Útlönd

- Auglýsing -

Molakaffi: HM í Túnis, Kenía, Afríkukeppnin, Costa-bræður, bjölluhnappar

Karim Helali, forseti handknattleikssambands Túnis, segir frá því á Facebook að Hassan Moustafa, forseti Alþjóða handknattleikssambandsins, hafi hvatt sig til þess að láta handknattleikssamband Túnis sækja um að halda heimsmeistaramót í handknattleik á næstu árum. Moustafa og Helali hittust...

U20: Fengu skell gegn Ungverjum

Færeysku piltarnir í U20 ára landsliðinu fengu skell í síðustu umferð B-riðils á Evrópumótinu í handknattleik í Porto í dag. Þeir sáu aldrei til sólar í leiknum gegn Ungverjum og töpuðu með 19 marka mun, 40:21, eftir að hafa...

Molakaffi: Vori, Færeyingar með gull og silfur, Miðjarðarhaf og Afríka

Króatinn Igor Vori hefur verið ráðinn þjálfari þýska liðsins TV Großwallstadt. Vori er einn þekktasti handknattleiksmaður Króata á þessari öld. Hann lagði skóna á hilluna fyrir fjórum árum að því undanskildu að hann tók þá fram í mars ...
- Auglýsing -

Molakaffi: Babb komið í bátinn, Carlsbogård, Sagosen, Prost, Ben Ali

Babb er komið í bátinn hjá þýska handknattleikssambandinu við skipulagningu Evrópumeistaramóts karla í handknattleik sem fram fer 10. til 28. janúar 2024. Komið er upp úr dúrnum að ný keppnishöll í München verður ekki tilbúin áður en mótið hefst....

U20: Án síns besta manns voru færeysku piltarnir hársbreidd frá sigri

Þrátt fyrir að vera án síns öflugasta leikmanns, Elias Ellefsen á Skipagøtu, þá voru Færeyingar nærri því að ná a.m.k. öðru stiginu gegn Slóvenum í annarri umferð B-riðils Evrópumóts landsliða 20 ára og yngri í handknattleik karla í Porto...

Molakaffi: Frafjord, Duarte, Heymann, Igropulo, Barcelona, Semedo, Sousa, Andreev

Norska handknattleikskonan Marit Malm Frafjord hefur tekið sæti í stjórn danska handknattleiksfélagsins Team Esbjerg Elitehåndbold A/S. Frafjord sem hætti að leika handknattleik í vor er fyrsta konan til þess að taka þátt í stjórn félagsins sem um nokkurra ára...
- Auglýsing -

U20: Sögulegur sigur Færeyinga á herraþjóðinni

Færeyingar unnu sögulegan sigur í dag þegar landslið þeirra í handknattleik karla, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, vann danska landsliðið í fyrstu umferð á Evrópumeistaramótinu sem hófst í Porto í morgun, 33:32. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik,...

Molakaffi: Reichmann, Nielsen, Viktor Gísli, Ferreira, Faruk

Tobias Reichmann, fyrrverandi landsliðsmaður Þýskalands í handknattleik, hefur gengið til liðs við TV Emsdetten sem féll í 3. deild í vor. Síðustu fimm árin hefur Reichmann leikið með MT Melsungen. Áður hefur hægri hornamaðurinn m.a. leikið með Kielce í...

Molakaffi: Igropulo, Silva, Maslova, Belkaeid, Sarmiento

Rússinn Konstantin Igropulo verður aðstoðarþjálfari Evrópumeistara Barcelona á næsta tímabili samkvæmt fregnum Esports Rac1 á Spáni. Igropulo lék með Barcelona fyrir allmörgum árum. Hann var þjálfari Dinamo Viktor í Rússlandi á síðasta tímabili. Carlos Ortega þjálfari Barcelona og Igropulo...
- Auglýsing -

Nice hafnað um keppnisleyfi

Franska 2. deildarliðið Cavigal Nice, sem Grétar Ari Guðjónsson markvörður, lék með frá 2020 og til loka leiktíðar í vor, er eina liðið af sextán í deildinni sem ekki hefur fengið leyfi til þess að taka þátt í deildarkeppninni...

Molakaffi: Wanne, Nantes, ekki lengur í hópnum

Evrópumeistarar Barcelona í handknattleik karla, staðfestu loks í gær að sænski hornamaðurinn Hampus Wanne verður leikmaður liðsins frá og með næsta keppnistímabili. Samningur Wanne við Katalóníuliðið gildir fram á mitt ár 2025. Wanne hefur síðustu árin leikið með Flensburg. Brasilíski...

Spánn í úrslitum hjá körlum og konum

Fáum á óvart þá mætast Egyptaland og Spánn í úrslitum handknattleikskeppni karla á Miðjarðarhafsleikunum sem standa nú yfir í Alsír en á þeim er keppt í fjölda íþróttagreina. Í kvennaflokki leikur Spánn einnig til úrslita og mætir Króötum. Serbía...
- Auglýsing -

Molakaffi: Sagosen, Bredal, Atman, Zubac

Bakslag er í meiðslum norsku handknattleiksstjörnunnar Sander Sagosen. Hann fer í aðra aðgerð á ökkla í upphafi vikunnar, eftir því sem TV2 í Noregi sagði frá í gær. Sagosen ökklabrotnaði í leik fyrir um mánuði og fór þá fljótlega...

HMU20: Þær norsku bundu enda á sigurgöngu Ungverja

Norska landsliðið varð í dag heimsmeistari í handknattleik kvenna meðal landsliða skipuðum leikmönnum 20 ára og yngri. Norska liðið vann Evrópumeistara U19 ára frá síðasta ári, lið Ungverja, með tveggja marka mun, 31:29, í úrslitaleik í Celje í Slóveníu....

Molakaffi: IHF heiðrar Czerwinsky, Slóvenar hætta við, Miðjarðarhafsleikar

Við athöfn eftir að lokið var við að draga í riðla á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla 2023 í Katowice í Póllandi í gær var Janus Czerwinsky fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands heiðraður af Alþjóða handknattleikssambandinu, IHF, fyrir ævistarf sitt við handknattleik.Hassan...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -