- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

Molakaffi: Karlotta, Aldís, Ásdís, Jóhanna, Breivik, Hedin

Karlotta Kjerúlf Óskarsdóttir hefur verið lánuð til Olísdeildarliðs Selfoss frá Val út keppnistímabilið. Karlotta er tvítug og örvhent og getur bæði leikið í skyttustöðunni hægra megin og í hægra horni.  Karlotta er komin með leikheimild og lék sinni fyrsta...

Portúgal vann – Ungverjar töpuðu – úrslit dagsins

Portúgal og Ungverjaland, sem verða í riðli með íslenska landsliðinu á HM í handknattleik sem hefst í næstu viku, voru á ferðinni í dag í vináttuleikjum. Portúgal vann stóran sigur á Bandaríkjamönnum, sem hafa ekki á að skipa öflugu...

Meistaradeildin: Þráðurinn tekinn upp á nýju ári

Meistaradeild kvenna hefst aftur á nýju ári um helgina og hvað er betra en að byrja árið 2023 á leik Metz og Esbjerg en þessi lið eru á toppi B-riðils. Viðureignin er einmitt leikur umferðarinnar að mati EHF.  Györ...
- Auglýsing -

Molakaffi: Aðalsteinn Ernir, Petrov, Tatarintsev, Santos Cañellas, Østergaard

Aðalsteinn Ernir Bergþórsson er handknattleiksmaður ársins 2022 hjá Þór Akureyri. Hann hlaut viðurkenningu á hófi í félagsheimilinu Hamri í gær þegar íþróttamenn félagsins voru heiðraðir. Aðalsteinn Ernir leikur með Þórsliðinu í Grill 66-deild karla. Kostadin Petrov liðsfélagi Aðalsteins Ernis hjá...

Tíu vináttulandsleikir – úrslit

Tíu vináttulandsleikir í handknattleik fóru fram víðsvegar um Evrópu síðdegis og í kvöld. Leikirnir eru liður í undirbúningi fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í næstu viku í Póllandi og í Svíþjóð.Úrslit leikjanna voru sem hér segir:Spánn - Barein 34:21 (18:13).Aron...

Portúgalar steinlágu í Þrándheimi – úrslit leikja kvöldsins

Portúgalska landsliðið í handknattleik, sem verður fyrsti andstæðingur Íslands á HM eftir viku, sótti ekki gull í greipar norska landsliðsins í fyrstu umferð fjögurra liða æfingamóts í Þrándheimi í kvöld. Norðmenn réðu lögum og lofum í leiknum frá upphafi...
- Auglýsing -

Moustafa og félagar sitja við sinn keip

Stjórnendum Alþjóða handknattleikssambandsins, með Hassan Moustafa í broddi fylkingar, verður ekki haggað með þær reglur sem settar hafa verið vegna heimsmeistaramótsins í handknattleik og snúa að covidprófum og einangrun smitaðra leikmanna meðan mótið stendur yfir. Segja þeir hlutverk sitt...

Molakaffi: Kusners, Lebedevs, Gauti, Axel, Elín, Steinunn, Juhasz, Tønnesen, Manaskov

Endijs Kusners og Rolands Lebedevs leikmenn Harðar á Ísafirði eru í landsliðshópi Lettlands sem leikur í Baltic cup mótinu, fjögurra liða móti, sem fram fer í Riga í Lettlandi á laugardag og sunnudag. Landslið Eistlands, Litáen og Finnlands taka...

Vináttuleikir í kvöld og á morgun – úrslit

Um þessar mundir leika flest liðin sem taka þátt í heimsmeistaramótinui í handknattleik karla vináttuleiki. Í dag og í kvöld voru fjórir leikir á dagskrá.Pólland - Íran 32:27 (16:17).Egyptaland - Tékkland 33:30 (20:13).Belgía - Marokkó 30:28 (12:16).Frakkland - Holland...
- Auglýsing -

Laus úr sóttkví – reiðbúinn í umdeilda leiki gegn liði föður síns

Danski landsliðsmaðurinn Simon Pytlick er laus úr sóttkví eftir að niðurstaða úr sýnatöku í gærkvöld leiddi í ljós í morgun að um gamalt smit af covid er um að ræða. Pytlick var sendur í einangrun í gærmorgun eftir að...

Molakaffi: Anna Katrín, Joensen, Johansson, Petrov, Cadenas, Villeminot

Anna Katrín Stefánsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild Gróttu. Anna Katrín er 24 ára gamall hornamaður sem lék sína fyrstu leiki fyrir Gróttu í sex ár á síðasta vori eftir að hafa glímt við afleiðingar höfuðáverka. Hún...

Fyrsti landsliðsmaðurinn í sóttkví vegna covid

Ballið er byrjað á nýjan leik, kann einhver að segja. Fyrsti landsliðsmaðurinnn hefur verið sendur í sóttkví í aðdraganda heimsmeistaramótsins í handknattleik karla. Danska handknattleikssambandið tilkynnti í morgun að nýliðinn Simon Pytlick hafi greinst með covid. Meðan frekari rannsókn...
- Auglýsing -

Molakaffi: Alfreð, söngkeppni, Debelic, Norðmenn

Alfreð Gíslason hóf undirbúning þýska landsliðsins fyrir heimsmeistaramótið í gærmorgun í Hannover eftir að hafa verið hjá fjölskyldu sinni hér heima á Íslandi um jól og áramót. Þýska landsliðið mætir íslenska landsliðinu í tveimur vináttuleikjum á laugardaginn og á...

Fimm daga sóttkví og reglulegar skimanir á HM

Ef leikmaður á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla greinist smitaður af covid verður hann að bíta í það súra epli að vera fjarri góðu gamni í að minnsta kosti fimm daga og sýna fram á neikvæða niðurstöðu covidprófi til að...

Ísland á næst flesta þjálfara á HM

Að undanskildum Spánverjum eiga Íslendingar og Frakkar flesta landsliðsþjálfara sem stýra liðum á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla sem hefst í Póllandi 11. janúar. Af 32 landsliðum mótsins verða sex þeirra undir stjórn spænskra þjálfara. Þrír Frakkar og þrír Íslendingar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -