Útlönd

- Auglýsing -

Alfreð og þýska liðið eru í góðum málum – Hagur Belga vænkaðist

Þýska landsliðið er að minnsta kosti komið með annan fótinn áfram í milliriðil með fjögur stig eftir sigur á Serbum, 34:33, í hörkuleik í Katowice í kvöld. Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar hafa þar með unnið tvo fyrstu leiki sína í...

Dómarapör bendluð við veðmálasvindl – þar á meðal HM-dómarar

Átta dómarar sem dæma reglulega eða dæmdu reglulega nokkra af helstu leikjum félagsliða og landsliða í evrópskum handknattleik liggja undir grun um að hafa gerst sekir um veðmálasvindl í á þriðja tug leikja frá september fram í nóvember 2017....

Pereira verður áfram í leikbanni – voru í talsambandi

Paulo Pereira landsliðsþjálfari Portúgal í handknattleik karla verður ekki við hliðarlína á morgun þegar portúgalska landsliðið mætir ungverska landsliðinu í lokaumferð D-riðils heimsmeistaramótsins í handknattleik karla. Pereira hefur verið úrskurðaður í eins leiks bann til viðbótar fyrir að hafa...
- Auglýsing -

Dagskráin: Íslandsmótið og HM heldur áfram

Fjórir leikir fara fram í Olísdeild kvenna og Grill 66-deildum karla og kvenna í dag. Auk þess verður ekki slegið slöku við á heimsmeistaramótinu í handknattleik fremur en aðra daga um þessar mundir.Olísdeild kvenna:Úlfarsárdalur: Fram - Selfoss, kl. 19.30...

Molakaffi: Andrea, Berta Rut, Jacobsen, Hedin fékk blátt spjald

Andrea Jacobsen og félagar í EH Aalborg unnu 12. leik sinn í röð í næst efstu deild danska handknattleiksins í gær. EH Aalborg vann Ejstrup-Hærvejen, 26:23, á heimavelli eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 10:11.  Andrea skoraði ekki...

Suður Kóreumenn stóðu í Portúgölum

Það tók Portúgala nærri 55 mínútur að hrista leikmenn Suður Kóreu af sér í viðureign liðanna í Kristianstad Arena í kvöld í fyrri viðureign D-riðils. Lokatölur 32:24, fyrir Portúgal sem var með þriggja marka forskot að loknum fyrri hálfleik,...
- Auglýsing -

Dagskráin: Heima og að heiman

Nóg verður um að vera í dag fyrir handknattleiksáhugafólk, jafnt utan lands sem innan. Tólfta umferð Olísdeildar kvenna hefst með þremur spennandi leikjum í Garðabæ, Vestmannaeyjum og á Akureyri. Einnig má búast við hörkuleik í Kaplakrika þegar efsta lið...

Molakaffi: Sóley, Hjörtur, Rasmussen, Hanna, Petrov, Groetzki, Cupara

Sóley Ívarsdóttir og Hjörtur Ingi Halldórsson voru valin handknattleiks fólk HK á uppskeruhátið félagsins sem fram fór 10. janúar. Handknattleikskona ársins í flokki ungmenna var valin Rakel Dórothea Ágústsdóttir og Ágúst Guðmundsson flokki karla í flokki ungmenna. Íslandsmeistarar 3....

Titilvörnin hófst á stórsigri í Malmö

Heimsmeistarar Dana hófu titilvörnina á heimsmeistaramótinu í handknattleik af krafti í kvöld. Þeir unnu Belga með 15 marka mun, 43:28, í Malmö Arena H-riðli. Danir hafa þar með unnið 20 leiki í röð á heimsmeistaramóti og er fimm leikjum...
- Auglýsing -

Góð byrjun hjá Alfreð á HM

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu unnu góðan sigur með ágætri frammistöðu gegn Katar í upphafsleik þjóðanna í E-riðli heimsmeistaramótsins í handknattleik í kvöld, 31:27.Þýska liðið var með yfirhöndina frá upphafi til enda, m.a. var forskotið...

Hætta Ungverjar við að halda EM 2024?

Svo kann að fara að ungverska handknattleikssambandið dragi sig út úr hlutverki gestgjafi Evrópumóts kvenna í handknattleik árið 2024. Til stendur að Ungverjar haldi mótið í samstarfi við Austurríkismenn og Svisslendinga. Ástæðan er orkukreppa sem ríkir víða í...

Alfreð, Aron og heimsmeistararnir mæta til leiks

Átta leikir fara fram á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Svíþjóð og Póllandi í kvöld þegar keppni hefst í E, F, G og H-riðlum. Alfreð Gíslason og liðsmenn hans í þýska landsliðinu hefja leik í Katowice í Póllandi klukkan...
- Auglýsing -

Molakaffi: Aldís Ásta, Ásdís, Krištopāns, Gade, Kristiansen, gleymdi treyjunni

Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði fjögur mörk og Ásdís Guðmundsdóttir eitt þegar Skara HF vann Lugi, 29:22, á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði ekki fyrir Skara-liðið að þessu sinni. Skara vann þar með...

Suður Kóreumenn voru Ungverjum engin fyrirstaða

Ungverjar fóru létt með Suður Kóreumenn í fyrri leik dagsins í D-riðli heimsmeistaramótsins í handknattleik í dag en lið þjóðanna eru með íslenska liðinu í riðli á mótinu. Lokatölur, 35:27, eftir að Ungverjar voru með 10 marka forskot í...

HM er einnig liður í forkeppni ÓL

Ekki er aðeins leikið til verðlauna á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem hefst í Svíþjóð og Póllandi síðar í þessari viku. Heimsmeistaramótið er einnig einn helsti liður í undankeppni handknattleiksmóts Ólympíuleikanna sem fram fara í París, og reyndar einnig í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -