- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

Barcelona er óstöðvandi

Ekkert lát er á sigurgöngu Arons Pálmarssonar og félaga í Barcelona í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Þeir unnu í kvöld sinn sjötta leik í keppninni og eru eina liðið af þeim sextán sem taka þátt sem enn hefur ekki...

Allir endar senn hnýttir

Búist er við að síðar í dag verði tilkynnt að Handknattleikssamband Danmerkur, DHF, verði gestgjafi Evrópumóts kvenna sem hefst 3. desember. TV2 í Danmörku segir að verið sé að hnýta allra síðustu endana og von sé á yfirlýsingu hjá...

Geta félögin sett leikmönnum stólinn fyrir dyrnar?

Mikil umræða á sér stað innan þýska handknattleiksins um heimsmeistaramótið í handknattleik karla sem fram á að fara í Egyptalandi í janúar. Skiptar skoðanir eru á meðal manna um hvort mótið eigi að fara fram eða ekki. Eins hvort...
- Auglýsing -

Molakaffi: Þórir hóar í markvörð, vináttuleikir frændþjóða, Lazarov lagstur

Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik kvenna, hefur kallað á þriðja markvörðinn í EM-hópinn, Marie Davidsen, sem leikur með Thüringen í Þýskalandi. Silje Solberg, markvörður, greindist með kórónuveiruna á dögunum og verður þar af leiðandi ekki með á æfingum...

Þrek þraut í Álaborg

Aalborg Håndbold hélt lengi vel í við stórlið Veszprém í kvöld þegar þau mættust í kvöld í Álaborg í Meistarardeild Evrópu í handknattleik karla. Því miður þá þvarr leikmönnum danska liðsins þrek þegar á leið og það ungverska...

Til Danmerkur á mánudag

Að öllu óbreyttu þá kemur norska kvennalandsliðið í handknattleik, undir stjórn Þóris Hergeirsson, saman í Danmörku á mánudaginn. Allur undirbúningur liðsins fer fram í Danmörku þar sem leikmenn hittast. Þetta staðfesti Þórir við handbolta.is í gær.Þar með er...
- Auglýsing -

Vill fresta EM fram á sumar

Ljubomir Obradovic þjálfari serbneska kvennalandsliðsins sem tekur þátt í EM kvenna í desember segir ekkert vit í því að halda mótið við núverandi aðstæður í Evrópu. Réttast væri að slá mótinu á frest þangað til betur viðrar í baráttunni...

Molakaffi: Skube fer hvergi, Barbosa úr leik, Weinhold undrast

Ekkert verður af því að miðjumaðurinn Sebastian Skube gangi til liðs við PSG í Frakklandi. Skube segist hafa afþakkað tilboð PSG og tekið fjölskylduna umfram franska stórliðið sem leitar að manni sem getur hlaupið í skarðið fyrir Nikola Karabatic...

Óvissa í Danmörku – af eða á fyrir vikulok

Fyrir vikulokin á að liggja fyrir hvort danska handknattleikssambandið tekur að sér að halda Evrópumót kvenna í handknattleik. Svo segir m.a. í sameiginlegri yfirlýsingu sem Handknattleikssamband Evrópu, EHF, og Handknattleikssamband Danmerkur sendu frá sér síðdegis í dag. Vonir stóðu...
- Auglýsing -

Norska landsliðið í einangrun yfir jólin gangi vel á EM

Miðað við þær sóttvarnareglur sem gilda í Noregi þá verða jólin með öðrum hætti en áður hjá leikmönnum, þjálfurum og starfsmönnum norska landsliðsins í handknattleik kvenna, en þeir eiga að venjast. Gangi það eftir að Danir taki að sér...

Aron og fleiri stjörnur segja að hætta eigi við HM

Nokkrir af fremstu handknattleiksmönnum heims, þar á meðal Aron Pálmarsson, setja orðið stórt spurningamerki við að halda heimsmeistaramótið í handknattleik í Egyptalandi í janúar. Telja þeir að verið sé að tefla á tæpast vað með heilsu handknattleiksmanna eins og...

Evrópumeistararnir styrkjast

Forsvarsmenn ungversku Evrópumeistaranna Györ eru byrjaðir að huga að næsta tímabili en félagið tilkynnti í gær að tveir leikmenn gangi til liðs við liðið frá erkifjöndunum í FTC. Um er að ræða Noémi Háfra og Nadine...
- Auglýsing -

Molakaffi: Annað áfall hjá Rússum, Biegler hættur

Rússneska landsliðskonan Anna Sen fékk högg á vinstri ökkla í leik með Rostov Don  gegn Kuban Krasnodar í rússnesku úrvalsdeildinni í liðinni viku. Hún verður frá keppni í fjórar til sex vikur og verður þar af leiðandi ekki með...

Eins og það slokknaði á Podravka

Það var einn leikur á dagskrá í Meistaradeild kvenna í kvöld þar sem að liðin Podravka og Brest áttust við í Króatíu. Þau áttust einnig við á laugardaginn en þá var um að ræða heimaleik Podravka en leikurinn í...

Ekkert EM kvenna í Noregi

Noregur verður ekki annar gestgjafi EM kvenna í handknattleik í desember. Norska handknattleikssambandið tilkynnti í morgun að það treysti sér ekki til þess að halda mótið en um 60% af leikjum þess átti að fara fram þar í landi,...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -