Norska landsliðið í handknattleik kvenna, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, er komið í undanúrslit á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik eftir sigur á landsliði Rússa, 34:28, í Palau d'Esports í Granolles í kvöld. Að einhverju leyti má segja að norska landsliðið...
Það fjölgar í hópi handknattleikskvenna sem hafa stungið af úr herbúðum landsliða sinn á heimsmeistaramótinu sem fram fer á Spáni. Á dögunum komst upp að fjórir leikmenn landsliðs Kamerún hurfu út í fjöldann á Spáni. Í morgun var greint...
Í kvöld skýrist hvaða landslið tveggja þjóða tryggja sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik sem fram fer á Spáni. Klukkan 16.30 mætast landslið Noregs og Rússlands og þremur stundum síðar eigast Frakkar og Svíar við í síðasta...
Spánverjar fylgdu í kjölfar Dana í kvöld og tryggðu sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna sem fram fer á Spáni. Þær spænsku lögðu þýska landsliðið á sannfærandi hátt, 26:21, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir að...
Danska landsliðið er komið í undanúrslit á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik á Spáni eftir fimm marka sigur á brasilíska landsliðinu, 30:25, í átta liða úrslitum Palau d'Esports de Granollers. Þetta er í tíunda sinn sem danska landslið leikur til...
Fyrri tveir leikir átta liða úrslita á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik á Spáni fara fram í kvöld. Sigurliðin í leikjunum mætast í undanúrslitum á föstudaginn. Annað kvöld verða síðari leikir átta liða úrslita.Gríðarleg eftirvænting ríkir í Danmörku fyrir viðureign...
Handknattleikskonan Rakel Hlynsdóttir tók fram handboltaskóna í vetur eftir átta ára hlé og hóf að leika með Selfossi en hún lék áður með ÍBV. Rakel er 28 ára gömul og leikur í stöðu leikstjórnanda. Frá þessu er greint í...
Norska landsliðið, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, sendi heimsmeistara Hollands heim frá heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna í kvöld með þriggja marka sigri í síðasta leik millriðils tvö á heimsmeistaramótinu, 37:34, í hreint frábærum leik. Noregur vann þar með riðilinn með...
Síðustu leikir milliriðlakeppni heimsmeistaramótins í handknattleik kvenna á Spáni fara fram í kvöld. Frakkland og Rússland mætast í uppgjöri um efsta sæti í milliriðli eitt. Lið beggja þjóða eru örugg um sæti í 8-liða úrslitum. Hin liðin fjögur í...
Danska landsliðið hjólaði yfir þýska landsliðið og hreinlega niðurlægði það í uppgjöri tveggja efstu liðanna í millriðli þrjú á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna í kvöld.Danir unnu með 16 marka mun, 32:16, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir...
Fjórir leikmenn landsliðs Kamerún, sem nú tekur þátt í heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna á Spáni, stungu af frá hóteli liðsins. Ekkert hefur spurst til þeirra síðan. Þetta komst upp í fyrradag þegar 12 af 16 leikmönnum kamerúnska landsliðsins mættu...
Lokaumferð í milliriðlum þrjú og fjögur á heimsmeistaramóti kvenna fer fram í dag og í kvöld. Þegar liggur fyrir að Danir og Þjóðverjar fara áfram í átta liða úrslit úr riðli þrjú og Brasilía og Spánn úr riðli fjögur....
Aron Pálmarsson skoraði sex mörk og átti fjórar stoðsendingar þegar lið hans Aalborg Håndbold vann Fredericia, 32:30, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Aalborg sem er í öðru sæti deildarinnar með 23 stig eftir...
Sænska landsliðinu tókst að tryggja sér annað stigið í uppgjörinu við norska landsliðið í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna á Spáni í kvöld. Svíar skoruðu tvö síðustu mörkin en það síðara gerði Olivia Mellegard fjórum sekúndum fyrir leikslok....
Talsverð spenna er í milliriðlum eitt og tvö á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik á Spáni í dag og í kvöld. Önnur umferð fer fram og að minnsta kosti einn leikur í hvorum riðli getur talist vera uppgjörsviðureign.Í milliriðli eitt...