Eftir leiki kvöldsins í milliriðli þrjú og fjögur á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik liggur fyrir hvaða fjögur lið fara áfram í átta liða úrslit mótsins. Um er að ræða landslið Brasilíu, Danmerkur, Spánar og Þýskalands. Lokaumferðin á sunnudaginn mun...
Þýskaland og Brasilía eru komin áfram í átta liða úrslitu heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik á Spáni eftir að hafa unnið leiki sína í annarri umferð milliriðlakeppninnar í dag. Sigur Þjóðverjar gerði gott betur en að fleyta þeim áfram heldur...
Önnur umferð í milliriðlum þrjú og fjögur á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik fer fram í dag og í kvöld. Helsti leikur þessarar umferðar er viðureign Suður Kóreu og Þýskalands. Ef Suður Kóreanska liðið vinnur leikinn er toppbaráttan komin í...
Kínverska landsliðið í handknattleik dró sig í gærkvöld út úr keppni á heimsmeistaramótinu á Spáni eftir að einn leikmaður liðsins greindist smitaður af kórónuveirunni.Leikmaðurinn er hinsvegar ekki á heimleið á næstunni því samkvæmt kínverskum sóttvarnarreglum má hún ekki...
Enn einu sinni var boðið upp á markasúpu á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í kvöld þegar landslið Svíþjóðar skoraði 55 mörk hjá landsliði Kasakstastan í síðasta leik fyrstu umferðar í millriðli tvö á mótinu. Kasakar megnuðu þó að skora...
Eins og við mátti búast þá fengu leikmenn Púertó Ríkó slæma útreið er þeir mættu Evrópumeisturum Noregs á heimsmeistaramóti kvenna í dag í milliriðli tvö. Púertó Ríkó-búar hafa fengið slæma útreið í nokkrum leikjum keppninni. Í kvöld skoruðu þeir...
Ríkjandi heimsmeistarar Hollands eru ennþá taplausir á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna á Spáni. Þeir lögðu Rúmena í hörkuleik, 31:30, í fyrstu umferð í öðrum milliriðli mótsins í dag.Litlu mátti þó muna að rúmenska liðið næði öðru stiginu en...
Í dag verður flautað til leiks í millriðlum eitt og tvö á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik á Spáni. Eins og í gær, þegar keppni hófst i milliriðlum þrjú og fjögur, þá fara leikirnir fram á þremur leiktímum yfir...
Viktor Petersen Norberg skoraði þrjú mörk en Óskar Ólafsson komst ekki á blað þegar lið þeirra, Drammen, vann ØIF Arendal Elite, 33:27, í norsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Leikið var í Sør Amfi, heimavelli Arendal. Drammen er í öðru sæti...
Þótt norska meistaraliðið Elverum hafi tapað á heimavelli í kvöld fyrir Danmerkurmeisturum Aalborg, 34:28, í Meistaradeild Evrópu í handknattleik, þá leikur vart vafi á að Tobias Grøndahl leikmaður Elverum skoraði glæsilegasta mark leiksins, sannkallað sirkusmark. Grøndahl stökk inn í...
Suður Kórea og Króatía unnu tvo fyrstu leikina í milliriðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í dag. Sigur Suður Kóreu var öruggur á Tékkum, 32:26. Tékkar náðu aldrei að ógna liði Suður Kóreu sem fór á kostum, ekki síst í fyrri hálfleik....
Blásið verður til leiks í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna í dag. Sex lekir verða á dagskrá og þrjá þeirra er mögulegt að sjá í útsendingu RÚV.Um er að ræða fyrstu leiki í milliriðlum þrjú og fjögur. Keppni byrjar...
Haukar hafa kallað örvhenta hornamanninn Kristófer Mána Jónasson til baka úr láni hjá Aftureldingu þar sem hann hefur verið frá upphafi keppnistímabilsins. Kristófer Máni verður gjaldengur á ný með Haukum á föstudaginn, eftir því sem fram kemur í tilkynningu...
Evrópumeistarar Noregs í handknattleik kvenna, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, unnu 11 marka sigur á Rúmeníu í fyrsta alvöru leik liðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik á Spáni í kvöld, 33:22. Væntanlega hefur norska landsliðið slegið tóninn fyrir framhaldið í keppninni...
Lyudmila Bodnieva, þjálfari rússneska kvennalandsliðsins, krafðist þess að hinn litríki fyrrverandi landsliðsþjálfari Rússa, Evgeni Trefilov, fylgdi rússneska landsliðinu ekki eftir á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem nú stendur yfir á Spáni. Bodnieva tók við þjálfun rússneska landsliðsins eftir Ólympíuleikana í...