Í annað sinn í röð verða engir áhorfendur á úrslitahelgi Meistaradeildar karla í handknattleik í Lanxess-Arena í Köln í 12. og 13. júni. Einnig var leikið fyrir luktum dyrum í úrslitum keppninnar í desember á síðasta ári. Eins...
Sænski handknattleiksmaðurinn Kim Ekdahl Du Rietz hefur ákveðið að draga skóna fram úr hillunni og leika með Rhein-Neckar Löwen í úrslitahelgi Evrópudeildarinnar í handknattleik sem fram fer um helgina í Mannheim. Du Rietz er mikið ólíkindatól en hann lagði...
Ágúst Elí Björgvinsson og félagar í Kolding unnu Tönder, 31:24, í dönsku bikarkeppninni í gærkvöld en leikið var á heimavelli Tönder. Þetta var síðasti leikur Ágústs og félaga á leiktíðinni. Bikarkeppninni verður framhaldið í haust en sigurinn í gærkvöld...
Yfirvöld í Búdapest í Ungverjalandi hafa veitt leyfi til þess að selt verði í helming sæta í Papp László Sportaréna-íþróttahöllinni í Búdapest á leiki úrslitahelgar Meistaradeildar kvenna sem fram fer 29. og 30. maí. Papp László Sportaréna-íþróttahöllin rúmar 12.500...
Danski handknattleiksmaðurinn Lasse Møller hefur verið einstaklega óheppinn með meiðsli síðan hann gekk til liðs við Flensburg á síðasta sumri. Eftir nokkra góða leiki í haust meiddist hann á handlegg og varð að fara í aðgerð af þeim sökum....
Franski landsliðsmaðurinn Valentin Porte hefur framlengt samning sinn við Montpellier til ársins 2024. Tatran Presov varð á sunnudaginn meistari í Slóvakíu í fjórtánda árið í röð í karlaflokki. Spennandi deildarkeppni þar að baki.Á laugardaginn varð RK Vojvodina serbneskur landsmeistari í...
Estavana Polman, ein fremsta handknattleikskona heims og fyrirliði hollenska landsliðsins þegar það varð heimsmeistari fyrir hálfu öðru ári, leikur ekki meira með Esbjerg á tímabilinu. Hún meiddist á hné í kappleik á fimmtudaginn. Polman sleit krossband í hné í...
Slóvenski handknattleiksmaðurinn Jure Dolenec er á leið frá Barcelona í sumar eftir því sem fjölmiðlar á Balkanskaganum segja. Dolenec mun vera búinn að semja við franska liðið Limoges. Dolenec, sem er 33 ára gamall, hefur verið í herbúðum Barcelona...
Harald Reinkind skoraði 10 mörk fyrir Kiel þegar liðið vann PSG, 31:29, í fyrri viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar karla í handknattleik í Kiel í gærkvöld. Dylan Hahi skoraði átta mörk fyrir PSG og Mikkel Hansen sex mörk....
Vipers Kristiansand varð í gærkvöld norskur meistari í handknattleik kvenna þegar liðið vann Stohamar, 34:25, í úrslitaleik í Aquarama í Kristiansand. Þetta er fjórða árið í röð sem Vipers verður norskur meistari í kvennaflokki en liðið hefur haft yfirburði...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar hans í PAUC unnu í gær Dunkerque, 29:24, í frönsku 1. deildinni í handknattleik á heimavelli. Donni átti átti eitt markskot í leiknum en tókst ekki að skora. PAUC er í fimmta sæti...
Xavi Pascual, þjálfari handknattleiksliðs Barcelona síðustu 12 árin, hefur staðfest við heimasíðu félagsins að hann hafi komist að samkomulagi um starfslok hjá félaginu og taka þau gildi í lok keppnistímabilsins. Óvíst er hvað þessi sigursæli þjálfari tekur sér fyrir...
Eftir að það spurðist út í gær að Xavi Pascual hafi óskað eftir að láta af starfi þjálfara Barcelona í sumar var Carlos Ortega, þjálfari Hannover-Burgdorf, fljótlega orðaður við starfið. Ortega er að vísu samningsbundinn þýska liðinu fram á...
Spænski handknattleiksþjálfarinn Ambros Martín er mættur til starfa hjá ungverska meistaraliðinu Györ og stýrir liðinu á sinni fyrstu æfingu á morgun. Martín sem átti ekki að hefja störf hjá félaginu fyrr en í 1. júlí flýtti komu sinni eftir...
Þær óvæntu fregnir berast úr herbúðum spænska stórliðsins Barcelona að Xavi Pascual þjálfari liðsins vilji hætta í lok keppnistímabilsins. Pascual er með samning við Barcelona fram á mitt næsta ár. Hann hefur óskað eftir því við stjórn félagsins að...