- Auglýsing -
- Auglýsing -

Pistlar

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Rétt er að taka fram af gefnu tilefni

Af gefnu tilefni er rétt að taka fram.Ekkert hlaðvarp er eða hefur verið rekið af hálfu handbolta.is þótt þeir séu til sem haldi það. Né á handbolti.is þátt í gerð hlaðvarpsþátta. Eini starfsmaður handbolta.is hefur enn sem komið nóg...

Geir himnasending fyrir Göppingen

Geir Hallsteinsson, hinn fjölhæfi handknattleiksmaður úr FH, var sá handknattleiksmaður sem opnaði leið íslenskra handknattleiksmanna til Vestur-Þýskalands 1973, en síðan þá hafa vel yfir 100 leikmenn leikið í Þýskalandi og 88 leikmenn hafa leikið í „Bundesligunni“ eftir að hætt...

„Furan“ og „rauðhærði villimaðurinn“

Áður en við förum á mikið flakk um Þýskaland á slóðir íslenskra landsliðsmanna í handknattleik, skulum við rifja upp hvaða leikmenn fóru í „víking“ á undan Geir Hallsteinssyni, FH, sem var fyrsti íslenski handknattleiksmaðurinn til að spreyta sig með...
- Auglýsing -

Þjálfari stendur og fellur með árangri

Nokkuð hefur verið rætt og ritað síðustu daga um framtíð Guðmundar Þórðar Guðmundssonar á stóli landsliðsþjálfara karla í handknattleik. Sitt hefur hverjum sýnst hvort HSÍ eigi að bjóða honum nýjan samning þegar núverandi samningur rennur út um mitt þetta...

Svana fyrst eftir „teinunum“ í Þýskalandi

Þegar litið var á nöfn félaga fyrir aftan landsliðsmenn Íslands, sem mættu í slaginn á Evrópumótinu í Ungverjalandi/Slóvakíu, kom fáum á óvart að ellefu þeirra léku með þýskum liðum og fjórir aðrir í 20 manna hópi, höfðu leikið með...

Brot af minnistæðu EM-móti og gömlum minningum

Minnistæðu Evrópumóti karla í handknattleik lauk í Búdapest í gær. Eins og áhugamenn vafalaust vita þá stóðu Svíar uppi sem Evrópumeistarar. Sænska landsliðið var nokkrum kvöldum áður fimm mínútum frá því að leika um fimmta sæti mótsins. Íslenska landsliðið...
- Auglýsing -

„Háspenna, lífshætta“ á Selfossi!

Það voru ákveðin tímamót í íslenskum handknattleik, þegar Bjarni Ófeigur Valdimarsson mætti til leiks í Búdapest, aðeins nokkrum klukkustundum fyrir leik gegn Svartfjallalandi. Hann var 26. leikmaðurinn sem Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari, kallaði á til að standa vaktina á...

Enginn er annars bróðir í leik

Það er aldrei gott að þurfa eingöngu að treysta á aðra. Strákarnir okkar í landsliðinu í handknattleik voru síðast minntir á þá staðreynd í gærkvöld. Þeir þurftu að treysta á að Danir legðu Frakka í lokaumferð milliriðlakeppni Evrópumótsins svo...

Martröðin í Karl-Marx Stadt 1974 – endurtekur sig!

Leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik hafa einu sinni áður upplifað martröð svipaða og á EM í Búdapest í Ungverjalandi, þar sem Kínaveiran herjar á leikmenn og ástandið hjá mörgum liðum sem taka þátt í Evrópumótinu er þannig, að það...
- Auglýsing -

Það er nú svo skrýtið, er á það ég lít

Það er nú svo skrýtið, er á það ég lít, söng Vilhjálmur heitinn Vilhjálmsson fyrir margt löngu en kom upp í hugann nú þegar ljóst er að eftir tvo sigurleiki á Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla þá getur íslenska landsliðið...

22 ára gömul mynd er breytt

Fimmtánda Evrópumót karla í handknattleik hófst í gær og í dag stígur íslenska landsliðið á svið. Í tólfta sinn í röð er íslenska landsliðið á meðal þátttökuliða mótsins. Liðin voru 12 í lokakeppni EM þegar Ísland tók fyrst þátt...

EM fer fram hvað sem tautar og raular

Í aðdraganda heimsmeistaramótsins í handknattleik karla sem fram fór í Egyptalandi á síðasta ári skyggði covid á flest annað í aðdraganda mótsins. Landsliðin lokuðu sig flest hver af og bjuggu nánast í einangrun eða sóttkví. Þau sem það ekki...
- Auglýsing -

Stöndum á meðan stætt er

Útgefendur handbolta.is óska lesendum sínum nær og fjær gleðilegs árs 2022 með þökk fyrir samfylgdina á árinu 2021, fyrsta heila starfsárið. Lesendum handbolta.is hefur haldið áfram að fjölga jafnt og þétt. Fyrir það erum við mjög þakklát.Árið var erfitt...

Svona skal leika með átta liðum í hverri deild

Aðsend greinArnar Gunnarsson er þrautreyndur handknattleiksþjálfari og áhugamaður um velgengni og vöxt handknattleiks. Hann er þjálfari Neistans í Færeyjum. Fyrir neðan er önnur og síðari grein Arnars um breytingar á deildarkeppni Íslandsmótsins. Fyrri greinin birtist á handbolta.is í gær...

Er átta liða deild ekki eina vitið?

Aðsend greinArnar Gunnarsson er þrautreyndur handknattleiksþjálfari og áhugmaður um velgengni og vöxt handknattleiks. Hann er þjálfari Neistans í Færeyjum. [email protected]Áður en lengra er haldið skal það skýrt tekið fram. Ég er sömu skoðunar varðandi körfubolta og fótbolta á Íslandi.Þeir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -