Olísdeildir

- Auglýsing -

Formenn harma umræðuna og standa þétt að baki stjórnenda HSÍ

Formenn handknattleiksdeilda þeirra liða sem eiga sæti í Olísdeild karla lýsa yfir fullum stuðningi við framkvæmdastjóra Handknattleiksambands Íslands og nýkjörna stjórn í yfirlýsingu sem send var út fyrir stundu eftir fund þeirra þar sem ákveðið var að stokka upp...

Olísdeildin stokkuð upp – byrjað 22. apríl og leikið í landsleikjavikunni

Leikjadagskrá Olísdeild karla hefur verið stokkuð upp eftir að talsverðar óánægju gætti á meðal leikmanna og þjálfara við þeirri dagskrá sem kynnt var á dögunum. Samkvæmt þeirri áætlun sem samþykkt var á fundi formanna félaga í Olísdeild karla og...

Rašimas er í hópi Litháa

Vilius Rašimas, markvörður Selfoss, er einn þriggja markvarða í 19 manna landsliðshópi Litháens sem valinn hefur verið. Rašimas var ekki í hópnum sem tók þátt í undankeppni EM í mars en nú er reiknað með honum en landslið Litháen...
- Auglýsing -

Grótta krækir í markvörð frá Val

Markvörðurinn Einar Baldvin Baldvinsson hefur ákveðið að ganga í raðir Gróttu eftir núverandi keppnistímabil. Hann kemur til félagsins frá Val. Einar Baldvin skrifaði undir tveggja ára samning við Gróttu.Einari Baldvin er ætlað að fylla skarð Stefáns Huldars Stefánssonar sem...

Verður klár í slaginn í haust

Friðrik Hólm Jónsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Handknattleiksdeild ÍBV.Friðrik hefur leikið með ÍBV frá blautu barnsbeini og er öflugur hornamaður sem hefur verið hluti af meistaraflokksliði ÍBV undanfarin ár og unnið með því fjölmarga titla....

HSÍ krefst skýrra svara í dag frá félögunum í Olísdeild

Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, segir í samtali við handbolta.is að í ljósi umræðunnar síðasta sólarhring hafi HSÍ sent formönnum allra félaga í Olísdeildinni póst í dag þar sem þeir eru beðnir um að svara því afdráttarlaust, og sem...
- Auglýsing -

Þríeyki þjálfar hjá FH

Handknattleiksdeild FH hefur ráðið þá Guðmund Pedersen, Magnús Sigmundsson og Jörgen Frey Ólafsson sem þjálfara meistaraflokks kvenna næstu tvö árin. Þetta kemur fram í tilkynningu deildarinnar í kvöld.Jörgen Freyr mun jafnframt vera aðalþjálfari 3. flokks kvenna næstu tvö...

„Skil ekki af hverju þetta er gert svona“

„Ég skil ekki alveg af hverju þetta er gert svona en við erum með fólk í hreyfingunni sem ákveður hlutina og við bara förum eftir því,“ sagði Sebastian Alexandersson, þjálfari karlaliðs Fram, þegar handbolti.is leitaði viðbragða hjá honum við...

Bikarkeppninni verður frestað fram á haust

Ákveðið hefur verið að fresta keppni í Coca Cola-bikarnum í handknattleik karla og kvenna fram á haust, eftir því sem næst verður komist. Reyndar verður reynt ljúka 32-liða úrslitum í karlaflokki á þessari leiktíð. Einn leikur stendur út af...
- Auglýsing -

Árni Bragi til Aftureldingar

Handknattleiksmaðurin Árni Bragi Eyjólfsson hefur samið við Aftureldingu til næstu þriggja ára frá og með næsta keppnistímabili.Árni Bragi, sem er 26 ára gamall, lék um árabil með Aftureldingu og var í stóru hlutverki. Hann söðlaði um og gekk...

„Ákvörðunin er galin“

Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður og leikmaður Hauka, segir ákvörðun HSÍ að hefja ekki keppni í Olísdeild karla aftur fyrr en 9. maí vera áfall fyrir leikmenn og að hún sé galin. Ekki hafi verið horft til sjónarmiða eða líðanar...

Stjarnan: Dómurinn er sigur fyrir handboltann

„Við berum virðingu fyrir rökum varnaraðila í þessu máli en erum hins vegar algjörlega sannfærð um að þegar horft er framhjá skammtímahagsmunum þessara tveggja liða sem tókust á um þetta mál þá hafi handboltinn sigrað í þessu máli,“ segir...
- Auglýsing -

Forsvarsmenn KA/Þórs eru síður en svo af baki dottnir

„Takk fyrir þetta Stjarnan og HSÍ. Þetta er og verður handboltaíþróttinni ekki til heilla. Málinu er ekki lokið og mun KA/Þór halda áfram að leita réttar síns,“ segir m.a. í yfirlýsingu frá KA/Þór vegna dóms Áfrýjunardómstóls HSÍ frá í...

Framhald Íslandsmótsins liggur fyrir – leikið aftur 25. apríl

Handknattleikssamband Íslands hefur gefið út leikjaáætlun um hvernig endaspretturinn verður á Íslandsmóti karla og kvenna í Olís- og Grill 66-deildum. Fyrir utan tvo leiki í Olísdeild karla sem fram fara annan sunnudag hefst keppni aftur af krafti 9. maí....

Það skal leika að nýju

Ekki verður hjá því komist að viðureign Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild kvenna verði leikin að nýju. Endurnýjaður Áfrjýjunardómstóll Handknattleikssambands Íslands komst að sömu niðurstöðu í málinu og sá fyrri, þ.e. að leikurinn skuli fara fram á ný. Þetta...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -