Handknattleikssamband Evrópu hefur ákveðið að aðeins verði selt í fjórðung þeirra sætafjölda sem eru í keppnishöllunum í Slóvakíu þar sem hluti Evrópumeistaramótsins í handknattleik karla fer fram og hefst í næstu viku.Takmarkanirnar koma ekkert við þá áhorfendur sem...
Arnór Þorri Þorsteinsson var útnefndur handknattleiksmaður ársins 2021 hjá Þór Akureyri við kjör á íþróttamönnum félagsins sem fram fór á dögunum. Rasmus Lauge lék sinn fyrsta landsleik í 427 daga í gær þegar hann fór á kostum með danska landsliðinu...
Það voru tveir leikir í A-riðli Meistarardeildar Evrópu í handknattleik kvenna í dag þegar flautað var til leiks á ný eftir sjö vikna hlé. Ungverska liðið FTC tók á móti Buducnost þar sem að heimakonur fóru með sigur af...
Meistaradeild kvenna rúllar af stað á ný í dag eftir sjö vikna hlé sem var gert vegna heimsmeistaramótsins sem fram fór á Spáni í desember. Í A-riðli verður sannkallaður toppslagur þegar að Rostov-Don, sem situr í öðru sæti riðilsins,...
Þrír leikmenn Olísdeildar liðs HK, Kári Tómas Hauksson, Sigþór Óli Árnason og Kristján Ottó Hjálmsson hafa skrifað undir nýja tveggja ára samninga við félagið, eftir því sem greint er frá á heimasíðu HK. Um er að ræða uppalda HK-menn...
Daníel Þór Ingason bættist inn í búbblu íslenska landsliðsins í handknattleik á Grand Hótel í gær eftir að hafa reynst neikvæður að lokinni skimun. Tuttugasti og síðasti leikmaður hópsins er væntanlegur í dag, eftir því sem næst verður komist....
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að stytta þann tíma sem líður frá smiti og þangað til leikmenn og starfsmenn liðanna mega taka þátt í Evrópumeistaramótinu úr 14 dögum niður í fimm. Skilyrði er þó að viðkomandi greinist neikvæður í...
Ekkert verður af fyrirhuguðum vináttulandsleik Dana og Norðmanna í handknattleik karla í kvöld sem fram átti að fara í Royal Stage Hillerød. Forsvarsmenn norska landsliðsins telja ekki skynsamlegt í ljósi útbreiðslu kórónuveirunnar að halda til Danmerkur að sinni. Rétt...
Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs í handknattleik kvenna og þjálfari ársins á Íslandi 2021 er einn þeirra þjálfara sem koma til álita í kjöri á þjálfara ársins í Noregi. Úrslitin verða á Idrætsgalla sem haldið verður Oslo...
Engan bilbug er að finna á forseta serbneska handknattleikssambandsins, Milena Delic, þótt sex leikmenn landsliðsins auk landsliðsþjálfarans, markvarðarþjálfarans og sjúkraþjálfara séu í einangrun vegna covid smita. „Svo lengi sem við verðum með að minnsta kosti sextán leikmenn ósmitaða þá...
Covid hefur gert vart við sig í herbúðum portúgalska landsliðsins í handknattleik karla, fyrsta andstæðingi íslenska landsliðsins á Evrópumeistaramótinu föstudaginn 14. janúar. Portúgalska landsliðið hefur af þessu sökum dregið sig út úr þátttöku á fjögurra liða móti í Sviss...
Ágúst Birgisson og Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir voru valin handknattleiksfólk ársins 2021 hjá FH undir lok nýliðins árs. Karen Hrund Logadóttir hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild FH og mun spila með liðinu út keppnistímabilið. Karen Hrund, sem kemur að láni...
Fjórtán dagar verða að líða frá því að leikmaður greinist smitaður af covid þangað til að hann fær að taka þátt í leikjum Evrópumótsins í handknattleik karla sem hefst 13. janúar í Ungverjalandi og Slóvakíu.Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur staðfest...
Króatíska landsliðið í handknatteik karla varð fyrir miklu áfalli í dag í undirbúningi sínum fyrir Evrópumeistaramótið sem hefst eftir níu daga. Tveir af helstu kempum liðsins, Domagoj Duvnjak og Luka Cindric hafa greinst með covid19.Ljóst er að fjarvera...
Þórey Rósa Stefánsdóttir og Stefán Darri Þórsson voru útnefnd handknattleiksfólk ársins 2021 hjá Fram áður en kom að kjöri íþróttamanns félagsins fyrir nýliðið ár. Þau hrepptu þó ekki hnossið að þessu sinni heldur kom það í hlut Ólafs Íshólms...