Útlönd

- Auglýsing -

Molakaffi: Elín Jóna, Wiede, Rodriguez, Danir, Frakkar, Turið Arge

Elín Jóna Þorsteinsdóttir varði sjö skot, þar af eitt vítakast, 22%, þegar lið hennar Ringköbing Håndbold tapaði á heimavelli fyrir meisturum Odense Håndbold, 35:32, í dönsku úrvalsdeildinni í gær.  Odense er efst í deildinni með 48 stig eftir 25...

Belgar brjóta blað í handknattleikssögunni

Belgar brutu ekki aðeins blað í eigin sögu á handknattleiksvellinum í kvöld heldur einnig alþjóðlega þegar þeir tryggðu sér í fyrsta sinn keppnisrétt í lokakeppni heimsmeistaramóts karla í handknattleik. Belgar unnu Slóvaka á heimavelli, 31:26, og samanlagt með þriggja...

Molakaffi: Ágúst Ingi, Felix Már, Danir, Norðmenn, Svíar, Vujovic, Lagerquist, Gros, Colina

Ágúst Ingi Óskarsson átti stórleik og skoraði 10 mörk þegar lið hans Neistin tapaði fyrir Kyndli, 24:23, í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Felix Már Kjartansson skoraði fjögur mörk og var næst markahæstur liðsmanna Neistans sem er næst...
- Auglýsing -

Austurríkismenn sluppu með skrekkinn

Austurríska landsliðið slapp með skrekkinn í kvöld þegar það mætti landsliði Eistlands í fyrri viðureign liðanna í fyrstu umferð undankeppni heimsmeistaramóts karla í handknattleik í Bregenz í Austurríki. Heimamenn náðu að kreista fram tveggja marka sigur, 35:33, eftir að...

Molakaffi: Elías Már, Axel, Ben Ali, Eriksson, Wiechers

Elías Már Halldórsson fagnaði sigri með liði sínu, Fredrikstad Bkl., í gærkvöld í norsku úrvalsdeild kvenna. Fredrikstad Bkl. vann þá Oppsal á heimavelli, 24:21, eftir að hafa verið yfir, 12:9, að loknum fyrri hálfleik.  Birta Rún Grétarsdóttir var ekki...

Ísraelsmenn komu á óvart

Ísraelsmenn unnu óvæntan sigur á Litáum í fyrri viðureign þjóðanna í 1. umferð umspils um sæti á heimsmeistaramóti karla í handknattleik í kvöld. Leikið var í Tel Aviv og munaði fjórum mörk þegar upp var staðið, 28:24. Litáar, sem...
- Auglýsing -

Molakaffi: Kopyshynskyi safnar fyrir börn í Úkraínu, Donni, Tomás, Hansen, Brynhildur, Landin

Úkraínumaðurinn Igor Kopyshynskyi sem leikur með handknattleiksliði Hauka stendur fyrir söfnun fyrir börn í Úkraínu. Þeir sem vilja leggja söfnun hans lið er bent á eftirfarandi upplýsingar: Rkn: 0511-14-017421 - Kt: 260291-3949. Kristján Örn Kristjánsson, Donni, er í liði 20....

Molakaffi: Bjarki Már, Bjatur Már, Appelgren, Hansen, Mensing, Mortensen

Bjarki Már Elísson var vitanlega í liði 24. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik eftir að hafa farið nánast með himinskautum á sunnudaginn þegar Lemgo vann Wetzlar, 29:27, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Bjarki Már skoraði...

Molakaffi: Nagy, Zorman, Zvizej, SKof, Kiel, Hlavatý, Johansson, Groeners

Ungverski markvörðurinn Martin Nagy sem lék með Val á síðasta keppnistímabili og varð m.a. Íslandsmeistari með liðinu á síðasta vori hefur framlengt samning sinn við þýska 2. deildarliðið Gummersbach til tveggja ára, til ársins 2024. Guðjón Valur Sigurðsson er...
- Auglýsing -

Dreymir þig um að þjálfa norska landsliðið?

Hefur þú áhuga á að þjálfa norska karlalandsliðið í handknattleik eða hefur lengið alið með þér þann draum? Ef svo er þá er starfið laust til umsóknar frá og með deginum í dag. Þú hefur mánuð til þess að...

Úkraínumenn verða að gefa HM-leiki sína

Handknattleikssamband Úkraínu hefur gefið leiki sína við Finna í fyrstu umferð umspilsins um sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í næstu viku.Handknattleikssamband Evrópu greindi frá þessu í tilkynningu í dag. Þar sagði að í ljósi ástands mála í...

Molakaffi: Grétar Ari, Johansson, A-Evrópudeildinni frestað, Tumi Steinn

Grétar Ari Guðjónsson og félagar í Nice voru óheppnir að vinna ekki Massy Essonne á útivelli í frönsku 2. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Leikmenn Massy náðu að jafna metin undir lokin, 27:27, eftir að Nice-liðið hafði leikið vel...
- Auglýsing -

Molakaffi: Ágúst Ingi, Felix Már, Zaadi, Heindahl, Gros, Wiencek

Ágúst Ingi Óskarsson skoraði sjö mörk og Felix Már Kjartansson þrjú þegar Neistin vann StÍF, 33:32, í hörkuleik í Skálum, heimavelli StÍF, í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik á sunnudaginn. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 18:18. Bjartur Már...

Rússar komnir í bann hjá IHF

Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur loksins bæst í hóp alþjóðlegra íþróttasambanda sem útilokar rússnesk og hvít-rússnesk lið frá öllum mótum á þess vegum vegna innrásar Rússa í Úkraínu.Vika er síðan Alþjóða Ólympíunefndin, IOC, óskaði eftir því að alþjóðleg sérsambönd heimiluðu...

Fimm sætum ráðstafað – Portúgal kemur áfram á óvart – úrslit og staðan

Danmörk, Holland, Frakkland, Pólland og Sviss hafa tryggt sér sæti í lokakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik þótt enn séu tvær umferðir eftir óleiknar. Enn stendur barátta um sjö sæti til viðbótar af þeim tólf sem bitist er um í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -