- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

Molakaffi: Gidsel, Yoon, Köster, meistarar í Færeyjum, Hedin

Danski handknattleiksmaðurinn Mathias Gidsel jafnaði á sunnudaginn metið í fjölda skoraðra marka á einu keppnistímabili þegar mörk úr vítaköstum hafa verið dregin frá. Gidsel hefur skorað 248 mörk til þessa, ekkert þeirra úr vítaköstum. Reyndar hefur hann ekki tekið...

Aftur er Hamborgarliðið í kröggum

Þýska handknattleiksfélaginu HSV Hamburg hefur verið synjað um keppnisleyfi í efstu deild handknattleiksins á næstu leiktíð. Félaginu tókst ekki að leggja fram fjármagnaða fjárhagsáætlun vegna næstu leiktíðar á dögunum. Þrátt fyrir að hafa fengið gálgafrest þá lánaðist forráðamönnum félagsins...

Meistarar síðustu þriggja ára úr leik – þýsku meistararnir í undanúrslit

Norska liðið Vipers Kristiansand, sem unnið hefur Meistaradeild Evrópu í kvennaflokki þrjú ár í röð, verður ekki með þegar leikið verður til úrslita í keppninni í Búdapest 1. og 2. júní. Tveggja marka sigur Vipers á Györ, 28:26, í...
- Auglýsing -

B-sýnið sýndi sömu niðurstöðu

Niðurstaða rannsóknar á B-sýni svissneska landsliðsmarkvarðarins í handknattleik, Nikola Portner, sýndi sömu niðurstöðu og í A-sýninu, þ.e. merki um notkun á Methamphetamine. Niðurstaðan kemur ekki beinlínis í opna skjöldu því strangt til tekið er um sama sýnið að ræða...

Molakaffi: Óðinn, Arnór, Meistaradeildin, Lieder, Sjöstrand

Óðinn Þór Ríkharðsson og samherjar hans í svissneska meistaraliðinu Kadetten Shaffhausen unnu Pfadi Winterthur í oddaleik í undanúrslitum úrslitakeppninnar, 33:26, á heimavelli. Óðinn Þór skoraði fjögur mörk. Eins og á síðasta ári þá verður HC Kriens andstæðingur Kadetten Schaffhausen...

Šterbik fékk hjartaáfall

Arpad Šterbik sem árum saman var einn besti handknattleiksmarkvörður heims fékk hjartaáfall í gær og liggur inni í sjúkrahúsi. Vonir standa til þess að hann verði útskrifaður af sjúkrahúsi á næstu dögum en hann er úr lífshættu. Šterbik, sem er...
- Auglýsing -

Danir græddu á HM kvenna – aðrir ekki

Danska handknattleikssambandið hagnaðist á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik sem fram fór frá lok nóvember og fram yfir miðjan desember á síðasta ári. Danir voru gestgjafar mótsins ásamt Svíum og Norðmönnum. Tveimur síðarnefndu þjóðunum vegnaði ekki eins vel utan vallar...

Meistarar Vipers eru svo að segja úr leik

Evrópumeistarar þriggja síðustu ára, Vipers Kristiansand, geta nánast afskrifað vonir sínar um að verja Evrópumeistaratitilinn í ár eftir sjö marka tap fyrir ungverska liðinu Györ, 30.23, í á heimavelli um helgina í átta lið úrslitum Meistaradeildar kvenna. Vipers-liðið er...

Molakafi: Sigvaldi, Róbert, Viktor, Ísak, Dagur, Portner, Toublanc, Nicolaisen

Sigvaldi Björn Guðjónsson var markahæstur leikmanna Kolstad þegar liðið tryggði sér sæti í úrslitum úrslitakeppni norsku úrvalsdeilarinnar með öruggum sigri á Drammen í annarri viðureign liðanna í Drammenhallen í gær, 28:23. Sigvaldi Björn skoraði sjö mörk og geigaði ekki...
- Auglýsing -

Molakaffi: Johannessen, Rød, Tønnesen, Carlsbogård, Dibirov, Olejniczak

Norski landsliðsmaðurinn Gøran Johannessen verður ekki með landsliðinu á Ólympíuleikunum í sumar. Johannessen, sem er samherji Sigvalda Björns Guðjónssonar hjá Kolstad, varð fyrir því óláni á dögunum að slíta hásin. Johannessen verður frá keppni í 6 til 8 mánuði...

Fara með eins marks forskot til Álaborgar

Bjarki Már Elísson og félagar í ungverska meistaraliðinu Telekom Veszprém eiga fyrir höndum krefjandi leik við Aalborg Håndbold í Álaborg þegar liðin mætast öðru sinni í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Veszprém tókst að snúa við þröngri...

Sá sem valinn var fram yfir Ólaf var rekinn í dag

Hartmut Mayerhoffer sem þjálfað hefur þýska 1. deildarliðið HC Erlangen frá Nürnberg var leystur frá störfum í morgunn í kjölfar afar slaks árangurs liðsins á undanförnum vikum. Mayerhoffer var ráðinn til Erlangen á síðasta sumri og var m.a. tekinn...
- Auglýsing -

Í eins árs bann fyrir að ráðast á eftirlitsmann – myndskeið

Króatíska handknattleikssambandið hefur úrskurðað Marko Bezjak leikmann RK Nexe í eins árs keppnisbann fyrir að missa stjórn á sér í kappleik og m.a. ráðast á eftirlitsdómara í viðureign RK Nexe og Zagreb í 7. apríl. Veselin Vujovic, sem var í...

Molakaffi: Bürkle, Daníel, Oddur, N’Guessan, Nahi, Vujović

Jens Bürkle þjálfari þýska 1. deildarliðsins Balingen-Weilstetten hefur verið leystur frá störfum. Liðið rekur lestina í deildinni þegar sex umferðir eru eftir. Í nóvember á síðasta ári var tilkynnt að Bürkle léti af störfum í lok tímabilsins og réri...

Þórir verður í Norðurlandariðli á ÓL

Norska landsliðið í handknattleik kvenna, sem Þórir Hergeirsson þjálfar, hafnaði í Norðurlandariðli þegar dregið var í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem fram fara í Frakklandi í sumar. Norska landsliðið mætir danska landsliðinu og því sænska en lið þjóðanna þriggja voru í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -