Guðmundur Hólmar Helgason, leikmaður Selfoss, meiddist á vinstra hné í upphitun rétt áður en viðureign Selfoss og Stjörnunnar hófst í Hleðsluhöllinni á Selfossi klukkan 19.30. Vísir greinir frá þessu í textalýsingu sinni frá viðureign liðanna í 12. umferð Olísdeildar.Á...
Viðureign Þórs og Aftureldingar í Olísdeild karla sem fram átti að fara í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag mun hafa verið frestað. Ástæðan mun vera sú að Afturelding komst ekki norður með flugi í dag eins og til stóð....
KA-menn höfðu leikið sjö leiki í Olísdeildinni og bikarkeppninni án taps þegar Framarar náðu að brjóta baráttuglaða Akureyringa á bak aftur í Safamýri í dag í 12. umferð Olísdeildar, 26:22. Það var ekki síst fyrir stórbrotna frammistöðu Lárusar Helga...
Hákon Daði Styrmisson fór hamförum í dag þegar hann skorað 15 mörk í 16 skotum í níu marka sigri ÍBV á ÍR í Olísdeild karla í Vestmannaeyjum, 32:23. Eyjamanninum unga og sprettharða héldu engin bönd og vissu ÍR-ingar hreinlega...
Stórskyttan Rúnar Kárason hefur skrifað undir samning við ÍBV. Hann kemur til félagsins í sumar og hyggst leika með Eyjamönnum næstu þrjú árin. Ekki þarf að fjölyrða um hversu mikil styrkur koma Rúnars verður fyrir ÍBV-liðið. Hann hefur verið...
Hætt er við að kvennalið Vals hafi orðið fyrir blóðtöku í leiknum við ÍBV í gær þegar vinstri hornakonan, Ragnhildur Edda Þórðardóttir, missteig sig að því er virtist illa á vinstri fæti á 24. mínútu leiksins við ÍBV þegar...
„Þetta var ótrúlega sterkur sigur hjá okkur og frábær stemning í liðinu í flottum leik,“ sagði Sunna Jónsdóttir, leikmaður ÍBV, í samtali við handbolta.is í gær eftir eins marks sigur ÍBV á Val í Olísdeild kvenna, 21:20, í Origohöllinni.„Svo...
„Við höfum verið í brasi með sóknarleikinn upp á síðkastið en varnarleikurinn var fínn að þessu sinni,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals, eftir naumt tap fyrir ÍBV í Olísdeild kvenna, 21:20, í Origohöllinni í gær.„Vörnin var þétt...
Tólfta umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í dag með fjórum leikjum. Keppt verður í Vestmannaeyjum, í Reykjavík, á Akureyri og á Selfossi. ÍBV tekur á móti botnliði ÍR klukkan 13.30. KA, sem hefur verið á miklu skriði að...
Fram gaf efsta sæti Olísdeildar ekki eftir nema í nokkrar mínútur því skömmu eftir að KA/Þór tyllti sér á toppinn þá renndi Fram-liðið sér upp að hlið Akureyrarliðsins með öruggum sigri á Haukum, 32:24, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í...
KA/Þór vann stórsigur á FH, 34:17, í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag en leikið var i KA-heimilinu. Þar með hefur KA/Þór 16 stig í efsta sæti deildarinnar eftir 10 leiki. FH rekur lestina án stiga.Eins og við mátti...
ÍBV komst upp í þriðja sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag með eins marks sigri á Val, 21:20, í Origohöllinni eftir að hafa einnig verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:11. ÍBV hefur þar með 11 stig...
Hin þrautreynda handknattleikskona Anna Úrsúla Guðmundsdóttir hefur tekið fram handboltaskóna á nýjan leik og leikur með Val í dag gegn ÍBV í Olísdeild kvenna í Origohöllinni í 10. umferð.Anna Úrsúla, sem er ein leikreyndasta og sigursælasta handknattleikskona landsins,...
HK vann sannfærandi og sanngjarnan sigur á Stjörnunni í Olísdeild kvenna í handknattleik í Kórnum í dag í upphafsleik 10. umferðar, 28:26. Kópavogsliðið var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda og var m.a. fjórum mörkum yfir að...
Þeir sem ætla sér á leiki á Íslandsmótinu í handknattleik, óháð í hvaða deild eru um að ræða, verða að skrá sig með nafni, kennitölu og símanúmeri, fyrir komu á leik eða á leikstað. Auðveldast er skrá sig rafrænt...