„Varnarleikur okkar var lykillinn að sigrinum,“ sagði Thea Imani Sturludóttir, leikmaður Vals sem fór á kostum í dag þegar Valur lagði Fram, 28:22, í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik. Thea Imani skoraði níu mörk og...
„Ég hef ekki skýringar svona rétt eftir leik en kannski má segja að við höfum ekki hitt á okkar besta dag meðan Valsliðið gerði það aftur á móti og margt féll með því. Þar skildi á milli,“ sagði Hildur...
ÍBV vann deildarmeistara KA/Þórs í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í dag, 27:26, í hörkuleik. Egill Bjarni Friðjónsson var að vanda með myndavélina á lofti í KA-heimilinu og sendi handbolta.is syrpu mynda sem...
Handboltalið ÍBV og um 50 stuðningsmenn liðsins komast hvorki lönd né strönd frá Akureyri þessa stundina eftir frækilegan sigur á deildarmeisturum KA/Þórs í dag, 27:26, í fyrsta leik undanúrslita Olísdeildar kvenna í handknattleik. Flugvél sem á að flytja hópinn...
Valur tók forystuna í einvíginu við Fram með öruggum sex marka sigri, 28:22, í Framhúsinu í dag í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik. Valsiðið hitti svo sannarlega á góðan dag og segja má að leikmenn...
ÍBV gerði sér lítið fyrir og lagði deildarmeistara KA/Þórs í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í dag, 27:26, og hefur þar með tekið forystu í einvígi liðanna. Næsta viðureign liðanna verður í Vestmannaeyjum...
„Við ætluðum okkur að leika fasta vörn frá upphafi og það tókst. Í kjölfarið fengum við eitthvað af hraðaupphlaupum. Sóknarleikurinn var brösóttur í fyrri hálfleik en var mun betri í síðari hálfleik,“ sagði Sigríður Hauksdóttir, landsliðskona og leikmaður HK,...
Undanúrslit í keppni um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna hefst í dag með tveimur leikjum. Deildarmeistarar KA/Þórs taka á móti ÍBV klukkan 13.30 í KA-heimilinu og klukkan 15 mætast Fram og Valur í Framhúsinu. Vinna þarf tvo leiki í undanúrslitum...
Handknattleiksdeild Hauka hefur gert samning við Ragnar Hermannsson um að koma inn í þjálfarahóp deildarinnar. Ragnar mun sinna sérþjálfun hjá deildinni en mun meðal annars vera einn af þjálfurum á Afrekslínu félgsins ásamt því að sinna einstaklingsþjálfun fyrir iðkendur...
HK steig stór skref í átt að því að halda sæti sínu í Olísdeild kvenna með tíu marka sigri á Gróttu í fyrstu viðureign liðanna í Kórnum í kvöld, 28:18. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir fór á kostum í liði HK....
Þýski markvörðurinn Phil Döhler lék ekki með FH-ingum gegn KA í Olísdeildinni í gærkvöld. Hann tognaði á lærvöðva fyrir viku, daginn fyrir viðureignina við Hauka sem var skýringin á því að Döhler var ekki nema skugginn af sér í...
Línukonan þrautreynda, Elísabet Gunnarsdóttir, hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna til næstu tveggja ára. Elísabet hefur undanfarin ár leikið með Stjörnunni en hún var einnig árum saman með Fram. Hún hóf að æfa handknattleik á barnsaldri með ÍR en...
KA tryggði sér í gærkvöld sæti í átta liða úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn í Olísdeild karla með sigri á FH, 30:29, í hörkuleik í KA-heimilinu. KA hefur ekki átt lið í úrslitakeppninni í 16 ár. Mestan hluta þess tíma sem...
Markvörðurinn Björn Viðar Björnsson slær hvergi af og heldur áfram að leika með ÍBV en hann hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við félagið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá handknattleiksdeild ÍBV í gærkvöld.Björn hefur leikið með liði...
Björgvin Páll Gústavsson skellti í lás í síðari hálfleik í kvöld og átti stóran þátt í öruggum sigri Hauka á Selfoss, 32:24, í 32-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik í Schenkerhöllinnni á Ásvöllum í kvöld. Haukar skoruðu 12 mörk...