Andreas Nilsson, Niclas Ekberg og Linus Arnesson leika ekki með sænska landsliðnu á HM í Egyptalandi. Ekberg og Arnesson vilja ekki fara vegna kórónuveirufaraldursins. Nilsson náði hinsvegar ekki samkomulagi við þjálfara sænska landsliðsins, Norðmanninn Glenn Solberg. Nilsson óskaði eftir að...
Gríðarlegur áhugi hefur vaknað á meðal almennings í Króatíu fyrir kvennalandsliðinu í handbolta eftir frábæran árangur þess á EM kvenna sem nú stendur yfir í Danmörku. Fátt er um annað talað í landinu um þessar mundir en liðið sem...
Leikmenn norska kvennalandsliðsins fá góðan jólabónus ef þeir verða Evrópumeistarar í handknattleik á sunnudaginn. Hver leikmaður fær þá í sinn hlut 120.000 norskar krónu, jafnvirði um 1.750.000 íslenskra króna frá norska handknattleikssambandinu. Fjórðungur upphæðarinnar er sérstaklega fyrir...
Nikolaj Jacobsen, landsliðsþjálfari heimsmeistara Dana í handknattleik karla, hefur valið þá 20 leikmenn sem hann ætlar að tefla fram í titilvörninni á HM í Egyptalandi í næsta mánuði.Einn nýliði er í hópnum, Nikolaj Læsø leikmaður dönsku meistaranna Aalborg Håndbold....
Nú þegar nálgast lokin á Evrópumótinu í handknattleik kvenna og 42 leikjum af 47 er aðeins eitt lið taplaust, það norska. En ásamt þeim norsku eru tveir af fyrrverandi meisturum, Frakkar og Danir, og nýliðar, Króatía, í undanúrslitum....
Danski handknattleiksmarkvörðurinn Emil Nielsen gengur ekki til liðs við Barcelona á næsta sumri eins vonir stóðu til. Nielsen ætlar að leika með Nantes í Frakklandi út samningstíma sinn vorið 2022. Viðræður um kaup Barcelona á markverðinum hafa siglt í...
Norska karlalandsliðið í handknattleik, sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í janúar, verður ekki sent til leiks gegn Hvíta-Rússlandi í undankeppni EM í byrjun janúar. B-liðið, eða það sem Norðmenn kalla, rekruttlandslag, tekur slaginn í undankeppni EM meðan...
Fátt virðist geta komið í veg fyrir að hin norska Nora Mörk verði markadrottning Evrópumóts kvenna þegar aðeins eru eftir fimm leikir á mótinu. Þar af á hún tvo leiki eftir óleikna. Mörk er 12 mörkum á undan Króatanum...
Rússneska handknattleikssambandið hefur fyrirvaralaust sagt upp þjálfara kvennalandsliðsins, Ambros Martín. Hann fékk að taka pokann sinn í gærkvöld strax að loknum tapleik við Dani í lokaumferð milliriðlakeppni EM í handknattleik. Tapið varð til þess að rússneska landsliðið leikur ekki...
Í gær var staðfestur orðrómur undanfarinnar viku að danski hornamaðurinn Emil Jakobsen, samherji Viktors Gísla Hallgrímssonar hjá GOG í Danmörku, gengur til liðs við Flensburg á næsta keppnistímabili. Jakobsen, sem er 22 ára gamall og hefur farið á kostum...
Danir tryggðu sér sæti í undanúrslitum með frábærum leik og öruggum sigri á Rússum, 30:23. Sandra Toft, markvörður danska landsliðsins, var fremst meðal jafningja og var með nærri 50% hlutfallsmarkvörslu þegar upp var staðið. Stórleikur hennar lagið grunn að...
Sannkallaður risalagur verður í undanúrslitum Evrópumóts kvenna í handknattleik á föstudaginn í Jyske Bank Boxen í Herning kl. 19.30. Frændþjóðirnar Noregur og Danmörk mætast þar og sigurliðið mun leika til úrslita á sunnudaginn á sama stað. Tapliðið leikur um...
Króatía – Þýskaland 23:20 (12:12)Mikilvægi leiksins var augljós strax við upphafsflaut en þýska liðið byrjaði betur og það tók Króatana fjórar mínútur að skora fyrsta markið. Þjóðverjar náðu fjórum sinnum tveggja marka forystu en þær króatísku jöfnuðu ávallt metin...
Hollendingar unnu stóran sigur á Rúmenum, 35:24, í lokaleik þjóðanna í millriðlakeppni EM kvenna í handknattleik í dag. Á sama tíma skildu Svartfellingar og Spánverjar jafnir í hinum milliriðli keppninnar. Ekkert liðanna fjögurra á lengur möguleika á að ná...
Það er enn að miklu að keppa í milliriðli tvö á EM kvenna í handknattleik en stærsta spurning dagsins er hvaða lið mun fylgja því norska í undanúrslitin. Það verður annað hvort Króatía, sem vonast til að ná í...