Útlönd

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Frakkar fengu ekki rönd við reist í Zrenjanin

Serbar lögðu Frakka með þriggja marka mun, 27:24, í upphafsleik fyrsta riðils undankeppni EM2022 í handknattleik karla sem fram fór í Zrenjanin í Serbíu í dag. Serbneska landsliðið var einnig þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:11.Leikjum var...

B-liðið steinlá í Minsk

Hvít-Rússar unnu B-landslið Noregs með átta marka mun, 33:25, í undankeppni EM2022 í karla flokki í Minsk í Hvíta-Rússlandi í dag. Heimamenn voru með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda. Sjö marka munur var á liðunum að loknum...

Selt í fimmta hvert sæti og grímuskylda

Heimild hefur verið gefin til þess að selja að hámarki í fimmtung þeirra sæta sem eru í keppnishöllunum fjórum sem leikið verður í á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla sem hefst í Egyptalandi síðar í þessum mánuði. Í keppnishöllinni þar...
- Auglýsing -

Íþróttastjórinn tekur ekki undir með Hansen

Talsmaður danska handknattleikssambandsins tekur ekki undir gagrýni stórstjörnu danska landsliðsins Mikkel Hansen í samtali við Jyllands-Posten í gær um að ekki sé forsvaranlegt að vera með þúsundir áhorfenda á leikjum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í Egyptalandi á sama tíma...

Molakaffi: Stórriddari í þjálfun, sekt vegna myndaskorts, fyrirliði sænskra, þjálfari danskra

Olivier Krumbholz, þjálfari franska kvennalandsliðsins í handknattleik var sæmdur stórriddarakrossi Frakklands á nýársdag fyrir ómetanlegt starf við uppbyggingu kvennahandknattleiks í Frakklandi. Krumbholz hefur verið þjálfari kvennalandsliðsins nánast frá upphafi aldarinnar undir hans stjórn hefur liðið unnið til fjölmargra verðlauna. Handknattleikssamband...

Vanmeta ekki Íslendinga þótt Aron vanti í liðið

Fábio Magalhães, leikmaður portúgalska landsliðsins og stórliðsins FC Porto, segir að leikmenn portúgalska landsliðsins muni alls ekki vanmeta íslenska landsliðið þótt það verði án Arons Pálmarssonar. Magalhães verður í eldlínunni með samherjum sínum gegn íslenska landsliðinu í undankeppni EM á...
- Auglýsing -

Hansen íhugar að fara ekki á HM

Danska stórstjarnan Mikkel Hansen veltir fyrir sér að draga sig út úr danska landsliðinu sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu handknattleik sem hefst í Egyptalandi 13. janúar. Hansen segist setja stórt spurningamerki við þá yfirlýsingu mótshaldara að selja allt að...

Á leið til stórliðs eftir brottrekstur hjá Rússum

Spænski handknattleiksþjálfarinn Ambros Martín, sem var látinn taka hatt sinn og staf og hjá rússneska kvennalandsliðinu áður en það hafði leikið sinn lokaleik á EM í síðasta mánuði er að öllum líkindum aftur á leiðinni til ungverska stórliðsins, Györi...

Molakaffi: Skakkaföll hjá Rússum, Austurríksmönnum og Króötum, Jensen flytur

Ljóst er að leikstjórnandinn þrautreyndi, Pavel Atman, verður ekki með Rússum á HM í handknattleik. Hann meiddist á mjöðm fyrir skömmu og nú hefur komið í ljós að Atman verður frá keppni í þrjá til fjóra mánuði af þessum...
- Auglýsing -

Gille velur hugsanlega andstæðinga Íslands á HM

Guillaume Gille, landsliðsþjálfari Frakka, hefur kallað saman æfingahóp fyrir HM í Egyptalandi og til tveggja leikja í undankeppni EM 2022. Frakkar mæta Serbum í tvígang í undankeppninni, 5. og 9. janúar. Alls eru 20 leikmenn í hópnum hjá Gille...

Dujshebaev segist hafa verið heppinn

Talant Dujshebaev, þjálfari pólska meistaraliðsins Lomza Vive Kielce sem Sigvaldi Björn Guðjónsson og Haukur Þrastarson eru hjá, er á batavegi eftir að hafa veikst af covid 19 um miðjan desember.Dujshebaev segist ekki hafa yfir neinu að kvarta sé mið tekið...

Molakaffi: Omeyer í nýtt starf, bikar í Noregi, óvissa hjá Svía og landsliðskona seld

Thierry Omeyer, sem var árum saman markvörður franska landsliðsins og einn sá besti af sinni kynslóð hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra handknattleiksliðs PSG: Omeyer tekur við starfinu af öðrum fyrrverandi markverði, Bruno Martini. Sá síðarnefndi hefur verið í framkvæmdastjórastarfinu...
- Auglýsing -

Stórleikur þegar mestu máli skipti – myndskeið

Danski landsliðsmarkvörðurinn og handknattleiksmaður ársins 2019 hjá Alþjóða handknattleikssambandinu, Niklas Landin, fór hamförum í gærkvöldi í marki Kiel þegar liðið vann Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Eftir fremur rólegan fyrri hálfleik fór danski landsliðsmarkvörðurinn á kostum í síðari hálfleik. Handknattleikssamband...

Sögulegur sigur Jicha og Kiel

„Ég er í sjöunda himni með strákana og stoltur af félaginu eftir átta ár bið eftir sigri í Meistaradeildinni,“ sagði Filip Jicha þjálfari Kiel í gærkvöld eftir að hann stýrði liðinu til sigurs í Meistaradeildinni með fimm marka sigri...

Molakaffi: Knorr til Ljónanna, íþróttahöll nefnd eftir forseta, miðasöluátak HM og Norðmenn

Handknattleiksmaðurinn efnilegi, Juri Knorr, hefur samið við Rhein-Neckar Löwen frá og með næsta keppnistímabili. Knorr stendur á tvítugu og hefur undanfarin tvö ár leikið með GWD Minden eftir að hafa verið í ár þar á undan í herbúðum Barcelona...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -