Útlönd

- Auglýsing -

Stórlið stendur á brauðfótum

Þrátt fyrir að rúmenska liðið CSM Búkaresti sé á góðu skriði í Meistaradeild kvenna með þrjá sigurleiki eftir fjórar umferðir þá er félagið enn á ný í fjárhagsvandræðum og hafa leikmenn ekki fengið greidd laun í þrjá mánuði. Leikmenn...

Fjórir frá Íslandi í færeyska landsliðinu

KA-mennirnir Allan Norðberg og Nicholas Satchwel auk Framaranna Rógvi Dal Christansen og Vilhelm Poulsen eru á meðal 17 leikmanna sem valdir hafa verð í færeyska landsliðið sem leikur tvo leiki við Tékka í undankeppni EM2022, 4. og 7....

Karabatic er úr leik

Franski handknattleiksmaðurinn Nikoal Karabatic leikur ekki meira með PSG eða franska landsliðinu á þessu keppnistímabili. Karabatic meiddist á hné og varð að fara af leikvelli í viðureign PSG og Ivry. Félag hans staðfesti í morgun að í ljós hafi...

Ekkert pláss fyrir hinn íslenskættaða

Ekkert pláss er fyrir hinn íslenskættaða Hans Lindberg í danska landsliðshópnum sem Nikolaj Jacobsen, landsliðsþjálfari Dana, hefur valið til þess að taka þátt í tveimur leikjum í undankeppni EM2022 sem fram fara í byrjun nóvember. Jacobsen hefur kallað saman...

Darraðardans í Esbjerg

Fimmtu umferð í Meistaradeild kvenna lauk í dag með fimm leikjum þar sem var hart barist og er ljóst að það ber ekki mikið á milli liðanna í ár og í raun útilokað að spá fyrir um úrslit leikjanna...

Landin mætti og sá um Flensburg

Þýsku meistararnir THW Kiel risu heldur betur upp á afturlappirnar í dag þegar þeir tóku grannlið sitt Flensburg í kennslustund og unnu með átta marka mun á heimavelli, 29:21, en fyrirfram var talið að um jafnan og spennandi...

Loks vann Krim – sigurganga Györi heldur áfram

Það fóru þrír leikir fram í Meistaradeild kvenna í gær, tveir þeirra voru í A-riðli en einn í B-riðli. Umferðinni lýkur svo í dag með 5 leikjum. Í Slóveníu tóku Krim á móti þýska liðinu Bietigheim þar sem gestirnir byrjuðu...

Molakaffi: Rúnar fimmti, óánægja í Randers

Rúnar Kárason er fimmti markahæsti leikmaður dönsku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Hann hefur skorað 45 mörk í níu leikjum Ribe-Esbjerg. Ólíkt öðrum sem eru í efstu sætum listans hefur Rúnar ekki skorað mark úr vítakasti ennþá. Emil Jakobsen hjá...

Einvígi Gros og Mikhaylichenko

Fimmta umferðin í Meistaradeild kvenna fer fram um helgina og eru margir athyglisverðir leikir á dagskrá. Í A-riðli er mesta eftirvæntingin fyrir leik Metz og Rostov-Don þar sem hvorugt liðið má við því að misstíga sig. Þá mun Cristina...

Smit í þremur liðum í efstu deild

Eins og komið hefur fram í fréttum þá leikur kórónuveira lausum hala í Frakklandi og stefnir í að hún verði álíka útbreidd þar í landi og á vormánuðum þegar tugir þúsunda landsmanna veiktust. Útgöngubann hefur verið sett á hluta...
- Auglýsing -
- Auglýsing -