Ungverska meistaraliðið Györ krækti í fjórða og síðasta sætið í átta liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í handknattleik þegar lokaumferð riðlakeppninnar fór fram um helgina. Györ vann Esbjerg, 29:28, í Ungverjalandi á laugardaginn í uppgjöri liðanna um annað sæti riðilsins....
Lokaumferðin í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna fer fram um helgina þar sem að nokkur félög bíða enn örlaga sinna. Augu flestra verða þó á viðureign Györ og Esbjerg í B-riðli en þar er um að ræða hreinan úrslitaleik um sæti...
Andrea Jacobsen skoraði fjögur mörk í stórsigri liðs hennar, EH Alaborg, á DHG Odense, 37:21, í næst efstu deild danska handknattleiksins í gær. EH Aalborg er efst í deildinni með 30 stig eftir 16 leiki en þetta var fimmtándi...
Þýska meistaraliðið SC Magdeburg hefur samið við sænska línumanninn Oscar Bergendahl og kemur hann til félagsins nú þegar. Bergendahl á að leysa af Danann Magnus Saugstrup sem meiddist á hné í viðureign Magdeburg og Kiel í átta liða úrslitum...
Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður íslenska landsliðsins og franska liðsins verður leiðbeinandi í æfingabúðum markvarða í Omis í Króatíu 24. - 30. júní sumar. Alþjóða handknattleikssambandið stendur fyrir æfingabúðunum í 13. sinn. www.handballgoalkeeper.comJóhanna Margrét Sigurðardóttir átti annan góðan leik í...
Kristín Guðmundsdóttir þjálfari HK U í Grill 66-deild kvenna var í gær úrskurðuð í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ. Kristín hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar í leik HK U og Víkings í Grill...
Bjarki Már Elísson og samherjar í ungverska liðinu Veszprém töpuðu fremur óvænt á heimavelli í kvöld fyrir Danmerkurmeisturum GOG, 37:36, í 11. umferð Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Bjarki Már skoraði tvö mörk í leiknum og hefur oft fengið úr...
Danski handknattleiksmaðurinn Mikkel Hansen er kominn í ótímabundið veikindaleyfi hjá félaginu sínu, Aalborg Håndbold. Hann þjáist af streitu og álagi sem líkja má við kulnun í starfi. Óvíst er hvenær Hansen mætir út á leikvöllinn aftur. Aalborg Håndbold og...
Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma viðureign THW Kiel og Kielce í 11. umferð B-riðlis Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla sem fram fer í Kiel í Þýskalandi á morgun. Kiel er í fjórða sæti riðilsins en pólska liðið...
Eftirmaður Arons Pálmarssonar hjá Aalborg Håndbold verður Slóveninn Aleks Vlah núverandi fyrirliði Celje Pivovarna Laško og besti leikmaður liðsins á keppnistímabilinu, eftir því sem fjölmiðillinn Delo í Slóveníu segir frá.Vlah er 25 ára gamall og var markahæsti leikmaður Slóvena...
Danski landsliðsmaðurinn og línumaður Þýskalandsmeistara SC Magdeburg, Magnus Saugstrup, tekur varla þátt í fleiri handboltaleikjum á keppnistímabilinu. Hann gekkst undir aðgerð á hægra hné í morgun og verður frá keppni í þrjá til fjóra mánuði, eftir því sem Magdeburg...
Ragnar Jóhannsson lék sinn 150. leik fyrir meistaraflokk Selfoss á sunnudagskvöldið þegar Selfoss lagði Hauka í 14. umferð Olísdeildar karla í Sethöllinni á Selfoss, 31:28. Ragnar mætti þá til leiks aftur eftir langa fjarveru vegna meiðsla. Patryk Rombel sem þjálfað...
Færeyski landsliðsmaðurinn í handknattleik, Hákun West av Teigum, var á laugardaginn valinn íþróttamaður ársins í Færeyjum á uppskeruhátið færeyska íþróttasambandsins. Við sama tilefni var ungstirnið Óli Mittún valinn efnilegasti íþróttamaður FæreyjaHákun er hægri hornamaður sem gert hefur það gott...
Leikmenn heimsmeistaraliðs Danmerkur í handknattleik karla ættu að eiga fyrir salti í grautinn á næstunni. Hver og einn þeirra fær 220.000 danskar krónur, jafnvirði um 4,5 milljóna króna, frá danska handknattleikssambandinu fyrir sigurinn á heimsmeistaramótinu. Alls eiga 20 leikmenn...
Rúmenska meistaraliðið CSM Bucaresti, Evrópumeistarar Vipers Kristiansand og franska meistaraliðið Metz eru örugg um sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar kvenna. Næst síðasta umferð riðlakeppninnar fór fram um helgina. Tvö efstu lið hvors riðils sitja yfir í fyrstu umferð...