Ólympíuleikar

- Auglýsing -
- Auglýsing -

ÓL: Úrslitaleikir kvenna– tímasetningar

Leikið verður til verðlauna í nótt og í fyrramálið, að íslenskum tíma, í handknattleikskeppni kvenna Ólympíuleikanna í Tókýó. Eftir tveggja vikna keppni og 36 leiki milli liða frá 12 þjóðum standa fjögur eftir sem berjast um verðlaunin. Eitt þeirra...

ÓL: Lítt þekktur fyrir ári – sá mikilvægasti í dag

Danski handknattleiksmaðurinn Mathias Gidsel var í dag valinn mikilvægasti leikmaður handknattleikskeppni Ólympíuleikanna. Gidsel hefur komið eins og stormsveipur inn í danska landsliðið og alþjóðalegan handknattleik á síðustu mánuðum.Fyrir ári síðan hafði hann ekki leikið einn leik með...

ÓL: Frakkar meistarar í mikilli dramatík

Frakkar eru Ólympíumeistarar í handknattleik karla eftir tveggja marka sigur á Ólympíumeisturunum frá 2016, Dönum, í hörku úrslitaleik í Tókýó í dag, 25:23, þar sem mikil dramatík var á síðustu sekúndunum. Ludovig Fabregas innsiglaði sigur Frakka á síðustu sekúndunum...
- Auglýsing -

ÓL: Enterrios kvaddi með sigurmarki og bronsverðlaunum

Raúl Enterrios tryggði Spáni bronsverðlaun í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna þegar hann innsiglaði sigur á Egyptum fimm sekúndum fyrir leikslok, 33:31, í Tókýó í morgun. Það var einstaklega vel við hæfi þar sem þessi þrautreyndi kappi lauk með sigurmarkinu áratuga löngum...

ÓL: Úrslitaleikir karla – tímasetningar

Leikið verður til verðlauna í fyrramálið, að íslenskum tíma, í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó. Eftir tveggja vikna keppni og 36 leiki milli liða frá 12 þjóðum standa fjögur eftir sem berjast um verðlaunin. Eitt þeirra fjögurra fer tómhent heim...

ÓL: Frakkar hafa ekki verið betri í tvö ár

„Franska landsliðið leikur betur um þessar mundir en það hefur gert undanfarin tvö ár. Við verðum að kalla fram það besta í okkar leik til þess að vinna. Það er alveg ljóst,“ segir danska stórstjarnan Mikkel Hansen í samtali...
- Auglýsing -

ÓL: Endurtekið efni og Norðurlandaslagur um bronsið

Eins og í karlaflokki þá munu landslið sömu þjóða eigast við í úrslitum handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum á sunnudaginn. Rússar unnu norska landsliðið í síðari undanúrslitaleiknum í dag, 27:26. Rússland mætir þar með Frökkum í úrslitaleik eins og á...

ÓL: Ekkert fær stöðvað Frakka

Franska kvennalandsliðið í handknattleik kvenna fetaði í fótspor karlalandsliðsins í morgun þegar það vann sér sæti í úrslitaleik Ólympíuleikanna. Frakkar unnu Svía með tveggja marka mun, 29:27.Andstæðingur franska landsliðsins í úrslitaleiknum verður annað hvort Noregur eða Rússland en...

ÓL: Undanúrslitaleikir kvenna – tímasetningar

Undanúrslitaleikir handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum fara fram á morgun, föstudag. Báðir leikir verða sýndir í þráðbeinni útsendingu á RÚV.Sigurliðin leika til úrslita á sunnudaginn um gullverðlaun. Tapliðin mætast í leik um bronsið, einnig á sunnudag.Rússar eru ríkjandi Ólympíumeistarar.Kl. 08.00...
- Auglýsing -

ÓL: Hansen frábær – aftur mætast Danir og Frakkar

Danir og Frakkar leika til úrslita um Ólympíumeistaratitilinn í handknattleik karla aðra Ólympíuleikana í röð. Danmörk vann Spán í undanúrslitaleik sem var að ljúka í Tókýó, 27:23. Úrslitaleikurinn hefst klukkan 12 að íslenskum tíma á laugardaginn.Danska landsliðið var...

ÓL: Sögulegar staðreyndir

Franska landsliðið í handknattleik karla verður fyrsta landsliðið til þess að leika fjórum sinnum til úrslita á Ólympíuleikunum á laugardaginn. Þeir fara þar með fram úr sænska landsliðinu sem lék til úrslita á þrennum leikum í röð frá 1992...

ÓL: Gerard varði Frökkum leiðina í fjórða úrslitaleikinn

Frakkar leika til úrslita í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í fjórða sinn í röð á laugardaginn eftir fjögurra marka sigur á Egyptum, 27:23, í undanúrslitum í morgun. Staðan var jöfn í hálfleik, 13:13.Frábær varnarleikur og magnaður leikur Vincent Gerard var það...
- Auglýsing -

ÓL: Undanúrslitaleikir karla – tímasetningar

Undanúrslitaleikir handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum fara fram á morgun, fimmtudag. Báðir leikir verða sýndir í þráðbeinni útsendingu á RÚV.Sigurliðin leika til úrslita á laugardaginn um gullverðlaun. Tapliðin mætast í leik um bronsið, einnig á laugardaginn.Danir eru ríkjandi Ólympíumeistarar.Kl....

ÓL: Tefla ekki á tvær hættur með Gidsel

„Við teflum ekki á tvær hættur þegar menn fá höfuðhögg en við eigum fyrir höndum leik í undanúrslitum á Ólympíuleikum. Af þeim sökum höldum við í vonina um að hann geti verið með,“ segir Nikolaj Jacobsen, landsliðsþjálfari Dana í...

ÓL: Leynaud skellti í lás og sendi heimsmeistarana heim

Frakkar leika við Svía í undanúrslitum handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó á föstudaginn. Frakkar unnu afar öruggan sigur á heimsmeisturum Hollands, 32:22, í átta liða úrslitum í dag.Amandine Leynaud, markvörður Frakka, dró tennurnar úr hollenska landsliðinu í leiknum....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -