Olísdeildir

- Auglýsing -

Rúmeninn hefur kvatt Þórsara

Ekkert verður af því að Rúmeninn Viorel Bosca taki upp þráðinn með handknattleiksliði Þórs á Akureyri á nýjan leik í Olísdeild karla hvenær sem keppni hefst aftur. Bosca hefur samið um starfslok sín hjá Þór eftir að hafa meiðst...

Annar í langtímameiðslum hjá Aftureldingu

Miðjumaðurinn sterki, Sveinn Andri Sveinsson, verður ekki með Aftureldingu það sem eftir er þessa keppnistímabils hvenær sem það hefst á ný og hversu lengi sem það mun standa. „Sveinn Andri er úr leik á þessu keppnistímabili með okkur,“ sagði...

Framlengir dvölina í Safamýri

Landsliðskonan í handknattleik, Perla Ruth Albertsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Fram og er því samningsbundin félaginu til vorsins 2023, segir í tilkynningu frá Handknattleiksdeild Fram. Perla Ruth, sem á að baki 22 A-landsleiki, gekk...
- Auglýsing -

Fagnar afléttingum – staða ungmenna er áfram áhyggjuefni

„Við fögnum því að hægt sé að fá undanþágu til æfinga hjá liðum í næst efstu deild og höfum þegar sótt um. Vonandi fæst hún í dag," sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ við handbolta.is um þær til tilslakanir...

Hættir í sumar hjá ÍBV og flytur norður til Akureyrar

Þessi frétt hefur verið uppfærð eftir að nákvæmari upplýsingar bárust handbolta.is frá Fannari Þór Friðgeirssyni vegna afar ónákvæmra upplýsinga í frétt á eyjar.net. sem vitnað var til. Eins hefur fyrirsögn verið hnikað til.„Það hefur eitthvað skolast til upplýsingarnar varðandi...

Handboltinn okkar: Garnirnar raktar úr Einari Erni

Það er kominn nýr þáttur út af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar. Í þætti dagsins fengu þeir félagar íþróttafréttamanninn og fyrrverandi landsliðsmann í handknattleik, Einar Örn Jónsson til sín í heimsókn. Þeir röktu úr honum garnirnar og komu m.a. inn á...
- Auglýsing -

Lið í Olísdeildum mega hefja æfingar á fimmtudag

Íþróttaæfingar fullorðinna, með og án snertingar, í greinum innan ÍSÍ í efstu deildum verður heimiluð frá og með fimmtdeginum næsta samkvæmt reglugerð sem heilbrigðisráðherra kynnti fyrir stundu í samtölum við fjölmiða eftir ríkisstjórnarfund. Nánar verður greint frá breytingunum í...

Landsliðsmarkvörður áfram á Hlíðarenda – myndskeið

Saga Sif Gísladóttir, handknattleiksmarkvörður, hefur skrifað undir áframhaldandi samning við Val út leiktíðina 2024. Saga Sif kom til Vals fyrir þetta tímabil og fór vel af stað með liðinu í Olísdeildinni í fyrstu umferðunum í september. Saga Sif hefur...

Fleiri undirskriftir hjá Val

Ekkert lát er á fregnum úr herbúðum kvennaliðs Vals um endurnýjun samninga. Fregnirnar eru að verða daglegt brauð. Ljóst er að Valsmenn leggja áherslu á að halda sínum unga og efnilega hópi saman. Í dag tilkynnti Valur að Ída...
- Auglýsing -

FH-ingar tilneyddir að hætta við þátttöku

Handknattleiksdeild FH hefur dregið karlalið sitt úr leik í Evrópubikarkeppninni í handknattleik og mætir þar af leiðandi ekki tékkneska liðinu Robe Zubří í 3. umferð keppninnar í þessum mánuði eins og til stóð.Þetta kemur fram í fréttatilkynningu...

Valgerður Ýr tekur ekki upp þráðinn með HK í bili

Þegar blásið verður til leiks í Olísdeild kvenna, vonandi snemma á nýju ári, verður skarð fyrir skildi í liði HK þar sem einn besti leikmaður liðsins undanfarin ár, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir, verður fjarri góðu gamni. Hún hefur tekið að...

Handboltinn okkar: Andri Snær og Siggi Braga

Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gáfu út nýjan þátt í dag þar sem þeir luku við yfirferðina um liðin í Olísdeild kvenna. Í þættinum fór Andri Snær Stefánsson þjálfari KA/Þórs yfir stöðuna á liði sínu. Sigurður...
- Auglýsing -

Penninn áfram á lofti á Hlíðarenda – myndskeið

Valsmenn leggja vart frá sér pennann þessa daga og eru í óða önn að endurnýja og framlengja samninga við leikmenn kvennaliðs félagsins. Í gær skrifuðu Elín Rósa Magnúsdóttir og Þórey Anna Ásgeirsdóttir undir framlengingu á samningum og í dag...

Ekki er slegið slöku við í Breiðholti

Leikmenn karlaliðs ÍR í handknattleik eru ekki aðeins á fullu þessa daga við að selja dagatöl, eins og kom fram á handbolti.is í gær, heldur eru þeir eftir fremsta megni að æfa hver í sínu lagi. Slíkt er hægara...

Dagatöl með léttklæddum ÍR-ingum eru rifin út

ÍRingar eru óhræddir við að fara óhefðbundnar leiðir í fjáröflum fyrir starf handknattleiksdeildarinnar. Víst er að þeir feta nýjar brautir með útgáfu á dagatali sem kom í sölu í gær. Dagatalið hefur bókstaflega verið rifið út að sögn Kristins...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -