Norska handknattleiksstjarnan Sander Sagosen gerir sér ennþá góðar vonir um að leika með norska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem fram fer í janúar í Póllandi og Svíþjóð. Sagosen meiddist illa á ökkla undir lok keppnistímabilsins og hefur síðan...
Eftir að undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik lauk í kvöld liggja fyrir nöfn liðanna 24 sem verða í skálunum sem dregið verður úr í riðlakeppni deildarinnar á fimmtudagsmorgun.Dregið verður í fjóra riðla með sex liðum í hverjum. Reikna má með...
Haukur Þrastarson kom lítið við sögu og skoraði ekki mark þegar Łomża Kielce vann enn einn stórsigurinn í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Łomża Kielce vann Gwardia Opole með 21 marks mun, 42:21, á heimavelli. Łomża Kielce og...
Evrópu- og heimsmeistarar Noregs í handknatteik kvenna unnu allar þrjár viðureignir sínar á fjögurra liða móti sem lauk í Ikast á Jótlandi í dag. Noregur vann Danmörku í lokaumferðinni með tveggja marka mun, 29:27, eftir að hafa verið fjórum...
Daninn Mads Mensah tryggði Flensburg sigur á meisturum Magdeburg í kvöld í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 35:34. Hann skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndu leiksins. Myndskeið af sigurmarkinu er að finna hér fyrir neðan.Tapið er það fyrsta sem Magdeburgliðið...
Danska kvennalandsliðið í handknattleik lék sinn slakasta leik undir stjórn Jesper Jensen í gærkvöldi þegar það tapaði með átta marka mun fyrir hollenska landsliðinu á fjögurra þjóða æfingamóti í Árósum, 30:22. Eftir jafna stöðu snemma leiks, 4:4, tók hollenska...
Luka Vukicevic leikmaður Fram og Gunnar Kári Bragason leikmaður Selfoss U hlutu útilokun með skýrslu í leikjum með liðum sínum í síðustu viku. Þeir geta báðir mætt til leiks í næstu leikjum liðanna sinn þar sem hvorugur var úrskurðaður...
Ásgeir Snær Vignisson átti tvö markskot sem geiguðu þegar lið hans, Helsingborg, vann Aranäs, 27:23, í þriðju umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í gær. Helsingborg er nýliði í deildinni og hefur farið vel af stað, hefur fjögur stig eftir þrjá leiki. Hvorki...
Nokkrar breytingar verða á Evrópudeild karla í handknattleik frá og með næsta keppnistímabili, þ.e. 2023/24. Þær eru helstar að liðum sem taka þátt í riðlakeppninni verður fjölgað um átta, úr 24 í 32. Um leið verður aðeins ein umferð...
Færeyingurinn Jonn Rói Tórfinnsson hefur fengið leikheimild með Þór Akureyri. Hún var ekki fyrir hendi þegar Þór mætti Fjölni í 1. umferð Grill66-deildar á föstudaginn var. Tórfinnsson getur þar með leikið með Þór þegar Akureyrarliðið sækir Kórdrengi heim á...
Brasilía var í gær heimsmeistari í hjólastólahandbolta eftir sigur á Egyptum í framlengdum úrslitaleik og vítakeppni í Dr. Hassan Moustafa íþróttahöllinni í Kaíró. Brasilíska liðið vann alla leiki sína í mótinu og vel að titlinum komið í keppni sex...
Þriðja umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik fór fram um helgina þar sem að stóru tíðindin voru án efa sigur Metz á ungverska liðinu Györ, 28-24. Þetta var fyrsta tap Györ á heimavelli í sjö ár, eða frá október 2015.Ríkjandi...
Þriðju umferð Meistaradeildar kvenna lýkur í dag með þremur leikjum. CSM og Bietigheim mætast í Búkarest. Bæð lið eru með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar. Það verður svo boðið uppá skandinavískan slag af bestu gerð þegar að...
Boltinn heldur áfram að rúlla í Meistaradeild kvenna í dag þegar að þriðja umferð fer fram með fimm leikjum. Sex lið eru enn ósigruð eftir fyrstu tvær umferðirnar, þar á meðal eru Vipers og Györ en liðanna bíða erfið...
Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, stendur fyrir fyrsta heimsmeistaramótinu í hjólastólahandbolta frá 22. til 25. september í Kaíró í Egyptalandi. Um verður að ræða blönduð lið karla og kvenna. Landslið sex þjóða taka þátt í mótinu.Keppnisliðin eru frá Hollandi, Slóveníu, Brasilíu,...