- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd / HM'25

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fleiri smit og fýluferð til Sarajevó

Ekkert verður af því að landslið Bosníu og Austurríkis mætist á morgun í undankeppni EM 2022. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, frestaði leiknum um ótiltekinn tíma nú síðdegis eftir að upp komst um fleiri smit í herbúðum landsliðs Bosníu.Landslið Austurríkis...

Aldrei vafi í Vantaa

Eins og reiknað var með þá skildi nánast himinn og haf að landslið heimsmeistara Danmerkur annarsvegar og landslið Finna hinsvegar þegar þjóðirnar leiddu saman hesta sína í undankeppni EM2022 í Vantaa í Finnlandi í dag.Danir unnu með 18...

Moustafa vonast eftir mjög góðri aðsókn á HM

Hassan Moustafa, forseti Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, er bjartsýnn og vonar að áhorfendur sópist á leiki heimsmeistaramóts karla sem fram fer í Egyptalandi í janúar. „Á HM 2019 í Danmörku og Þýskalandi voru áhorfendur ein milljón. Ég vona að eitthvað...
- Auglýsing -

Rússar ívið sterkari í Minsk

Rússum tókst að leggja Úkraínumenn í síðari leik liðanna á örfáum dögum í þriðja riðli undankeppni EM2022 í karlaflokki í Minsk í Hvíta-Rússlandi í dag, 30:28, eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri hálfeik, 15:14. Þjóðirnar skildu...

Þýðingarmikið fyrir handboltann

„Það var afar þýðingarmikið fyrir handboltann í Bandaríkjunum að öðlast keppnisrétt á HM. Nú er það undir okkur komið að sýna fram á að við verðskuldum sætið,“ segir Robert Hedin hinn sænski landsliðsþjálfari Bandaríkjanna í handknattleik karla í samtali...

Meistaradeild: Stórleikir á hverju strái

Sex leikir verða á dagskrá í Meistaradeild kvenna um helgina og þar sem meðal annars sú óvenjulega staða kemur upp að þýska liðið Dortmund og ungverska liðið Györ spila báða leiki sína um helgina í Ungverjalandi. Fyrri viðureignin var...
- Auglýsing -

Áfangi hjá hinni mögnuðu Görbicz – myndskeið

Það var einn leikur á dagskrá í Meistaradeild kvenna í gærkvöldi þegar að Borussia Dortmund og Györ áttust við í Ungverjalandi en leikurinn var þó heimaleikur Dortmund. Félögin komust að samkomulagi að spila leikina í 7. og 8. umferð...

Molakaffi: Johansson hættir, breytingar á EM, þjálfaraskipti, markvörður Metz

Per Johansson hættir sem landsliðsþjálfari Svartfjallalands í kvennaflokki að loknum Evrópumótinu í næsta mánuði. Svíinn ætlar að einbeita sér að þjálfun rússneska meistaraliðsins Rostov-Don sem hann tók við þjálfun á í sumar. Johansson hefur stýrt svartfellska landsliðinu síðustu þrjú...

Kannt þú að hoppa, grípa og kasta bolta?

Ekki er öll nótt úti fyrir áhugasama handknattleiksmenn sem hafa bandarískan ríkisborgararétt að öðlast sæti í landsliði Bandaríkjanna sem tekur þátt í heimsmeistaramóti karla í Egyptalandi í janúar.Nú um stundir geta þeir sent inn umsókn til Handknattleikssambands Bandaríkjanna sem...
- Auglýsing -

Gerði tvær breytingar

Alfreð Gíslason gerði tvær breytingar á þýska landsliðinu áður en það heldur til Tallinn í fyrramálið þar sem það mætir landsliði Eistlands á sunnudaginn í undankeppni EM2022.Paul Drux skytta frá Füchse Berlin og markvörðurinn Till Klimpke koma inn í...

Vilja fækka í efstu deild – ekki góð reynsla af fjölgun

Nokkur af sterkari félagsliðum Danmerkur vilja fækka liðum í úrvalsdeild kvenna frá og með keppnistímabilinu 2022/2023. Ætla þau að funda um helgina og fara yfir stöðuna.Hugmyndir Team-Esbjerg, Viborg HK og Herning-Ikast ganga út á að fækkað verði um tvö...

Var skipað að léttast

Norska landsliðskonan og handknattleikskonan Camilla Herem segir frá því í nýrri bók sinni að henni og fleiri leikmönnum rúmenska liðsins Baia Mare hafi verið skipað léttast þegar hún gekk til liðs við það sumarið 2014.„Mér var skipað að léttast...
- Auglýsing -

Tíu leikjum lokið en tíu eru framundan

Tíu viðureignir eru að baki í undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik en leikið var í gær og í fyrradag. Framundan eru tíu leikir til viðbótar á laugardag og sunnudag. Íslenska landsliðið leikur ekki um helgina, ekki frekar en mörg...

Molakaffi: Rússnesk stjarna úr leik, Mortensen og minkabú

Ein stærsta stjarna kvennahandboltans í Evrópu um þessar mundir, hin 19 ára gamla Elena Mikhaylichenko, leikur ekki meira handknattleik á þessu keppnistímabili eftir að hún sleit krossband í kappleik í vikunni. Mikhaylichenko hefur verið ein helsta driffjöður CSKA Moskva-liðsins...

Grannþjóðirnar byrjuðu vel

Danir fóru vel af stað í undankeppni EM þegar þeir mættu landsliði Sviss í Árósum í leik sem fram átti að fara í gærkvöld en var frestað meðan menn leituðu af sér allan grun um að kórónuveirumsit væri að...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -