Thea Imani Sturludóttir landsliðskona úr Val og Hafþór Már Vignisson úr Stjörnunni eru leikmenn október mánaðar í Olísdeildunum samkvæmt tölfræði samantekt HBStatz. Niðurstöður voru birtar í gærkvöld. Bæði leika þau í skyttustöðunni í hægra megin en eru einnig mjög...
„Mér fannst hugarfarið breytast í hálfleik. Okkur varð ljóst að nauðsynlegt væri að gefa tíu til fimmtán prósent meira í leikinn en við vorum að gera. Það var dauft yfir okkur í fyrri hálfleik sem breyttist sem betur fer...
„Við mættum ekki leiks í upphafi síðari hálfleiks með þeim afleiðingum að Valsliðið valtaði yfir okkur á fyrstu tíu til tólf mínútunum,“ sagði Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka, eftir sex marka tap Hauka fyrir Val í Olísdeild kvenna í handknattleik...
Valur vann Hauka, 32:26, í lokaleik 5. umferðar Olísdeildar kvenna í Origohöllinni í dag. Þar með treysti Valsliðið stöðu sína í öðru sæti deildarinnar, stigi á eftir Fram sem er efst. Valur á leik til góða. Þetta var hinsvegar...
Fimmtu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik lýkur í dag með viðureign Vals og Hauka í Origohöllinni klukkan 14. Hvorugt liðanna hefur tapað leik til þessa eftir að hafa leikið þrjá leiki en vegna þátttöku íslenskra félagsliða í Evrópukeppni hefur...
Meistarar KA/Þórs lentu í kröppum dansi í KA-heimilinu í dag þegar HK kom í heimsókn. Máttu meistararnir þakka fyrir annað stigið þegar upp var staðið eftir jafnan leik, 26:26. HK var marki yfir, 13:12, að loknum fyrri hálfleik. Gestirnir...
Eftir talsverðan barning í lokin þá tókst Stjörnunni að fagna sigri á ÍBV í viðureign liðanna í Olísdeild kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag, 26:24. Eva Björk Davíðsdóttir innsiglaði sigurinn á síðustu sekúndunum og hjó þá á nærri...
Tveir leikir eru í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag og hefjast þeir báðir klukkan 15. KA/Þór og HK eigast við í KA-heimilinu og ÍBV tekur á móti Stjörnunni í Vestmannaeyjum. Handbolti.is freistar þess að fylgjast með báðum leikjum...
„Haukar eru það lið sem hentar okkur verst í deildinni, einfaldlega vegna hæðar leikmanna og þyngdar. Við gerðum okkar besta í leiknum en það gekk ekki betur en raun ber vitni um,“ sagði Sebastian Alexandersson, þjálfari karlaliðs HK, eftir...
Tveir leikir verða í Olísdeild kvenna í dag og sömuleiðis eru tvær viðureignir á dagskrá í Grill66-deild karla þar sem efstu liðin, Hörður og ÍR, verða í eldlínunni á heimavelli.
Íslandsmeistarar KA/Þórs fá HK í heimsókn í KA-heimilið klukkan 15....
KA-menn lentu á vegg í Kaplakrika í kvöld er þeir sóttu FH-inga heim í 6. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Frábær vörn og framúrskarandi frammistaða Phil Döhler lagði grunn að sjö marka sigri FH-inga, 28:21. KA-liðið átti á brattann...
Haukar fóru upp í þriðja sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með auðveldum sigri á HK, 30:24, í 6. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Haukar voru mikið öflugri í leiknum. Mestur varð munurinn 12 mörk, 27:15.
Lengst af var...
ÍBV batt enda á fjögurra leikja sigurgöngu Fram í kvöld í íþróttahúsi Fram er liðin mættust í 6. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Eyjamenn voru sterkari í síðari hálfleik og unnu með fjögura marka mun, 32:28 og komust þar...
„Á okkur hvílir samfélagsleg ábyrgð og við viljum standa undir henni,“ sagði Þórir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Selfoss í samtali við handbolta.is fyrir hádegið en deildin tilkynnti í morgun að æfingar, viðburðir, mót og leikir falli niður frá og með...