Það á ekki af markvörðum þýska handknattleiksliðsins Rhein-Neckar Löwen að ganga um þessar mundir. Fyrir nokkrum vikum meiddist Mikael Appelgren illa og verður frá keppni eitthvað fram á næsta ári. Í gær heltist Andreas Palicka úr lestinni eftir að...
Fjórir leikir voru í sjöttu umferð Meistaradeildar Evrópu um helgina en fjórum varð að slá á frest vegna kórónuveirunnar. Handknattleikssamband Evrópu hefur tekið saman fimm glæsileg mörk frá umferðinni, því ekki var skortur á glæsilegum tilþrifum þótt leikirnir væri...
Það var aðeins boðið uppá fjóra leiki í Meistaradeild kvenna um helgina þar sem að hinum fjórum leikjunum var frestað. Þrír þessara leikja voru í A-riðli en aðeins einn í B-riðli.
Í Ungverjalandi áttust við heimastúlkur í FTC og Krim...
Slóvenska handknattleikskonan Ana Gros heldur áfram að fara á kostum með franska liðinu Best í Meistaradeild Evrópu. Í dag skoraði hún 14 mörk í sjö marka sigri liðsins á danska liðinu Odense Håndbold, 31:24, í Óðinsvéum í sjöttu umferð....
Kórónuveiran hefur sett leikjadagskrá úr skorðum víða í Evrópu síðustu daga og vikur. Viðureign Kadetten Schaffhausen, sem Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar, og GC Amicitia Zürich sem fram átti að fara í dag hefur verið frestað fram á miðvikudag. Nokkrir leikmenn...
Stórleikur helgarinnar í Meistaradeild kvenna fer fram í dag þegar að danska liðið Odense tekur á móti franska liðinu Metz. Þessi leikur er ekki síst sérstakur fyrir danska landsliðsmarkvörðinn, Söndru Toft, sem leikur með Brest eftir að hafa skipt...
Norðmenn ætla ekki að sýna neina miskunn ef eitt einasta tilfelli af kórónuveiru kemur upp á EM í handknattleik kvenna sem fram fer í desember. Þeir hafa fengið samþykktar afar strangar reglur sem mörgum þykir ganga nokkuð langt.
Ef eitt...
Um helgina fer fram sjötta umferðin í Meistaradeild kvenna en umferðin litast nokkuð af ástandinu í álfunni vegna Covid19 þar sem það hefur þurft að fresta fjórum viðureignum í umferðinni og því aðeins fjórir leikir sem fara fram.
Aðalleikur...
Fjórða heimaleiknum hjá PAUC, sem Kristján Örn Kristjánsson, Donni, leikur með var frestað í gærkvöld en til stóð að PAUC mætti Ivry á heimavelli. Kórónuveiran setur strik í reikninginn í Frakklandi eins og annarstaðar og m.a. komð í veg...
Leikmenn sem taka þátt í Evrópumótinu í handknattleik kvenna sem fram fer í desember í Noregi og í Danmörku verða að gangast undir strangar reglur meðan þeir taka þátt í mótinu til að koma í veg fyrir smit kórónuveiru....