Útlönd

- Auglýsing -

HM: Markahæstir, flest varin skot og endanlega röð þjóða

Endanleg röð:1.Danmörk2.Svíþjóð3.Spánn4.Frakkland5.Ungverjaland6.Noregur7.Egyptaland8.Katar9.Slóvenía10.Portúgal11.Argentína12.Þýskaland13.Pólland14.Lið rússneska handknattleikssambandsins15.Króatía16.Sviss17.Hvíta-Rússland18.Brasilía19.Japan20.Ísland21.Barein22.Alsír23.Norður-Makedónía24.Úrúgvæ25.Túnis26.Austurríki27.Chile28.Kongó29.Marokkó30.Angóla31.Suður-Kórea32.Grænhöfðaeyjar

HM: Þrír Svíar og tveir Danir

Að vanda var úrvalslið heimsmeistaramótsins kynnt til leiks við lok mótsins í gærkvöld. Sitt sýnist hverjum um niðurstöðu dómnefndar og athygli vekur m.a. að danski markvörðurinn Niklas Landin er ekki valinn í liðið en hann reið að mörgu...

HM: 26 úrslitaleikir á 67 árum

Heimsmeistaramót karla í handknattleik var fyrst haldið árið 1938. Fyrirkomulag mótsins var annað nú er. Fá lið tóku þátt og allir léku alla og liðið sem hlaut flest stig varð heimsmeistari. Þjóðverjar unnu mótið 1938. Ári síðar skall á...
- Auglýsing -

Danir sterkari þegar á reyndi

Danir vörðu heimsmeistaratitilinn í handknattleik karla í dag þegar þeir unnu Svía, 26:24, í hörkuskemmtilegum úrslitaleik í Kaíró. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 13:13. Danska liðið var sterkara í síðari hálfleik. Jacob Holm skoraði mikilvæg mörk þegar virtist...

Rússarnir misstigu sig ekki

Eftir að báðum leikjum CSKA og Podravka var frestað í haust vegna heimsfaraldursins sem nú geisar ákváðu forráðamenn félaganna að spila svokallaðan tvíhöfða núna um helgina í Moskvu.Í fyrri leik tvíhöfðans lét botnlið B-riðils Podravka svo sannarlega finna...

Coralles frábær og viljinn var meiri hjá Spánverjum

Spánverjar taka á móti bronsverðlaunum síðar í dag eftir að hafa unnið Frakka 35:29 í leiknum um þriðja sætið á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Egyptalandi í dag. Þetta eru fyrstu verðlaun Spánverja á heimsmeistaramóti síðan þeir unnu gullverðlaunin...
- Auglýsing -

HM: Hápunktur á nærri þriggja vikna handboltaveislu

Heimsmeistaramótið í handknattleik karla í Egyptalandi nær hápunkti í dag þegar úrslitaleikur mótsins fer fram. Hálf þriðja vika með rúmlega 100 leikjum sem voru fleiri en nokkru sinni fyrr vegna þess að þátttökuliðum var fjölgað úr 24 í 32....

Bestu tilþrif HM? – myndskeið – svipað hjá Björgvin gegn Sviss

Sænski markvörðurinn Andreas Palicka átti frábæran leik þegar Svíar unnu Frakka í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í Kaíró. Hann varði jafnt og þétt allan leikinn meðan starfsbræður hans í franska markinu virtust aðeins vera með til málamynda....

HM – fróðleiksmolar

Mikkel Hansen skoraði 12 mörk í undanúrslitaleik HM 2019 og aftur í gær í undanúrslitaleik Dana og Spánverja.Danska sjónvarpsstöðin TV2 slær upp mikilli veislu á morgun sunnudag vegna úrslitaleiks Dana og Svía á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Stöðin hyggst...
- Auglýsing -

Neyðast til að leika alla heimaleiki á útivelli

Hertar reglur um komu fólks til Noregs, sem settar voru á dögunum, koma væntanlega með öllu í veg fyrir að norsku meistaraliðin Elverum og Vipers Kristiansand leiki fleiri heimaleiki í Meistaradeild karla og kvenna á næstu vikum. Flest...

Norðurlandaslagur í úrslitum

Nágranna, - og frændþjóðirnar Danir og Svíar leika til úrslita á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla á sunnudaginn. Danir unnu í kvöld Evrópumeistara Spánar, 35:33, í síðari undanúrslitaleik mótsins eftir að hafa verið yfir, 18:16, að loknum fyrri hálfleik. Þetta...

Ungverska stórliðið lætur ekki slá sig út af laginu

Buducnost tók á móti toppliði Györ á heimavelli í kvöld en þessi lið eru í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvennaflokki. Það var við ramman reip að draga fyrir heimaliðið í þessum leik þar sem að ungverska liðið byrjaði af...
- Auglýsing -

Svíar kunna vel við sig í Kaíró

Svíar leika til úrslita á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla á sunnudaginn. Þeir lögðu Frakka, 32:26, í undanúrslitaleik í dag. Í kvöld skýrist hvort sænska landsliðið leikur við heimsmeistara Dani eða Evrópumeistara Spánar í úrslitaleiknum í Kaíró á sunnudaginn. Ljóst...

HM: Leikið til undanúrslita

Undanúrslitaleikir heimsmeistaramóts karla í handknattleik fara fram í kvöld í Kaíró. Fyrri viðureign dagsins verður á milli Frakka og Svía en í þeirri síðari mætast ríkjandi heimsmeistarar Danmerkur og Evrópumeistarar Spánar. Sannkallaður stórliða slagur þar á ferðinni.Frakkar lögðu Ungverja...

Molakaffi: Frakkar úr leik, meiddur samherji, Kristófer kominn heim, upplifði 2007, Horvat tekur við af Cervar

Franska landsliðið varð fyrir áfalli í gær þegar ljóst varð að Luka Karabatic og Timothey N'Guessan leika ekki meira með liðinu á HM í handknattleik í Egyptalandi. Báðir meiddust í viðureigninni við Ungverja í átta liða úrslitum í fyrrakvöld. ...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -