- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

Molakaffi: Steinunn, Reinhardt, tveir í stað eins, slaufað, Hovden, Kohlbacher

Steinunn Hansdóttir lék með Skanderborg Håndbold í gær en tókst ekki að skora þegar liðið steinlá á útivelli á móti Nyköbing Falster, 38:25, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna í gærkvöld. Skanderborg Håndbold  er í níunda sæti af 14...

Grunur leikur á um veðmálasvindl í Meistaradeildinni

Sterkur grunur leikur á um að úrslitum hafi verið hagrætt í tengslum við veðmál í leik í Meistaradeild Evrópu í handknattelik karla á fyrri hluta keppnistímabilsins í haust eða í vetur. Frá þessu er greint á sænsku handknattleikssíðunni Handbollskanalen....

Franskur landsliðsmaður stunginn með hníf á nýársnótt

Ráðist var á franska landsliðsmanninn og leikmann PSG, Elohim Prandi, í París á nýarsnótt. Hann var stunginn með hnífi nokkrum sinnum, eftir því sem félagslið hans greinir frá í tilkynningu í dag. Prandi var færður á sjúkahús þar sem hann...
- Auglýsing -

Molakaffi: Elín Jóna, Karabatic, Corrales, Maqueda, Tijsterman, Dembele

Ekkert verður af fyrirhuguðum leik hjá Elínu Jónu Þorsteinsdóttur landsliðsmarkverði í handknattleik og samherjum hennar í Ringkøbing Håndbold við Randers í dönsku úrvalsdeildinni á morgun. Nokkrir leikmenn Randers hafa greinst smitaðir af covid síðustu daga og þess vegna verður...

Maðkur var í mysunni – Afríkukeppninni frestað

Afríkukeppni karla í handknattleik karla sem fram átti að fara í Marokkó í janúar hefur verið frestað fram i júní. Ástæða frestunarinnar er ekki kórónuveiran og útbreiðsla hennar heldur virðist hafa verið maðkur í mysunni þegar dregið var í...

Molakaffi: Daníel Freyr, Aron Dagur, hætt við, Neagu, Kopljar

Daníel Freyr Andrésson náði sér ekki á strik og varði aðeins þrjú skot af þeim 12 sem komu á mark Guif gegn Malmö HK í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Malmö vann leikinn, 31:28, eftir að Guif var...
- Auglýsing -

Örfáir sjálfboðaliðar kveðja Alfreð og lærisveina fyrir EM

Engum áhorfendum verður hleypt inn í keppishallirnar í Mannheim og Wetzlar þegar þýska landsliðið í handknattleik karla, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, leikur tvo vináttuleiki áður en það heldur til þátttöku á Evrópumeistaramótinu sem hefst í Ungverjalandi og Slóvakíu 13....

Molakaffi: Toft, Gomes, Načinović, Martinović, Peric

Danski landsliðsmarkvörðurinn Sandra Toft gengur til liðs við stórlið Györ á næsta sumri samkvæmt heimildum TV2 í Danmörku. Toft hefur undanfarin tvö ár leikið með franska liðinu Brest.  Györ hefur þegar þrjá markverði á sínum snærum, Laura Glauser,  Amandine...

Ólympíumeistararnir eru hart leiknir af veirunni

Guillaume Gille, þjálfari Ólympíumeistarar Frakka í handknattleik karla er nokkur vandi á höndum nú þegar undirbúningur franska landsliðsins fyrir Evrópumeistaramótið sem stendur fyrir dyrum. Átta leikmenn í 20 manna leikmannahópi hafa greinst með kórónuveiruna á síðustu dögunum, þar af...
- Auglýsing -

Molakaffi: Daníel Freyr, Aron Dagur, Bjarni Ófeigur, Palicka, Strasek, Mikler, Bodo

Daníel Freyr Andrésson náði sér alls ekki á strik í gær þegar lið hans, Guif, tapaði fyrir IK Sävehof, 35:29, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar leikið var í Partille. Daníel Freyr stóð hluta leiksins í marki Guif og...

Molakaffi, Davis, Dmitrieva, Abdulla, Axel, frestað í Danmörku

David Davis hefur verið ráðinn þjálfari RK Vardar Skopje frá og með næsta sumri. Davis var síðasta þjálfari Veszprém í Ungverjalandi en var leystur frá störfum í vor eftir að liðinu tókst m.a. ekki að verja ungverska meistaratitilinn undir...

Molakaffi: Remili, Breistøl, Andersson, Damgaard, Ómar Ingi

Franska landsliðið hefur orðið fyrir áfalli áður en undirbúningur þess fyrir þátttöku á Evrópumótinu í handknattleik karla er hafinn. Nedim Remili meiddist á æfingu hjá PSG í fyrradag og getur af þeim sökum ekki tekið þátt í mótinu. Remili...
- Auglýsing -

Molakaffi: Blær, Palicka, Martín, Nusser, Prost

Blær Hinriksson hefur verið valinn handknattleikskarl ársins hjá Aftureldingu. Eins og handbolti.is greindi á dögunum frá varð Eva Dís Sigurðardóttir, markvörður, fyrir valinu í kvennaflokki.  Andreas Palicka, landsliðsmarkvörður Svíþjóðar,  hefur ákveðið að leika með uppeldisfélagi sínu, Redbergslid, til loka keppnistímabilsins....

Sex af sjö leikjum kvöldsins frestað vegna covid

Sex af sjö leikjum sem fram áttu að fara í kvöld í dönsku úrvalsdeildinni handknattleik í karlaflokki hefur verið frestað vegna covid smita hjá mörgum liðum deildarinnar. Danmerkur meistarar Aalborg Håndbold, sem Aron Pálmarsson leikur með og Arnór Atlason...

Svíinn fær samningi sínum rift

Sænski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Palicka og þýska liðið Rhein-Neckar Löwen hafa komist að samkomulagi um að leysa Palicka undan samningi nú þegar. Samningur átti að gilda fram á mitt næsta ár. Ástæða þessa mun vera persónuleg og er ekki gefin upp...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -