Vals.
Arnór Snær skrifar undir þriggja ára samning við Val sem gildir út tímabilið 2025. Arnóri Snær...
Einar Bragi Aðalsteinsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH og gengur til liðs við félagið í sumar og kveður þar með með uppeldisfélag sitt, HK. Einar Bragi er 20 ára gamall og leikur í stöðu vinstri...
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK, er markahæst í Olísdeild kvenna um þessar mundir. Hún hefur skorað 114 mörk í 15 leikjum, eða 7,6 mörk að jafnaði leik. Næst á eftir er Sara Odden, Haukum, með 94 mörk, einnig í 15...
Hafþór Már Vignisson handknattleiksmaður hjá Stjörnunni hefur samið við þýska 2. deildarliðið HC Empor Rostock til tveggja ára. Hafþór Már gengur til liðs við félagið í sumar þegar tveggja ára vist hans hjá Stjörnunni verður lokið. HC Empor Rostock...
„Í fyrsta lagi þá lék Valsliðið betur en við í dag og í öðru lagi var það mikið áfall fyrir okkur þegar Emma var útilokuð frá leiknum undir lok síðari hálfleiks,“ sagði Stefán Arnarson þjálfari Fram í samtali við...
„Leikurinn var frábærlega útfærður hjá stelpunum. Varnarleikurinn var mjög góður auk þess sem okkur tókst að halda uppi hraða og keyra vel á Fram-liðið,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson sigurreifur þjálfari bikarmeistara Vals í samtali við handbolta.is eftir sigurinn á...
Valur varð bikarmeistari í meistaraflokki kvenna í áttunda sinn í gær þegar lið félagsins lagði Fram í úrslitaleik Coca Cola-bikarsins á Ásvöllum, 25:19. Valur hefur þar með jafnað metin við Stjörnuna sem einnig hefur orðið bikarmeistari átta sinnum í...
Valur varð bikarmeistari í handknattleik karla í 12. sinn í dag eftir sigur á KA, 36:32, í stórskemmtilegum leik á Ásvöllum þar sem frábær stemning skapaðist að viðstöddum nærri 2.000 áhorfendum.
Jói Long ljósmyndari fylgdist með leiknum og sendi...
„KA-menn voru frábærir og reyndust okkur mjög erfiðir. Þegar við bættist að okkar aðalsmerki, vörn og markvarsla, var ekki upp á það besta þá vorum við í vandræðum. Krafturinn var mikill í KA-mönnum. Fyrir vikið er ég þeim mun...