Olísdeildir

- Auglýsing -

Olísdeild karla – 4. umferð, samantekt

Fjórða umferð Olísdeildar karla í handknattleik hófst 5. október og lauk á sunnudagskvöld. Helstu niðurstöður leikjanna eru þessar:Haukar - Selfoss 31:22 (16:10). Mörk Hauka: Stefán Rafn Sigurmannsson 5/1, Darri Aronsson 5, Þráinn Orri Jónsson 4, Geir Guðmundsson 4, Adam Haukur...

Handboltinn okkar: Vonbrigði með KA – hverjir geta stöðvað Val?

Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gáfu frá sér nýjan þátt í gærkvöld en að þessu sinni settust þeir Jói Lange og Arnar Gunnarsson í Klaka stúdíóið.  Í þætti dagsins fóru þeir yfir allt það sem gerðist í 4. umferð Olísdeildar...

Grótta vann fyrsta stigið á Varmá

Gróttumenn fögnuðu sínu fyrsta stigi í kvöld á þessu keppnistímabili sem þeir unnu gegn Aftureldingu að Varma í síðasta leik 4. umferðar Olísdeildar karla, 30:30. Þeir áttu þess kost að fá bæði stigin, voru með boltann síðustu 50 sekúndurnar...
- Auglýsing -

Toppslagurinn varð aldrei spennandi

Valur er eitt liða í efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik eftir að hafa unnið afar öruggan sigur á ÍBV, 27:21, í uppgjöri tveggja liða sem voru taplaus þegar flautað var til leiks í Origohöllinni í dag. Eyjamenn voru...

KA skoraði sjö mörk í seinni hálfleik – Stjarnan með fullt hús

Stjarnan heldur áfram á góðri siglingu í Olísdeild karla í handknattleik. Í dag vann liðið KA, 30:24, í TM-höllinni og er í öðru sæti deildarinnar með sex stig að loknum þremur leikjum. Stjarnan er annað af tveimur liðum deildarinnar...

Dagskráin: Toppslagur, Grillið og Evrópukeppni

Fjórðu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lýkir í dag með þremur leikjum. Einnig verður hnýttur endahnúturinn á þriðju umferð í Grill66-deild kvenna sem hófst á föstudaginn. Til viðbótar verða karlalið Hauka og kvennalið Vals í eldlínunni í Evrópubikarkeppninni á...
- Auglýsing -

Nýliðarnir stóðu í Stjörnunni

Nýliðar Aftureldingar í Olísdeild kvenna stóðu í Stjörnunni í kvöld í viðureign liðanna í 3. umferð Olísdeildar á Varmá í Mosfellsbæ. Eftir hressilega mótspyrnu Aftureldingar þá tókst Stjörnunni að öngla í bæði stigin með naumum sigri, 18:17, eftir að...

Framar náði að kreista út sigur á HK

Fram átti í mestu erfiðleikum gegn sprækum leikmönnum HK er liðin mættust í Olísdeild karla í handknattleik í Framhúsinu en tókst fyrir rest að kreista fram tveggja marka sigur, 27:25, og komast upp að hlið Vals og ÍBV með...

Fram notaði tækifærið og tyllti sér á toppinn

Fram komst upp í efsta sæti Olísdeildar kvenna þegar liðið lagði HK með níu marka mun í upphafsleik 3. umferðar deildarinnar í Framhúsinu í dag, 30:21. Aðeins munaði einu marki á liðunum að loknum fyrri hálfleik, 17:16.Framarar skelltu í...
- Auglýsing -

Dagskráin: Olísdeildirnar og fimm Evrópuleikir

Eins og endranær á þessum árstíma verður mikið um að vera í handknattleik þessa helgina. Í dag verður leikið í Olísdeildum kvenna og karla auk þess sem karlalið FH og Selfoss leika á heimavelli í Evrópubikarkeppninni.Til viðbótar verða...

Reynt lið sem er til alls líklegt

Haukar komu seint í gærkvöld til Nicosíu á Kýpur þar sem þeir mæta Parnaassos Strovolou tvisvar sinnum um helgina í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla. Fyrri leikurinn hefst klukkan 13.30 á morgun og sá síðari verður á sunnudaginn.„Þetta er frekar...

Vitanlega ætlum við okkur sigur

„Þetta er hrikalega skemmtilegt verkefni,“ segir Andri Snær Stefánsson þjálfari Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs sem leika í dag fyrra sinni við KHF Istogu í annarri umferð Evrópbikarkeppni kvenna í handknattleik.Báðir leikirnir fara fram í Istogu í Kósovó. Flautað...
- Auglýsing -

Fer í bann – Annar sá ekkert og hinn var ekki viss

Rúnar Kárason stórskytta ÍBV er afar ósáttur við að hafa verið úrskurðaður í eins leiks bann eftir að hafa fengið rautt spjald í viðureigna ÍBV og KA í Olísdeild karla í handknattleik karla á síðasta sunnudag fyrir brot á...

Þýskar systur dæma í Krikanum

Þýskar systur, Tanja Kuttler og Maike Merz, dæma fyrri viðureign FH og SKA Minsk í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla í Kaplakrika á laugardaginn. Eftir því sem næst verður komist er þetta í fyrsta sinn sem konur dæma Evrópuleik félagsliða...

FH-ingar afgreiddu Víkinga í síðari hálfleik

FH-ingar unnu öruggan sigur á Víkingi, 31:24, í upphafsleik 4. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Kaplakrika í kvöld. Leiðir liðanna skildu í síðari hálfleik eftir að aðeins einu marki munaði á þeim að loknum fyrri hálfleik, 13:12, fyrir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -