Aalborg Håndbold hélt lengi vel í við stórlið Veszprém í kvöld þegar þau mættust í kvöld í Álaborg í Meistarardeild Evrópu í handknattleik karla. Því miður þá þvarr leikmönnum danska liðsins þrek þegar á leið og það ungverska...
Að öllu óbreyttu þá kemur norska kvennalandsliðið í handknattleik, undir stjórn Þóris Hergeirsson, saman í Danmörku á mánudaginn. Allur undirbúningur liðsins fer fram í Danmörku þar sem leikmenn hittast. Þetta staðfesti Þórir við handbolta.is í gær.Þar með er...
Ljubomir Obradovic þjálfari serbneska kvennalandsliðsins sem tekur þátt í EM kvenna í desember segir ekkert vit í því að halda mótið við núverandi aðstæður í Evrópu. Réttast væri að slá mótinu á frest þangað til betur viðrar í baráttunni...
Ekkert verður af því að miðjumaðurinn Sebastian Skube gangi til liðs við PSG í Frakklandi. Skube segist hafa afþakkað tilboð PSG og tekið fjölskylduna umfram franska stórliðið sem leitar að manni sem getur hlaupið í skarðið fyrir Nikola Karabatic...
Fyrir vikulokin á að liggja fyrir hvort danska handknattleikssambandið tekur að sér að halda Evrópumót kvenna í handknattleik. Svo segir m.a. í sameiginlegri yfirlýsingu sem Handknattleikssamband Evrópu, EHF, og Handknattleikssamband Danmerkur sendu frá sér síðdegis í dag. Vonir stóðu...
Miðað við þær sóttvarnareglur sem gilda í Noregi þá verða jólin með öðrum hætti en áður hjá leikmönnum, þjálfurum og starfsmönnum norska landsliðsins í handknattleik kvenna, en þeir eiga að venjast. Gangi það eftir að Danir taki að sér...
Nokkrir af fremstu handknattleiksmönnum heims, þar á meðal Aron Pálmarsson, setja orðið stórt spurningamerki við að halda heimsmeistaramótið í handknattleik í Egyptalandi í janúar. Telja þeir að verið sé að tefla á tæpast vað með heilsu handknattleiksmanna eins og...
Forsvarsmenn ungversku Evrópumeistaranna Györ eru byrjaðir að huga að næsta tímabili en félagið tilkynnti í gær að tveir leikmenn gangi til liðs við liðið frá erkifjöndunum í FTC. Um er að ræða Noémi Háfra og Nadine...
Rússneska landsliðskonan Anna Sen fékk högg á vinstri ökkla í leik með Rostov Don gegn Kuban Krasnodar í rússnesku úrvalsdeildinni í liðinni viku. Hún verður frá keppni í fjórar til sex vikur og verður þar af leiðandi ekki með...
Það var einn leikur á dagskrá í Meistaradeild kvenna í kvöld þar sem að liðin Podravka og Brest áttust við í Króatíu. Þau áttust einnig við á laugardaginn en þá var um að ræða heimaleik Podravka en leikurinn í...
Noregur verður ekki annar gestgjafi EM kvenna í handknattleik í desember. Norska handknattleikssambandið tilkynnti í morgun að það treysti sér ekki til þess að halda mótið en um 60% af leikjum þess átti að fara fram þar í landi,...
Allison Pineau leikur ekki með franska landsliðinu í handknattleik á Evrópumótinu í næsta mánuði. Pineau, sem árum saman hefur verið ein fremsta handknattleikskona heims og kjölfesta í liði ríkjandi Evrópumeistara, fékk þungt högg og nefbrotnaði í viðureign Buducnost og...
Áttunda umferð Meistaradeildar kvenna fór fram um helgina þar sem sex leikir voru á dagskrá. Boðið var upp á spennu á flestum stöðum og liðunum sem eru taplaus fækkaði um eitt þegar að nýliðar keppninnar í CSKA töpuðu fyrir...
Forráðamenn franska stórliðsins PSG leita nú með logandi ljósi að leikmanni sem getur hlaupið í skarðið fyrir Nikola Karabatic sem verður frá keppni út leiktíðina eftir að hafa slitið krossband fyrir um mánuði. TV2 í Danmörku hefur heimildir fyrir...
Nú þegar riðlakeppnin í Meistaradeild kvenna er hálfnuð er ekki úr vegi að kíjka aðeins á það sem hefur gerst í þessum sjö umferðum sem búnar eru. Nokkur lið eru enn taplaus, einhver lið hafa staðist væntingar en sum...