Hinn þekkti króatíski handknattleiksþjálfari tilkynnti um uppsögn sína úr starfi landsliðsþjálfara Króatíu eftir að króatíska landsliðið tapaði fyrir Argentínu í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik. Cervar, sem stendur á sjötugu, hefur stýrt landsliði Króata í tæp fjögur ár að þessu...
Leikið verður í milliriðlum eitt og tvö á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í dag auk eins leiks í keppninni um Forsetabikarinn.Í fyrri milliriðlinum verður fróðlegt að sjá hvort Ungverjar halda sigurgöngu sinni áfram á mótinu en þeir hafa...
Það er komið að ögurstundu í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna en 12. umferðin fer fram um helgina. Í A-riðli mætast Metz og FTC í leik sem gæti skorið úr um það hvort liðið hafni í 2. sæti riðilsins. Buducnost...
Mikil spenna er hlaupin í baráttuna um sæti í undanúrslitum í milliriðli fjögur á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Egyptalandi eftir leikina í gær. Svíþjóð, Egyptaland, Landslið Rússlands og Slóvenía eiga öll möguleika á sæti í undanúrslitum. Aðeins munar...
Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans í handknattleik karla, segir að hann mun gera nokkrar breytingar á liði sínu fyrir viðureignina við heimsmeistara Dani á morgun í milliriðlakeppni HM í handknattelik.Í viðtali við danska fjölmiðla í gær eftir leik Japan og...
Þá er komið að annarri umferð í milliriðlum þrjú og fjögur á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Íslenska landsliðið mætir Frökkum klukkan 17 í milliriðli þrjú. Frakkar hafa ekki tapað leik á mótinu og stefna ótrauðir á efsta sæti og tryggja...
Segja má að úrslit fyrstu umferðar í leikjum milliriðila eitt og tvö hafi verið eftir bókinni. Þau lið sem fyrirfram voru talin sterkari unnu sína leiki. Íslensku þjálfararnir þrír máttu bíta í súr epli að tapa leikjum sínum. Eins...
Suður-Ameríkumeistarar Argentínu unnu japanska landsliðið, undir stjórn Dags Sigurðssonar, 28:24, í upphafsleik annars milliriðils á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Egyptalandi í dag. Argentínumenn, með Diego Simone innanborðs, voru með yfirhöndina í leiknum í dag. Þeir voru með fjögurra...
Igor Karačić er kominn til Kaíró og verður með króatíska landsliðinu í næstu leikjum. Þessi frábæri miðjumaður fór á kostum með króatíska landsliðið á EM fyrir ári. Hann hefur hinsvegar glímt við meiðsli í hné upp á síðkastið og...
Þrír íslenskir þjálfarar verða á ferðinni á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Egyptalandi í dag þegar keppni hefst í milliriðlum eitt og tvö. Alfreð Gíslason og lærisveinar í þýska landsliðinu mæta spænska landsliðinu í síðasta leik dagsins í fyrsta riðli....
Glundroði ríkir innan tékkneska handknattleikssambandsins í kjölfar þess að undirbúningur karlalandsliðsins fyrir HM endaði með ósköpum og þátttaka karlalandsliðsins rann út í sandinn rétt áður en landsliðið átti að leggja af stað til Egyptalands. Þá voru aðeins fjórir leikmenn...
Keppni í millriðlum þrjú og fjögur hófust í dag en alls verða þrír leikdagar í hverjum milliriðlanna fjögurra. Auk sigurs Sviss á Íslandi þá marði franska landsliðið það alsírska, 29:26, í hörkuleik þar sem Alsíringar gáfu gömlu herraþjóðinni...
Tveir leikir fóru fram í Meistaradeild kvenna í dag en um var að ræða leiki sem var frestað fyrr í vetur sökum Covid19. Í Rúmeníu áttust við Valcea og Buducnost þar sem heimastúlkur byrjuðu þann leik mun betur og...
Norski landsliðsmaðurinn Bjarte Myrhol er enn verkjaður í öxlinni en lætur sig hafa það að leika með norska landsliðinu á HM: Myrhol, sem er samherji Elvars Arnar Jónssonar hjá Skjern, gekkst undir aðgerð í september og vann hörðum höndum...
Keppni í milliriðlum á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla hefst í dag með sex leikjum. Íslenska landsliðið verður eitt af fyrstu liðum á svið að þessu sinni þegar það mætir Sviss í Dr. Hassan Moustafa íþróttahöllinni í 6. október hverfinu...