Landsliðsmaðurinn Arnar Freyr Arnarsson fékk tak aftan í annað lærið í fyrri hálfleik í viðureign Melsungen og Stuttgart í þýsku 1. deildinni í handknattleik á sunnudaginn. Hann kom ekkert meira við sögu í leiknum. Arnar Freyr fór í myndatöku...
Svíar halda í vonina um sæti í undanúrslitum Evrópumóts kvenna í handknattleik eftir að hafa unnið Ungverja, 30:25, í Ljubljana í kvöld. Svíar hafa þar með fjögur stig fyrir lokaumferðina á miðvikudagskvöld þegar þeir mæta Króötum. Sænska landsliðið var...
Evrópu- og heimsmeistarar Noregs eru öruggir um sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í handknattleik kvenna í Slóveníu. Norska landsliðið vann landslið Slóveníu í frábærum handboltaleik í Ljubljana í kvöld, 26:23, eftir að hafa verið marki yfir, 16:15, að loknum...
Ekkert virðist getað stöðvað franska landsliðið, fremur en það norska, á Evrópumótinu í handknattleik kvenna. Frakkar unnu Svartfellinga með átta marka mun í kvöld, 27:19. Svartfellingar voru fyrir leikinn í kvöld taplausir eftir góða leiki í riðlakeppni mótsins. Þar...
Norska landsliðið í handknattleik kvenna, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, fór langt með að tryggja sér sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í gærkvöldi. Í fyrsta sinn á mótinu reyndi verulega á heims- og Evrópumeistarana þegar þeir mættu grönnum sínum frá Svíþjóð...
Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark og átti þrjár stoðsendingar þegar lið hans, Flensburg, vann Erlangen, 31:29, í Flens-Arena í gærkvöld. Flensburg færðist upp í þriðja sæti deildarinnar við þennan sigur með 17 stig eftir 12 leiki. Kiel er...
Danska landsliðið steig stórt skref í átt að sæti í undanúrslitum Evrópumóts kvenna í handknattleik í kvöld með stórsigri á landsliði Króatíu, 26:17, í fyrri leik kvöldsins í milliriðli eitt sem leikinn er í Ljubljana. Danir hafa nú sex...
Bianca Bazaliu tryggði Rúmenum í kvöld sigur á Spánverjum á Evrópumóti kvenna í handknattleik með sannkölluðu langskoti í þann mund sem leiktíminn var úti, 28:27, í síðari leik milliriðils tvö sem leikinn er í Skopje. Myndskeið af markinu...
Vonir Hollendinga um sæti í undanúrslitum eru nánast úr sögunni með tapi fyrir Þjóðverjum, 36:28, í fyrstu umferð milliriðlakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik í Skopje í kvöld. Þýska liðið var fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:13.
Hollenska liðið...
Thelma Dögg Einarsdóttir hefur verið lánuð frá Stjörnunni til FH sem leikur í Grill 66-deildinni. Hún lék sinn fyrsta leik með FH í fyrrakvöld gegn ungmennaliði Vals og skoraði fimm mörk í 28:22 sigri FH-liðsins.
Grétar Ari Guðjónsson varði tvö...
Danir unnu nauðsynlegan sigur á Ungverjum í síðari leik dagsins í millriðli eitt á Evrópumeistaramóti kvenna í handknattleik í Ljubjana í kvöld, 29:27, í afar jafnri og skemmtilegri viðureign.
Sandra Toft innsiglaði bæði stigin þegar hún varði vítakast hálfri...
Slóvenar hreinlega kjöldrógu nágranna sína frá Króatíu í fyrsta leik milliriðlakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik Arena Stozice í Ljubljana í kvöld og unnu með átta marka mun, 26:18, eftir að hafa verið mest níu mörkum yfir. Aðeins var eins...
Óánægja ríkir með framgöngu spænska landsliðsins á síðustu mínútu leiks Spánar og Þýskalands í riðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna í gærkvöld. Svo virðist sem leikmenn spænska landsliðsins hafi viljandi kastað langt yfir þýska markið af löngu færi eftir að...
Slóvenska landsliðið vann Serba í lokaumferð riðlakeppni EM á þriðjudagskvöld og sendi þar með serbneska landsliðið heim. Svo skemmtilega vill til að Tamara Mavsar, einn leikmanna slóvenska landsliðsins, er eiginkona Uros Bregar landsliðsþjálfara Serba. Bregar er Slóveni og þjálfaði...
Pólverjar sitja eftir með sárt ennið að lokinni síðustu leikjum í riðlakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik. Pólska landsliðið tapaði fyrir Svartfellingum, 26:23, og það sem enn verra var fyrir Pólverja var að Spánverjar lögðu Þjóðverja með tveggja marka mun,...