- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

Sex leikir eru á dagskrá á Íslandsmótinu

Sex leikir fara fram á Íslandsmótinu í handknattleik í dag. Heil umferð verður leikin í Olísdeild kvenna auk þess sem ein viðueign verður háð í Grill 66-deild kvenna og önnur í Grill 66-deild karla.Fjörið í Olísdeild kvenna hefst klukkan...

Er á batavegi vegna brjóskloss

Handknattleiksmaðurinn Bergvin Þór Gíslason leikur ekki með Aftureldingu í fyrstu leikjum liðsins í Olísdeildinni eftir að keppni hefst á nýjan leik á sunnudaginn eftir hlé síðan í byrjun október. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, staðfesti fjarveru Bergvins Þórs við handbolta.is.Að...

„Félögin óskuðu eftir þessari breytingu“

„Þetta er það sem félögin óskuðu eftir og við þeim óskum hefur verið orðið,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, þegar handbolti.is spurðu hann út í frétt frá því fyrr í dag um að einn þriðji leikja í Olísdeild...
- Auglýsing -

Þriðjungur fellur niður – má hafa 16 á skýrslu

Ákveðið hefur verið að leika tvöfalda umferð í Olísdeild kvenna, í stað þrefaldrar eins og til stóð, áður en að úrslitakeppni sex liða um Íslandsmeistaratitilinn tekur við. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum.Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur samþykkt óskir meirihluta félaga...

Stjarnan verður fyrir blóðtöku

Stjarnan hefur orðið fyrir blóðtöku rétt áður en keppni hefst á ný í Olísdeild karla í handknattleik. Örvhenta skyttan Hafþór Már Vignisson, sem kom til félagsins, í sumar sem leið, frá ÍR, handarbrotnaði á dögunum í æfingaleik við...

Handboltinn okkar: Rabbað um Olísdeild kvenna og HM – kosning

Þríeykið í Handboltinn okkar gaf út nýjan þátt í gær en í þættinum fóru þeir félagar yfir leiki Íslands á HM fram til þessa auk þess sem þeir rýndu aðeins í milliriðlakeppnina. Þá fóru þeir yfir leikina sem fóru...
- Auglýsing -

Ásdís skoraði 13 mörk í 13 skotum – stórsigur í Krikanum

Tveir leikir voru á dagskrá í Olísdeild kvenna í kvöld en ráðgert var að heil umferð færi fram en leikjum ÍBV og Hauka annarsvegar og Stjörnunnar og Fram hinsvegar var frestað. Báðir leikir kvöldsins voru ójafnir. KA/Þór vann...

Konurnar taka upp þráðinn

Fyrirhuguð var heil umferð með fjórum leikjum í Olísdeild kvenna í kvöld en þegar hefur tveimur leikjum verið slegið í á frest. Viðureign Fram og Stjörnunnar sem fram átti að fara í Framhúsinu í kvöld var frestað strax á...

Ragnheiður skoraði helming marka Fram í sigri á ÍBV

Leikur Fram og ÍBV í Olísdeild kvenna sem frestað var í gær fór fram í Safamýri í dag og náði Fram að merja fram eins marks sigur, 26:25, eftir að hafa verið undir 14:13 að loknum fyrri hálfleik. Valur...
- Auglýsing -

Sú markahæsta er úr leik

Nýliðar FH í Olísdeild kvenna urðu fyrir áfalli fyrir helgina þegar markahæsti leikmaður Olísdeildar kvenna, Bitney Cots, meiddist á mjöðm. Af þessari ástæðu lék hún ekki með FH í gær gegn HK þegar keppni í Olísdeild kvenna hófst á...

Kveður Stjörnuna og semur við ÍR

Markvörðurinn Ólafur Rafn Gíslason hefur samið við Olísdeildar lið ÍR til ársins 2023. Þetta var staðfest í gær og um leið að ÍR hafi náð samkomulagi við Stjörnuna um að leysa Ólaf undan samningi við félagið. Hann var lánaður...

HK tók völdin er á leið og KA/Þór fór með tvö stig norður

Olísdeild kvenna fór af stað á ný eftir langt hlé og það var boðið uppá þrjá leiki í dag en leik Fram og ÍBV var frestað vegna samgangnaörðugleika á milli lands og Eyja. Leikurinn hefur verið settur á klukkan...
- Auglýsing -

Lovísa átti stórleik þegar Valur fór á toppinn

Lovísa Thompson fór á kostum í dag þegar Valur lagði Stjörnuna í Olísdeild kvenna í handknattleik í Origo-höllinni, 28:21. Hún skoraði tíu mörk og fór fyrir Valsliðinu sem var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda. Valur var...

Stórleiknum frestað

Viðureign Fram og ÍBV sem fram átti að fara í Olísdeild kvenna í Framhúsinu í dag hefur verið frestað. Hrannar Hafsteinsson, móta,- og viðburðastjóri Handknattleikssambands Íslands, staðfesti þetta við handbolta.is fyrir stundu. Ástæðan mun vera sú að áætlun Herjólfs...

Eftirvænting fyrir að flautað verður til leiks

„Það er mjög mikil eftirvænting hjá okkur að byrja enda rosalega langt síðan síðasti leikur var,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Stjörnunnar við handbolta.is í tilefni þess að í dag hefst keppni á ný í Olísdeild kvenna í handknattleik...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -