Þýska landsliðið er að minnsta kosti komið með annan fótinn áfram í milliriðil með fjögur stig eftir sigur á Serbum, 34:33, í hörkuleik í Katowice í kvöld. Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar hafa þar með unnið tvo fyrstu leiki sína í...
Átta dómarar sem dæma reglulega eða dæmdu reglulega nokkra af helstu leikjum félagsliða og landsliða í evrópskum handknattleik liggja undir grun um að hafa gerst sekir um veðmálasvindl í á þriðja tug leikja frá september fram í nóvember 2017....
Paulo Pereira landsliðsþjálfari Portúgal í handknattleik karla verður ekki við hliðarlína á morgun þegar portúgalska landsliðið mætir ungverska landsliðinu í lokaumferð D-riðils heimsmeistaramótsins í handknattleik karla. Pereira hefur verið úrskurðaður í eins leiks bann til viðbótar fyrir að hafa...
Fjórir leikir fara fram í Olísdeild kvenna og Grill 66-deildum karla og kvenna í dag. Auk þess verður ekki slegið slöku við á heimsmeistaramótinu í handknattleik fremur en aðra daga um þessar mundir.Olísdeild kvenna:Úlfarsárdalur: Fram - Selfoss, kl. 19.30...
Andrea Jacobsen og félagar í EH Aalborg unnu 12. leik sinn í röð í næst efstu deild danska handknattleiksins í gær. EH Aalborg vann Ejstrup-Hærvejen, 26:23, á heimavelli eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 10:11. Andrea skoraði ekki...
Það tók Portúgala nærri 55 mínútur að hrista leikmenn Suður Kóreu af sér í viðureign liðanna í Kristianstad Arena í kvöld í fyrri viðureign D-riðils. Lokatölur 32:24, fyrir Portúgal sem var með þriggja marka forskot að loknum fyrri hálfleik,...
Nóg verður um að vera í dag fyrir handknattleiksáhugafólk, jafnt utan lands sem innan. Tólfta umferð Olísdeildar kvenna hefst með þremur spennandi leikjum í Garðabæ, Vestmannaeyjum og á Akureyri. Einnig má búast við hörkuleik í Kaplakrika þegar efsta lið...
Sóley Ívarsdóttir og Hjörtur Ingi Halldórsson voru valin handknattleiks fólk HK á uppskeruhátið félagsins sem fram fór 10. janúar. Handknattleikskona ársins í flokki ungmenna var valin Rakel Dórothea Ágústsdóttir og Ágúst Guðmundsson flokki karla í flokki ungmenna. Íslandsmeistarar 3....
Heimsmeistarar Dana hófu titilvörnina á heimsmeistaramótinu í handknattleik af krafti í kvöld. Þeir unnu Belga með 15 marka mun, 43:28, í Malmö Arena H-riðli. Danir hafa þar með unnið 20 leiki í röð á heimsmeistaramóti og er fimm leikjum...
Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu unnu góðan sigur með ágætri frammistöðu gegn Katar í upphafsleik þjóðanna í E-riðli heimsmeistaramótsins í handknattleik í kvöld, 31:27.Þýska liðið var með yfirhöndina frá upphafi til enda, m.a. var forskotið...
Svo kann að fara að ungverska handknattleikssambandið dragi sig út úr hlutverki gestgjafi Evrópumóts kvenna í handknattleik árið 2024. Til stendur að Ungverjar haldi mótið í samstarfi við Austurríkismenn og Svisslendinga. Ástæðan er orkukreppa sem ríkir víða í...
Átta leikir fara fram á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Svíþjóð og Póllandi í kvöld þegar keppni hefst í E, F, G og H-riðlum. Alfreð Gíslason og liðsmenn hans í þýska landsliðinu hefja leik í Katowice í Póllandi klukkan...
Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði fjögur mörk og Ásdís Guðmundsdóttir eitt þegar Skara HF vann Lugi, 29:22, á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði ekki fyrir Skara-liðið að þessu sinni. Skara vann þar með...
Ungverjar fóru létt með Suður Kóreumenn í fyrri leik dagsins í D-riðli heimsmeistaramótsins í handknattleik í dag en lið þjóðanna eru með íslenska liðinu í riðli á mótinu. Lokatölur, 35:27, eftir að Ungverjar voru með 10 marka forskot í...
Ekki er aðeins leikið til verðlauna á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem hefst í Svíþjóð og Póllandi síðar í þessari viku. Heimsmeistaramótið er einnig einn helsti liður í undankeppni handknattleiksmóts Ólympíuleikanna sem fram fara í París, og reyndar einnig í...