Þar sem Króatar töpuðu fyrir Noregi á laugardagskvöldið eiga Þýskaland og Holland enn möguleika á sæti í undanúrslitum en þessi lið mætast einmitt í fyrri leikdagsins á EM. Úrslit leiksins mun skera úr um örlög þeirra í keppninni.Í...
Áhorfendabann hefur verið sett á alla íþróttaviðburði, jafnt barna sem fullorðinna í Færeyjum. Gildir bannið til 3. janúar. Bárður á Steig Nielsen, løgmaður Færeyinga, tilkynnti þetta á upplýsingafundi í dag.Hingað til hafa félögin getað haft takmarkaðan fjölda áhorfenda á...
Norska handknattleikskonan Heidi Løke segist vera orðinn hundleið á að fá þá spurningu hvað eftir annað hvenær hún ætli að leggja handboltaskóna á hilluna. Løke er 38 ára og er ein reyndasta og sigursælasta handknattleikskona sögunnar. „Ég er farinn...
Norðmaðurinn Nora Mörk er áfram í efsta sæti á lista yfir markahæstu konur Evrópumótsins í handknattleik sem stendur yfir í Danmörku. Hún hefur skorað 35 mörk í fimm leikjum, eða sjö mörk að jafnaði í leik. Jovanka Radicevic,...
Næst síðasti leikjadagur í millriðlum EM kvenna í handknattleik í Danmörku er í dag. Fyrri leikur dagsins verður á milli heimsmeistara Hollendinga og Þjóðverja. Með sigri komast Þjóðverjar upp að hlið Króata fyrir lokaumferðina á morgun en þá leiða...
Ósk norska landsliðsins um að fá að búa áfram á hóteli því sem það hefur dvalið á í Kolding síðan mánudaginn 25. nóvember var synjað af stjórnendum Evrópumótsins í handknattleik kvenna. Til stendur að norska landsliðið flytji sig um...
Danska landsliðið gjörsigraði spænska landsliðið í síðari leik dagsins á EM kvenna í handknattleik í kvöld, 34:24, í leik sem var aldrei spennandi, ekki fremur en viðureign Svartfellinga og Svía fyrr í dag. Með sigrinum heldur danska landsliðið í...
Svartfellingar lögðu Svía örugglega, 31:25, í fyrri leik dagsins á EM kvenna í handknattleik en þjóðirnar eiga sæti í milliriðli eitt á mótinu. Þetta var fyrsti sigur Svartfellinga í milliriðlum. Tapið gerði út um síðustu von Svía um að...
Kapphlaupið um hvaða lið fara í undanúrslit úr millriðli eitt stendur á milli þriggja liða Danmerkur, Frakklands og Rússlands. Rússar og Frakkar eru með hvíldardag í dag en á meðan spila Danir gegn Spánverjum og þurfa nauðsynlega á þeim...
Áfram verður leikið í kvöld á Evrópumóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Tveir leikir verða á dagskrá í milliriðli eitt. Landslið heimamanna leikur síðari leikinn, sem hefst klukkan 19.30, og mætir landsliði Spánar, sem lék til úrslita á...
Aron Pálmarsson var ekki í liði Barcelona sem vann Cangas á útivelli í gær í spænsku 1. deildinni í handknattleik, 39:24. Eins og fyrri daginn voru yfirburðir Barcelona-liðsins miklir en það skoraði 20 mörk gegn 13 í fyrri hálfleik....
Þessi leikur stóð undir væntingum framan af leik þar sem munurinn á liðunum var aðeins eitt mark í hálfleik 14-15. Þegar um tíu mínútur voru liðnar af seinni hálfleiknum bitu þær norsku heldur betur frá sér og náðu fljótlega...
Bæði lið þurftu sárlega á sigri að halda í þessum leik til þess að eiga möguleika á sæti í undanúrslitum þótt vonin væri veik. Leikurinn var mjög sveiflukenndur þar sem þýska liðið reyndist að lokum vera sterkara og vann...
Í dag verður boðið uppá baráttu á milli reynslunnar og ákafans þegar að taplausu liðin Noregur og Króatía eigast við á Evrópumóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Ljóst er að prófin gerast ekki mikið stærri fyrir króatíska liðið sem...
„Ég bý mitt lið undir hörkuleik,“ sagði Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins þegar handbolti.is heyrði stuttlega í honum seinni partinn í gær þar sem hann var í óða önn að búa lið sitt undir viðureignina við Króatíu í milliriðlakeppni...