Nikolaj Jacobsen þjálfari heimsmeistara Danmerkur í handknattleik karla ferðast ekki með landsliðinu til Sviss þar sem Danir mæta heimamönnum í undankeppni EM annað kvöld. Jacobsen fór í aðgerð á hné fyrir nærri þremur vikum vegna gamalla íþróttameiðsla. Hann segist...
Kórónuveiran hefur ekki gert vart við sig í Færeyjum síðan í lok janúar og mun færeyska karlalandsliðið njóta þess þegar það tekur á móti landsliði Tékklands á föstudaginn og rússneska landsliðinu á sunnudag í undankeppni Evrópumóts karla. Landsliðið fær...
Danska handknattleiksliðið Aalborg Håndbold hefur verið á vörum margra handknattleiksáhugamanna og fjölmiðla undanfarna vikur eftir að það gerði óvænt samning við dönsku stórstjörnuna Mikkel Hansen skömmu eftir heimsmeistaramótið í Egyptalandi í janúar. Hansen er einn þekktasti íþróttamaður Dana. Hansen...
Michael Wiederer var í gær endurkjörin forseti Handknattleikssambands Evrópu, EHF, til næstu fjögurra ára á þingi EHF sem haldið var í Vínarborg. Endurkjörið kom ekki á óvart þar sem Wiederer var einn í kjöri. Nú hefst hans annað kjörtímabil...
Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveianr hans í Kadetten komust í gærkvöld í úrslit bikarkeppninnar í Sviss. Kadetten vann BSV Bern, 27:20, á útivelli í undanúrslitaleik. Kadetten mætir HC Kriens-Luzern í úrslitaleik laugardaginn 8. maí. Liðin höfnuðu í öðru og þriðja...
StÍF frá Skálum í Skálavík vann færeyska meistaratitilinn í handknattleik kvenna í gærkvöld þegar liðið lagði Neistan með tíu marka mun, 30:20, í fjórðu viðureign liðanna um meistaraitilinn en leikið var í Skálum. Þetta var í fyrsta skipti í...
Rúmenía, Serbía og Svíþjóð tryggðu sér í dag þátttökurétt á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna sem fer á Spáni í desember. Bætast þau í flokk með Svartfjallalandi, Þýskalandi, Austurríki, Rússlandi og Tékklandi sem komust áfram eftir leiki sína í seinni...
Austurríki var eina liðið úr neðri styrkleikaflokki er lék í kvöld sem náði að tryggja sér farseðilinn á heimsmeistaramótið í handknattleik kvenna. Austurríska landsliðið sló út það pólska með þriggja marka mun, 29:26, í síðari viðureign liðanna. Leikið var...
Hætt hefur verið við úrslitakeppni í úrvalsdeildum karla og kvenna í Noregi. Elverum hefur verið útnefndur meistari í karlaflokki og er þá miðað við stöðuna eins og hún var þegar keppni var hálfnuð. Ekkert lið fellur úr úrvalsdeild karla...
Aron Pálmarsson og samherjar í Barcelona unnu enn einn leikinn í spænsku 1. deildinni með yfirburðum í gærkvöld er þeir lögðu Ángel Ximénez Genil, 37:21, á heimavelli, Palau Blaugrana. Aron skoraði eitt mark í leiknum í þremur skotum. Þetta...
Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla, tilkynnti í morgun um val á 21 leikmanni fyrir tvo síðustu leiki þýska landsliðsins í undankeppni heimsmeistaramótsins, gegn Bosníu á útivelli 29. apríl og á móti Eistlandi á heimavelli 2.maí. Þýska landsliðið...
Franski línumaðurinn Dragan Pechmalbec, liðsmaður Nantes, hefur ákveðið að söðla um og leika fyrir landslið Serbíu í framtíðini. Pechmalbec, sem er 25 ára gamall, er af serbnesku bergi brotinn en er fæddur í Frakklandi og hefur búið þar alla...
Fyrri umferð umspilsins fyrir HM kvenna lauk í gær með sex leikjum en fjórar viðureignir voru á föstudaginn. Úrslit leikjanna voru eftirfarandi:Úkraína - Svíþjóð 14:28 (7:15)Rúmenía - Norður-Makedónía 33:22 (15:11)Slóvakía - Serbía 19:26 (10:11)Tékkland - Sviss 27:27 (12:14)Portúgal -...
Rúnar Sigtryggsson og lærisveinar hans í EHV Aue töpuðu fyrir Dormagen á útivelli, 28:26, í þýsku 2. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði ekki marki í leiknum fyrir Aue og Sveinbjörn Pétursson varði eitt skot í...
Fyrstu fjórir leikirnir í fyrri umferð umspilsins fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik kvenna fóru fram í dag. Þar bar e.t.v. hæst að Austurríki og Pólland skildu jöfn, 29:29, í smábænum Maria Enzersdorf í Austurríki.Ungverjar kjöldrógu liðsmenn ítalska landsliðsins með 27...