KA/Þór vann stórsigur á FH, 34:17, í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag en leikið var i KA-heimilinu. Þar með hefur KA/Þór 16 stig í efsta sæti deildarinnar eftir 10 leiki. FH rekur lestina án stiga.Eins og við mátti...
ÍBV komst upp í þriðja sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag með eins marks sigri á Val, 21:20, í Origohöllinni eftir að hafa einnig verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:11. ÍBV hefur þar með 11 stig...
Hin þrautreynda handknattleikskona Anna Úrsúla Guðmundsdóttir hefur tekið fram handboltaskóna á nýjan leik og leikur með Val í dag gegn ÍBV í Olísdeild kvenna í Origohöllinni í 10. umferð.Anna Úrsúla, sem er ein leikreyndasta og sigursælasta handknattleikskona landsins,...
HK vann sannfærandi og sanngjarnan sigur á Stjörnunni í Olísdeild kvenna í handknattleik í Kórnum í dag í upphafsleik 10. umferðar, 28:26. Kópavogsliðið var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda og var m.a. fjórum mörkum yfir að...
Þeir sem ætla sér á leiki á Íslandsmótinu í handknattleik, óháð í hvaða deild eru um að ræða, verða að skrá sig með nafni, kennitölu og símanúmeri, fyrir komu á leik eða á leikstað. Auðveldast er skrá sig rafrænt...
Eftir hálfsmánaðar hlé verður þráðurinn tekinn upp í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag. Leikin verður heil umferð. Flautað verður til fyrsta leik dagsins klukkan 13.30 þegar Stjarnan sækir HK heim í Kórinn. Síðan rekur hver leikurinn annan.Ekki...
Þorvaldur Sigurðsson er hættur þjálfun karlaliðs Þórs á Akureyri en liðið leikur í Olísdeildinni. Frá þessu er greint á heimasíðu Þórs. Halldór Örn Tryggvason, sem hefur starfað við hlið Þorvaldar, verður einn við stjórnvölinn út keppnistímabilið.Tekið er fram...
„Þetta var kannski ekki fallegasti handboltaleikur sem hér hefur farið fram í Hleðsluhöllinni. Baráttan var í fyrirrúmi hjá báðum liðum,“ sagði Guðmundur Hólmar Helgason, leikmaður Selfoss eftir kærkominn baráttusigur liðsins á ÍBV í Olísdeild karla í gærkvöld, 27:25. Með...
„Við förum enn einu sinni illa með leik á síðustu mínútum. Það er staðreynd málsins,“ sagði Kristinn Guðmundsson, annar þjálfari karlaliðs ÍBV, í samtali við handbolta.is eftir tveggja marka tap ÍBV, 27:25, fyrir Selfoss í Olísdeild karla í Hleðsluhöllinni...
Leó Snær Pétursson hefur gert nýjan samning um að leika með handknattleiksliði Stjörnunnar út leiktíðina vorið 2024. Þetta kemur fram í tilkynningu frá handknattleiksdeild Stjörnunnar. Leó Snær gekk til liðs við Garðabæjarliðið 2017 eftir að hafa lokið tveggja ára...
Einar Sverrisson handknattleiksmaður hjá Selfoss glímir við meiðsli og lék ekkert með liðinu gegn ÍBV í gærkvöld. Hann var engu að síður á leikskýrslu og skoraði eitt mark. Selfoss fékk aukakasti í þann mund sem leiktíminn í fyrri hálfleik...
Eftir þrjá tapleiki í röð tókst liði Selfoss loks að snúa þróuninni við og vinna í kvöld á heimavelli þegar ÍBV kom í heimsókn í Suðurlandsslag, 27:25. Eftir spennandi leik með kærkominni stemningu frá nokkrum hópi áhorfenda þá voru...
Darri Aronsson, hinn öflugi leikmaður Hauka, meiddist á hægra hné eftir nærri fimm mínútur í síðari hálfleik í viðureign KA og Hauka í KA-heimilinu í kvöld. Lá Aron góða stund eftir og var þjáður meðan hlúð var að honum...
KA-menn gerðu sér lítið fyrir og lögðu efsta lið Olísdeildarinnar, Hauka, með tveggja marka mun í KA-heimilinu í kvöld, 30:28. Þar með tyllti KA-liðið sér í þriðja sæti deildarinnar með 14 stig eftir 11 leiki og er aðeins þremur...
Lúðvík Thorberg Arnkelsson var ekki í leikmannahópi Gróttu í sigri liðsins, 26:20, á Selfossi í 11. umferð Olís-deildar karla á mánudagskvöld.„Lúðvík varð fyrir því óláni að hrökkva úr lið á fingri á síðustu æfingu fyrir FH-leikinn í janúar og...