- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Sagan skrifuð hjá KA/Þór

KA/Þór vann í dag sinn fyrst stóra titil í meistaraflokki kvenna þegar liðið kjöldró þrefalda meistara Fram, 30:23, í Meistarakeppni HSÍ í handknattleik. Óhætt er að segja að liðið hafi skrifað kafla í sögu sína með sigrinum, sex mánuðum...

Fram – KA/Þór, textalýsing

Fram og KA/Þór mætast í Meistarakeppni HSÍ í kvennaflokki í íþróttahúsi Fram kl. 16. Hægt er að fylgjast með textauppfærslu frá leiknum á hlekknum hér fyrir neðan.https://hbstatz.is/OlisdeildKarlaLiveScore.php

Óvissa hjá Örnu Sif

Óvissa ríkir um hvenær landsliðskonan Arna Sif Pálsdóttir getur byrjað að leika af fullum krafti með Val. Hún hefur lengi átt í erfiðum meiðslum á hné og gengið illa að fá fullan bara.„Ég virtist vera búin að ná...
- Auglýsing -

Leiktíðin flautuð af stað

Keppnistímabil handknattleiksfólks hér á landi hefst í dag þegar leikið verður í Meistarakeppni Handknattleikssambands Íslands. Í Meistarakeppninni mætast alla jafna Íslands- og bikarmeistarar síðustu leiktíðar.Að þessu sinni mætast í kvennaflokki Fram, sem varð deildar,- og bikarmeistari síðasta tímabils...

Ekki með fyrir áramót

„Ég verð allavega ekki með fyrir áramót. Einfaldlega er brjálað að gera í vinnunni og síðan var ég að eignast dóttur rétt í þessu,“ sagði markvörðurinn Hreiðar Levý Guðmundsson þegar handbolti.is náði tali af honnum fyrr í dag.„Ofan á...

Fór úr Aftureldingu til Fram

Handknattleiksmarkvörðurinn Ástrós Anna Bender hefur yfirgefið Aftureldingu í Mosfellsbæ og ákveðið að reyna fyrir sér hjá Íslands-, bikar-, og deildarmeisturum Fram á leiktíðinni sem hefst í Olísdeildinni eftir viku.Ástrós Anna hefur leikið með Aftureldingarliðinu síðustu tvö ár og var...
- Auglýsing -

Rifar seglin alltént í bili

Handknattleiksmaðurinn Ari Magnús Þorgeirsson segir meiri líkur en minni vera á að hann leiki ekki í Olísdeildinni á komandi leiktíð. Þetta staðfesti hann í samtali við handbolta.is í morgun. Hann hefur ekkert æft með Stjörnuliðinu í sumar.„Ég hef...

Fékk smá tog í bakið

„Ég býst ekki við öðru en að verða klár þegar deildin hefst,“ sagði Ólafur Gústafsson, handknattleiksmaður þegar handbolti.is náði tali af honum í dag. Ólafur hefur ekkert leikið með KA-liðinu í æfingaleikjum en hann gekk til liðs við KA...

Mætt aftur til leiks

Handknattleikskonan Sólveig Lára Kristjánsdóttir hefur hafið æfingar af fullum krafti á nýjan leik með KA/Þór og verður með liðinu í eldlínunni á komandi keppnistímabili. Sólveig Lára tók sér frí frá keppni á síðustu leiktíð meðan hún gekk með og...
- Auglýsing -

Þóra Guðný flutt heim á ný

Þóra Guðný Arnarsdóttir hefur flutt heim til Vestmannaeyja og þar með ákveðið að ganga til liðs við uppeldisfélag sitt, ÍBV á nýjan leik.Þóra Guðný er 21 árs gömul og er línumaður. Hún hefur um skeið leikið með Aftureldingu...

Dregur sig í hlé vegna anna

„Ég reikna ekki með að vera með í handboltanum í vetur vegna anna á öðrum vígstöðvum,“ sagði handknattleiksmaðurinn og læknaneminn, Árni Steinn Steinþórsson, þegar handbolti.is náði tali af honum í morgun. Árni Steinn hefur undanfarin ár leikið með uppeldisfélagi...

Aðeins tvær konur í 37 manna hópi

Af 16 dómarapörum sem munu dæma leikina í Olís- og Grill 66-deildunum í handknattleik á komandi leiktíð er aðeins tvær konur, þ.e. eitt par, Ellen Karlsdóttir og Hekla Daðadóttir. Ellen er að mæta til leiks aftur eftir stutt hlé...
- Auglýsing -

Meistarakeppnin á sunnudag

Handboltinn rúllar af stað með meistarakeppni HSÍ í karla- og kvennaflokki á sunnudaginn. Í meistarakeppni kvenna mætast deildarmeistarar Fram og KA/Þór sem fékk silfur í Coca Cola bikarnum í mars. Leikurinn fer fram á heimavelli Framkvenna í Safamýri og...

Skarð hoggið í raðir Valsara

Skarð hefur verið hoggið í raðir í karlalið Vals þegar aðeins er rúm vika er þangað til keppni hefst í Olísdeild karla. Einn af yngri og efnilegri leikmönnum liðsins, Arnór Snær Óskarsson, er ristarbrotinn og verður frá keppni og...

Bræðurnir í Garðabæ

Bræðurnir Björgvin og Einar Hólmgeirssynir gengu í gær til liðs við Stjörnuna. Þeir kannast vel við sig í búningi Stjörnunnar enda báðir leikið með félaginu. Einar ætlar þó ekki að draga fram keppnisskóna heldur vera aðstoðarþjálfari hjá Patreki Jóhannessyni...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -