- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd / HM'25

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Magdeburg tapað stigi – Bjarki Már frábær í Moskvu

Þýska handknattleiksliðið SC Magdeburg tapaði í kvöld sína fyrsta stigi eftir 16 sigurleiki í röð. Magdeburg gerði jafntefli í kvöld við Lorgroni La Rioja, 29:29, á Spáni í Evrópudeildinni í handknattleik. Philipp Weber tryggði liðinu annað stigið er hann...

Myndskeið: Magnað vítakast

Danski handknattleiksmaðurinn Buster Juul sýndi einstaka skottækni þegar hann skoraði úr einu af fimm vítaköstum sínum fyrir Danmerkurmeistara Aalborg Håndbold í sigurleik á Holstebro, 36:27, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik á laugardaginn.Mögnuð tilþrif eins sjá og má á...

Esbjerg sótti stig til Dortmund – Norðurlandaslagur á Fjóni

Fjórir leikir voru á dagskrá í gær í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna og þar með lauk sjöundu umferð. Í A-riðli tók Dortmund á móti Esbjerg þar sem að gestirnir höfðu betur 32-39. Danska liðið, sem var ekki líklegt til afreka...
- Auglýsing -

Spenna í Búdapest – Toft fór á kostum

Sjöunda umferðin í Meistaradeild kvenna hófst í gær með fjórum leikjum, þremur í A-riðli og einum í B-riðli. FTC tók á móti CSM Búkaresti á heimavelli sínum þar sem að heimaliðið var með frumkvæðið lengst af en gestirnir náðu...

Óbólusettir fá ekki að taka þátt í HM

Aðeins fullbólusettir fá að taka þátt í heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik sem hefst á Spáni 1. desember. Alþjóða handknattleikssambandið tilkynnti þessa ákvörðun sína í gær. Fyrst bárust óstaðfestar fregnir um þessar reglur á miðvikudaginn frá Þýskalandi.Þykir mörgum þessi tilkynning...

Heldur sigurganga þeirra ungversku áfram?

Sjöunda umferðin í Meistaradeild kvenna fer fram um helgina þar sem verður boðið uppá skemmtilegar viðureignir. Metz, sem hefur unnið alla útileiki sína til þessa, freistar þess að halda sigurgöngunni áfram þegar liðið sækir Sävehof heim.Aðrir leikir í B-riðli...
- Auglýsing -

Viktor Gísli fær spænskan samherja í Frakklandi

Franska handknattleiksliðið HBS Nantes, sem landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson gengur til liðs við á næsta sumri, hefur gengið frá samningi við hinn sterka spænska handknattleiksmann, Jorge Maqueda.Greint var frá því í morgun að Maqueda hafi skrifað undir tveggja...

Molakaffi: Aðalsteinn, Viktor Gísli, Kristinn, N`Guessan, Golla

Sigurganga Kadetten Schaffhausen, undir stjórn Aðalsteins Eyjólfssonar, heldur áfram í svissnesku 1. deildinni í handknattleik. Í gær vann Kadetten lið Bern, 26:23, á útivelli. Þetta var tíundi sigur Kadetten-liðsins í deildinni. Það hefur fjögurra stiga forskot á Zürich auk...

Sjö Evrópumeistarar mæta Íslandi – Axel hinum megin við borðið

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik tekur þátt í fjögurra liða móti í Tékklandi í síðustu viku þessa mánaðar. Á mótinu mætir það landsliðum Tékka og Svisslendinga auk B-landsliðs (rekruttroppen) Noregs. Greint var frá því í dag hvernig norska B-liðið verður...
- Auglýsing -

Molakaffi: Díana Dögg, Poulsen, Læsø, Dahmke, sjö áfram og þjálfari, Polman

Díana Dögg Magnúsdóttir er í 19. sæti yfir markahæstu leikmenn þýsku 1. deildarinnar í handknattleik með 30 mörk. Hún er um leið markahæsti leikmaður BSV Sachsen Zwickau. Ennfremur er Díana Dögg í 11. sæti yfir markahæstu leikmenn deildarinnar þegar...

Vilja mæta óskum Alfreðs

Forsvarsmenn þýsku deildarkeppninnar vilja gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að hægt verði að koma til móts við óskir Alfreðs Gíslasonar landsliðsþjálfara karla um að fjölgað verði þeim tækifærum þýska landsliðsins til æfinga á næstu vikum...

Evrópa verður að vera tilbúin með álitlegan frambjóðanda

Evrópuþjóðir verða að vera tilbúnar með álitlegan frambjóðanda í stól formanns Alþjóða handkattleikssambandsins, IHF, þegar sá dagur rennur upp að núverandi forseti, Egyptinn Hassan Moustafa, gefur ekki á kost á sér á nýjan leik. Þetta er skoðun Mortens Stig...
- Auglýsing -

Þórir hefur valið HM-farana

Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson og þjálfari Evrópumeistara Noregs í handknattleik kvenna hefur valið 16 leikmenn og tvo til vara sem hann ætlar að tefla fram á heimsmeistaramótinu sem fram fer á Spáni og hefst 3. desember.Að uppistöðu til er...

Molakaffi: Sagosen, takmarkanir, Duvnjak, Elverum, Hákonshöll

Norska dagblaðið VG greinir frá því að Sander Sagosen fá jafnvirði þriggja milljóna króna evra í laun á þriggja ára samningstíma hjá norska liðinu Kolstad. Sagosen kemur til félagsins 2023. Sé þetta rétt verður Sagosen hæst launaði handknattleiksmaður sem...

Reglur um keppnisbuxur kvenna í strandhandbolta rýmkaðar

Segja má að þótt stjórnendur Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, séu umdeildir, ekki síst forsetinn, þá er þeim þó ekki alls varnað. Nýverið voru rýmkaðar reglur um keppnisbuxur kvenna í strandhandbolta. Með breytingunni þá er konum heimilt að klæðast stuttbuxum í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -