- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

Landsliðsmaður slasaðist illa á fingri

Danski landsliðsmaðurinn Morten Olsen, og liðsfélagi Viktors Gísla Hallgrímssonar hjá danska úrvalsdeildarliðinu GOG, slasaðist alvarlega á litla fingri hægri handar á æfingu í gær. Litlu mátti muna að fjarlæga þyrfti fremstu kjúku fingursins, svo illa leit fingurinn út. Olsen verður...

Fimmtán af sautján jákvæðir

Fimmtán af 17 leikmönnum ungverska karlaliðsins Tatabanya eru komnir í einangrun eða hafa verið eftir að þeir reyndust vera smitaðir af kórónuveirunni. Þjálfarateymi og starfsmenn sitja einnig í súpunni. Hafa forráðamenn liðsins óskað eftir að viðureign liðsins við...

Danskur samherji Arons með kórónuveiruna

Danski landsliðsmaðurinn Casper U. Mortensen, samherji Arons Pálmarssonar hjá Barcelona, hefur greinst með kórónuveiruna. Hann er kominn í einangrun á heimili sínu í Barcelona og mun í einu og öllu fylgja fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda í borginni, eftir því sem greint...
- Auglýsing -

Í dagsferð til Skopje

Leikmenn þýska liðsins Flensburg fara í dagsferð til Skopje í Norður-Makedóníu á morgun til þess að leika við Vardar í Meistaradeild karla í handknattleik. Vegna útbreiðslu kórónuveirunnar er ekki mikið um ferðir á milli Þýskalands og Skopje þessa dagana....

Molakaffi: Katsigiannis til Löwen og nýr þjálfari hjá CSKA

Rhein-Neckar Löwen hefur samið við markvörðurinn Nikolas Katsigiannis um að leika með liðinu út yfirstandandi leiktíð og hlaupa í skarðið fyrir Mikael Appelgren sem verður fjarri keppni næstu mánuði vegna meiðsla. Katsigiannis er 38 ára gamall og hefur víða...

Skrautfjöðrum fjölgar í hatti Anitu Görbicz

Fyrir tæpum 20 árum síðan steig fram á sjónarsviðið ung og efnileg handknattleikskona frá Ungverjalandi að nafni Anita Görbicz þegar hún spilaði sinn fyrsta leik í Meistaradeild kvenna, aðeins sautján ára gömul. Hún skoraði fjögur mörk í þessum...
- Auglýsing -

Verða að takmarka fjölda áhorfenda

Forráðamönnum franska handknattleiksliðsins Nantes hefur verið settur stóllinn fyrir dyrnar af sóttvarnaryfirvöldum í Pays de la Loire-héraði og gert að taka við verulega færri áhorfendum á heimaleikjum liðsins á næstu vikum. Ástæðan er sú að kórónuveirunni hefur vaxið fiskur um...

Norðmaðurinn taldi Ekberg hughvarf

Norðmaðurinn Glenn Solberg sem síðla vetrar í ár tók við þjálfun sænska karlalandsliðsins í handknattleik af Kristjáni Andréssyni valdi í gær sinn fyrsta landsliðshóp en Svíar eiga að mæta Kósóvó og Rúmeníu í undankeppni EM 5. og 8. nóvember....

Fer sá norski til Parísar?

Norski markvörðurinn Torbjörn Bergerud er sagður verða næsti markvörður franska stórliðsins PSG. Í síðustu viku var greint frá því að hann ætli ekki að endurnýja samning sinn við Flensburg-Handewitt áður en núverandi samningur rennur út næsta sumar. Vefsíðan handball-planet segist...
- Auglýsing -

Fimm bestu mörk helgarinnar – myndskeið

Fjórða umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik fór fram um helgina. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur tekið saman myndskeið með fimm bestu mörkunum úr leikjunum sjö sem leiknir voru. https://twitter.com/i/status/1315608154617511936 Ítarlega var fjallað um leikina á handbolti.is í gær. https://www.handbolti.is/meistaradeild-gyori-stodvadi-danina/

Meistaradeild: Györi stöðvaði Danina

Fjórða umferðin í Meistaradeild kvenna fór fram um helgina en kórónuveiran hélt þó áfram að setja strik í reikninginn þar sem einum leik var frestað og einhver lið voru án leikmanna. Danska liðið Odense hefur hlotið verðskuldaða athygli á þessari...

Grímuleikur á Spáni – myndskeið

Þegar lið Ademar León og BM Sinfin mættust í spænsku 1.deildinni í handknattleik í gær var leikmönnum beggja liða skylt að leika með grímur. Var það gert vegna vaxandi útbreiðslu kórónuveirunnar víða á Spáni. Sennilega er þetta í fyrsta...
- Auglýsing -

Stjórnaði úr einangrun í gegnum Facetime

Nú þegar kórónuveira setur strik í reikninginn víða þar sem hún leikur lausum hala er ýmsum brögðum beitt til þess að halda lífinu eins eðlilegu og hægt er. Danski handknattleiksþjálfarinn Helle Thomsen er í einangrun í bæ í Tyrklandi...

Sjónvarpsstöð vill skaðabætur frá félögum

Danska sjónvarpsstöðin TV2 ætlar að sækja rétt sinn gagnvart samtökum úrvalsdeildarliða í efstu deildum handknattleiksins þar í landi vegna kappleikja sem stöðin hafði keypt sýningarrétt á en fóru aldrei fram í vor eftir að kórónuveiran fór að leika lausum...

Molakaffi: Šola ráðinn, grímuskylda og Grétar Ari

Vlado Šola var í gær ráðinn þjálfari RK Zagreb eftir að Igor Vori var í gærmorgun látinn taka pokann sinn eftir fimm tapleiki. Šola,  sem var markvörður í gullaldarlandsliði Króata á fyrsta áratug þessarar aldar,  er ellefti þjálfarinn sem...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -