- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd / HM'25

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Staðfestir áhuga Rhein-Neckar Löwen

Christian Berge, þjálfari norska karlalandsliðsins í handknattleik, staðfestir í samtali við TV2 í heimalandi sínu að hann hafi rætt við forráðamenn þýska handknattleiksliðsins Rhein-Neckar Löwen um að taka við þjálfun liðsins í sumar.Forráðamenn Rhein-Neckar Löwen eru um þessar mundir...

Molakaffi: Fallnar, fjarlægast markmið, tap, frestað hjá Bjarka, flutningur og sektir

Vendsyssel, liðið sem Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir leika með, féll úr dönsku úrvalsdeildinni í gærkvöld en liðið kom upp í deildina fyrir þetta tímabil. Vendsyssel tapaði fyrir Köbenhavn Håndbold, 37:26, á útivelli í næst síðustu umferð deildarinnar...

Mørk meiddist – óttast það versta en vonað það besta

Menn vona það besta en búa sig undir það versta eftir að norska handknattleiksstjarnan, Nora Mørk, meiddist á vinstra hné í viðureign Vipers Kristiansand og Rostov Don í Meistaradeild kvenna í handknattleik í Ungverjalandi í kvöld. Aðeins var hálf...
- Auglýsing -

Viktor Gísli fær hörkusamkeppni hjá GOG

Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, fær mikla samkeppni um markvarðastöðuna hjá dönsku bikarmeisturunum GOG á næstu leiktíð. Félagið tilkynnti í morgun um að það hafi samið við norska landsliðsmarkvörðinn Torbjørn Bergerud.Bergerud er talinn vera einn fremsti markvörður Evrópu...

Vipers leikur heimaleik í Erd í Ungverjalandi

Einn leikur er á dagskrá í dag í Meistaradeild kvenna þegar Vipers og Rostov-Don mætast.  Eftir góða byrjun hjá báðum liðum í riðlinum hefur aðeins róast hjá þeim þar sem bæði lið hafa misst af dýrmætum stigum. Rostov er...

Molakaffi: Skoraði fyrsta markið og fiskaði víti, Romero og Nyfjäll

Hinn 16 ára gamli Elmar Erlingsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir ÍBV í Olísdeildinni í viðureign Stjörnunnar og ÍBV  í TM-höllinni í fyrrakvöld. Hann fiskaði einnig eitt vítakast.  Elmar hefur ekki langt að sækja handknattleiksáhugann. Faðir hans er Erlingur...
- Auglýsing -

Belgar leggja árar í bát

Belgar hafa ákveðið að draga landslið sitt úr undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik. Ástæðan er kórónuveiran og afleiðingar hennar sem hefur leikið Belga grátt eins og marga aðra. Til stóð að belgíska landsliðið léki þrjá leiki í mars en...

Molakaffi: Romero eftirsóttur, Rússar ráða landsliðsþjálfara, vistaskipti hjá Skube, Yurynok fer hvergi

Iker Romero sem nú er aðstoðarþjálfari Hannover-Burgdorf er orðaður við tvær þjálfarastöður í þýska handboltanum um þessar mundir. Annarsvegar hjá Rhein-Neckar Löwen og hinsvegar hjá Bietigheim sem leitar nú að eftirmanni Hannesar Jóns Jónssonar.Aleksej Aleksejev stýrir rússneska kvennalandsliðinu í...

CSKA gefur ekkert eftir

Þremur leikjum er nýlokið í Meistaradeild kvenna í handknattleik og eru línur heldur betur farnar að skýrast hvaða lið það verða sem komast áfram í útsláttarkeppnina. Í Rússlandi tóku nýliðarnir í CSKA á móti Buducnost þar sem leikurinn fór...
- Auglýsing -

Molakaffi: Sigvaldi fór á kostum, Aron varði tvö vítaköst, Pekeler, Granlund og Waade

Sigvaldi Björn Guðjónsson fór á kostum þegar Vive Kielce vann Stal Mielec, 38:28, í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Sigvaldi skoraði níu mörk og var markahæsti leikmaður vallarins. Hann þurfti 12 skot til þess að skora mörkin níu....

Óvænt úrslit á endasprettinum

Það voru fimm leikir á dagskrá í Meistaradeildar kvenna í handknattleik í dag þar sem að nokkuð var um óvænt úrslit. CSM Bucaresti tók á móti danska liðinu Esbjerg þar sem að heimaliðið fór með sigur af hólmi, 28-26,...

Molakaffi: Gulldén til Noregs, rak sjúkraþjálfarann, sigur hjá Aðalsteini

Sænska handknattleiksstjarnan Isabelle Gulldén hefur samið við norska meistaraliðið Vipers Kristiansand og gengur til liðs við félagið í sumar þegar núverandi samningur hennar við Brest Bretagne í Frakklandi rennur út. Hin 31 árs gamla Gulldén tilkynnti að loknu EM...
- Auglýsing -

Meistaradeild: Línur eru teknar að skýrast

Það er að styttast í annan endan á riðlakeppninni í Meistaradeild kvenna í handknattleik en um helgina fer fram 13. umferð. Línur eru óðum að skýrast hvaða lið það verða sem komast áfram og hvaða lið fara beint...

Molakaffi: Schwalb hættir, Íslendingur orðaður við starfið, Bitter flytur og Mörk heldur áfram

Martin Schwalb heldur ekki áfram að þjálfar Rhein-Neckar Löwen eftir að yfirstandandi tímabili lýkur. Hann hefur tilkynnt stjórn félagsins ákvörðun sína. Schwalb tók við þjálfun Löwen í febrúar á síðasta ári í framhaldi af því að Kristján Andrésson var...

Fyrsta tap á heimavelli í fjögur ár

Í gærkvöldi áttust við Metz og Vipers í Meistaradeild kvenna í handknattleik og fór leikurinn fram á heimavelli Metz. Gestirnir frá Noregi gerðu sér lítið fyrir og unnu eins marks sigur, 29-28, og urðu þar með fyrsta liðið í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -