Viktor Petersen Norberg skoraði þrjú mörk en Óskar Ólafsson komst ekki á blað þegar lið þeirra, Drammen, vann ØIF Arendal Elite, 33:27, í norsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Leikið var í Sør Amfi, heimavelli Arendal. Drammen er í öðru sæti...
Þótt norska meistaraliðið Elverum hafi tapað á heimavelli í kvöld fyrir Danmerkurmeisturum Aalborg, 34:28, í Meistaradeild Evrópu í handknattleik, þá leikur vart vafi á að Tobias Grøndahl leikmaður Elverum skoraði glæsilegasta mark leiksins, sannkallað sirkusmark. Grøndahl stökk inn í...
Suður Kórea og Króatía unnu tvo fyrstu leikina í milliriðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í dag. Sigur Suður Kóreu var öruggur á Tékkum, 32:26. Tékkar náðu aldrei að ógna liði Suður Kóreu sem fór á kostum, ekki síst í fyrri hálfleik....
Blásið verður til leiks í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna í dag. Sex lekir verða á dagskrá og þrjá þeirra er mögulegt að sjá í útsendingu RÚV.Um er að ræða fyrstu leiki í milliriðlum þrjú og fjögur. Keppni byrjar...
Haukar hafa kallað örvhenta hornamanninn Kristófer Mána Jónasson til baka úr láni hjá Aftureldingu þar sem hann hefur verið frá upphafi keppnistímabilsins. Kristófer Máni verður gjaldengur á ný með Haukum á föstudaginn, eftir því sem fram kemur í tilkynningu...
Evrópumeistarar Noregs í handknattleik kvenna, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, unnu 11 marka sigur á Rúmeníu í fyrsta alvöru leik liðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik á Spáni í kvöld, 33:22. Væntanlega hefur norska landsliðið slegið tóninn fyrir framhaldið í keppninni...
Lyudmila Bodnieva, þjálfari rússneska kvennalandsliðsins, krafðist þess að hinn litríki fyrrverandi landsliðsþjálfari Rússa, Evgeni Trefilov, fylgdi rússneska landsliðinu ekki eftir á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem nú stendur yfir á Spáni. Bodnieva tók við þjálfun rússneska landsliðsins eftir Ólympíuleikana í...
Riðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna á Spáni lýkur í kvöld þegar átta síðustu leikirnir fara fram. Að þeim loknum liggur fyrir hvaða landslið taka sæti í tveimur milliriðlum mótsins og hverjir taka sæti í keppninni um forsetabikarinn góða. Stóru línurnar liggja...
Um leið og Handknattleikssamband Íslands sendi frá sér fyrir helgina lista með nöfnum 35 leikmanna sem til greina kom í landsliðshópinn sem tekur þátt i EM í næsta mánuði varð að senda með bólusetningarvottorð fyrir þá alla. Róbert Geir...
Japanska landsliðið kom mörgum á óvart með því að leggja krótaíska landsliðið, 28:26, í lokaumferð G-riðils á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik. Þar með tekur Japan með sér tvö stig inn í milliriðlakeppnina sem hefsta á fimmtudaginn. Bronslið EM í...
Þriðja og síðasta umferð í E, F, G og H-riðlum heimsmeistaramóts kvenna fer fram í kvöld þegar átta leikir verða á dagskrá. Grannríkin Tékkland og Slóvakía slást um að fylgja Þýskalandi og Ungverjalandi inn í milliriðila úr E-riðli. Viðureign...
Orri Freyr Þorkelsson var markahæstur hjá Elverum með átta mörk er liðið lagði Runar, 31:28, á útivelli í norsku úrvalsdeildinni. Elverum er efst með 26 stig.Örn Vesteinsson Östenberg skoraði tvö mörk þegar Tønsberg Nøtterøy vann Kolstad, 35:30, í norsku...
Landslið sjö þjóða bættust í kvöld í hóp þeirra sem tryggðu sér sæti í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna á Spáni. Frakkland vann Slóvena örugglega í A-riðli 29:18, og hafa þar með unnið tvo fyrstu leiki sína.Rússar og Serbar...
Færeyingar gera nú tilraunir með að gera leikskýrslur í úrvalsdeildum karla og kvenna í handknattleik rafrænar. Vilja þeir þar með víkja frá handskrifuðum skýrslum sem viðgangast þar eins og t.d. hér á landi.Stefnt er að því að allar...
Talsverð umræða hefur víða skapast vegna þess mikla munar sem er á milli margra landsliða sem nú taka þátt í heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik sem stendur yfir á Spáni. Allt upp í 40 marka munur hefur sést í leikjum...