Útlönd

- Auglýsing -

Molakaffi: Landin, Viktor Gísli, Aron Rafn og Bjarki Már fær keppninaut

Danski landsliðsmarkvörðurinn Niklas Landin  skrifaði í gær undir áframhaldandi samning við Evrópumeistara THW Kiel. Nýi samningurinn gildir til 30. janúar 2025. Landin er þar með ekki á leiðinni til Aalborg Håndbold á næstunni en nokkuð hefur verið rætt um...

Molakaffi: Hleypur á snærið hjá „El Gigante“, Ungverji í stað Quintana, Tønnesen flytur

Gauthier Thierry Mvumbi eða „El Gigante“ línumaður Kongó sló hressilega í gegn á HM í Egyptalandi í janúar og skoraði m.a. 20 mörk í 23 skotum. Einnig var hann vinsæll á samfélagsmiðlum fyrir líflega framkomu.  Nú mun vera að...

Einstakur árangur og messufall í Veszprém

Aron Pálmarsson lék með Barcelona í kvöld þegar liðið lauk keppni í B-riðli Meistaradeildar Evrópu með sigri eins og í öllum öðrum leikjum sínum í keppninni á leiktíðinni. Barcelona vann í kvöld Motor Zaporozhye frá Úkraínu, 42:34, á heimavelli...
- Auglýsing -

Forseti sýnir forseta bláa spjaldð með skýrslu

Óhætt er að segja að Hassan Moustafa, forseti Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, hafi sýnt landa sínum, Hesham Nasr, bæði rauða og bláa spjaldið með skýrslu í óeiginlegri merkingu í vikunni. Nasr, sem hefur verið forseti egypska handknattleikssambandsins um nokkurt skeið,...

Flautað til leiks í 16-liða úrslitum

Mótanefnd EHF hefur staðfest leiktíma í 16-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í handknattleik. Öll sextán liðin sem hófu keppni í haust munu taka þátt í 16-liða úrslitum en fyrri leikir þeirra viðureigna verða um næstu helgi og þeir síðari 13.-14....

Molakaffi: Áfram hjá PSG, tap í Þórshöfn, Vailupau og opnað í Þýskalandi?

Raul González og Jesus Javier González, þjálfari og aðstoðarþjálfari franska stórliðsins PSG framlengdu í gær samninga sína við félagið til ársins 2022. Þeir hafa starfað hjá félaginu frá sumrinu 2018. Arnar Gunnarsson og lærisveinar í Neistanum töpuðu í gærkvöld fyrir...
- Auglýsing -

Niðurstaðan liggur fyrir

Riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla lauk í kvöld. Sextán lið úr fjórum riðlum eru komin áfram á næsta stig keppninnar. Þar af eru fimm lið sem íslenskir handkattleiksmenn eða þjálfari eru samningsbundnir.Úrslit kvöldsins og lokastaðan.A-riðill:Metalurg Skopje – Ademar...

Molakaffi: Álagið ógnar heilsu, áfram hjá Kiel, sleit krossband, hægri hönd Lazarov, Polman í landsliðið

Norska handknattleiksstjarnan Sander Sagosen segir alltof mikið álag vera á handknattleikmönnum um þessar mundir. Það sé hreinlega heilsuspillandi. Nefnir hann sem dæmi að lið hans, Kiel, leikur sjö leiki á 14 dögum. „Með slíku álagi sem nú er á...

FC Porto og EHF minnast Quintana – myndskeið

Margir hafa síðustu daga minnst markvarðarins frábæra, Alfredo Quintana, sem lést langt um aldur fram, 32 ára gamall, á föstudaginn eftir að hafa fengið hjartaáfall á æfingu með félagsliði sínu, FC Porto, fyrir viku.Meðal þeirra er FC Porto...
- Auglýsing -

Díana Dögg og félagar gefa ekkert eftir

Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði sex mörk í tíu skotum þegar lið hennar, BSV Sachsen Zwickau, hélt sigurgöngu sinni áfram í gærkvöld í þýsku 2. deildinni með góðum sigri á Werder Bremen, 27:24, en leikið var í Brimum.Díana Dögg átti...

Molakaffi: Íslendingar á sigurbraut, tap í Danmörku, Polman og Ekberg og enginn handbolti

Teitur Örn Einarsson var næst markahæstur hjá IFK Kristianstad í gær með sjö mörk í ellefu skotum þegar liðið vann Redbergslid, 32:29, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði tvö mörk fyrir Kristianstad sem er...

Molakaffi: Sigur hjá Daníel Frey, Porto tekur númer 1 úr umferð, naumt tap

Daníel Freyr Andrésson varði 8 skot og var með 33 % markvörslu þann tíma sem hann stóð í marki Guif í gærkvöld í sigurleik á Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik á heimavelli. Guif er í áttunda sæti með...
- Auglýsing -

Alfredo Quintana er látinn

Portúgalski landsliðsmarkvörðurinn í handknattleik, Alfredo Quintana, er látinn 32 ára gamall. Félagslið hans, FC Porto, greindi frá þessari sorgarfregn á samfélagsmiðlum í dag. Quintana fékk hjartaáfall á æfingu með Porto á mánudaginn og fór í hjartastopp. Hann komst ekki...

Ört leikið í Meistaradeildinni

Þétt er leikið í Meistaradeild Evrópu um þessar mundir til þess að vinna upp röskun sem varð á dagskrá keppninnar í haust og fyrri hluta vetrar þegar mörgum leikjum var frestað vegna kórónuveirunnar. Nú er svo ört leikið að...

Molakaffi: Lék ekki í eina sekúndu en skoraði samt, Norðmaður til Álaborgar, áhorfendur í Madrid

Einar Sverrisson handknattleiksmaður hjá Selfoss glímir við meiðsli og lék ekkert með liðinu gegn ÍBV í gærkvöld. Hann var engu að síður á leikskýrslu og skoraði eitt mark. Selfoss fékk aukakasti í þann mund sem leiktíminn í fyrri hálfleik...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -