Yngri flokkar

- Auglýsing -

Handboltaskólinn í Kiel 2022

Handboltaskólinn í Kiel byrjaði árið 2013 og hefur verið starfandi síðan og er búið að fara í 9 ferðir til Þýskalands, auk þess sem skólinn var árið 2020 á Selfossi vegna Covid 19. Alls hafa um 450 krakkar af...

Íþróttakeppni heimiluð áfram en áhorfendabann

Áfram verður heimilt að keppa í íþróttum eftir að hert verður á sóttvarnartakmörkunum í framhaldi af aðgerðum ríkisstjórnarinnar í morgun. Áhorfendum verður með öllu óheimilt að koma á kappleiki á meðan nýjar reglur verða í gildi en þær eiga...

Allar æfingar yngri landsliða blásnar af

Vegna stöðu Covid-19 faraldursins hér á landi hefur Handknattleikssamband Íslands tekið ákvörðun um að fresta öllum æfingum yngri landsliða í handknattleik sem áttu að fara fram um næstu helgi 7. – 9. janúar.Til stóð að öll yngri landsliðin, að...
- Auglýsing -

Dregið í átta liða úrslit hjá þeim yngri

Dregið var í 8-liða úrslitum í Coca Cola-bikarkeppni í handknattleik yngri flokka í gær. Allir viðureignir í 8-liða úrslitum eiga að fara fram í janúar, eftir því sem fram kemur í tilkynningu Handknattleikssambands Íslands.Eftirfarandi lið drógust saman:4.flokkur karla, yngriAfturelding...

Landslið 15 og 16 ára stúlkna hafa verið valin

Valdir hafa verið landsliðshópar U15 og U16 ára landslið kvenna sem koma saman til æfinga 7. til 9. janúar. Guðmundur Helgi Pálsson og Dagur Snær Steingrímsson eru þjálfarar 16 ára landsliðsins en Díana Guðjónsdóttir og Jón Brynjar Björnsson stýra...

Íþróttaakademían leggur áherslu á gæði og jákvæða upplifun

Íþróttaakademía Íslands stendur fyrir Handboltabúðum á Laugarvatni dagana 18. - 21. júlí fyrir krakka fædd 2007-2011.Á þessu fjögurra daga námskeiði er gist í þrjár nætur í uppábúnum rúmum með fullu fæði.Æft er tvisvar sinnum á dag auk fyrirlestra en...
- Auglýsing -

Landsliðshópar 14 og 15 ára stúlkna valdir til æfinga

Þjálfarar U-14 og U-15 ára landsliða kvenna í handknattleik hafa valið hópa fyrir æfingar helgina 26. – 28. nóvember. Allar æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en tímasetningar verða auglýstar í byrjun næstu viku, segir í tilkynningu frá HSÍ. Þar...

Könnun: Hvernig geta félögin fengið fleiri á völlinn?

Nemandi við Háskólann á Bifröst, sem er að vinna að Bc.s ritgerð, hafði samband við handbolta.is og óskaði eftir liðsinni lesenda við að svara léttri könnun í tengslum við rannsókn vegna ritgerðarinnar sem unnin er í samvinnu við Handknattleikssamband...

Mótum 6. flokks á Akureyri frestað fram í janúar

Mótanefnd HSÍ í samráði við mótshaldara, KA og Þór, hefur tekið ákvörðun um að fresta fyrirhuguðu móti í 6. flokki karla og kvenna eldra ári sem fram átti að fara á Akureyri um næstu helgi. Er það gert vegna...
- Auglýsing -

FH-ingar slá upp handboltanámskeiði á starfsdegi skóla

Fátt er hollara og betra fyrir börn og en að drífa sig á handboltanámskeið þegar kennsla fellur niður í skóla og lítið við að vera í skammdeginu. Þetta vita FH-ingar og þess vegna hafa þeir slegið upp handboltanámskeiði í...

Stefnt að óbreyttu mótahaldi – fátt um áhorfendur

„Enn sem komið eru allir leikir og fjölliðamót á okkur vegum á dagskrá, hvað sem síðar kann að gerast,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands þegar handbolti.is innti hann eftir hvaða áhrif breytingar á stóttvarnareglum sem kynntar voru...

Sóttvarnir á æfingum og í keppni – skráningarskylda tekin upp á ný

Í dag tók í gildi ný reglugerð um samkomutakmarkanir sem mun gilda til og með 8. desember. Hér að neðan má sjá helstu reglur er snerta íþróttahreyfinguna samkvæmt tilkynningu á vef ÍSÍ.Æfingar og keppni:Almennar fjöldatakmarkanir fara úr 2.000 í...
- Auglýsing -

Æfingar hefjast á ný

Æfingar hefjast á nýjan leik í dag hjá handknattleiksdeild Selfoss en þær hafa legið niðri í viku vegna talsverðrar útbreiðslu kórónuveirusmita á Selfossi. Einnig var kappleikjum með öllum liðum allra flokka hjá Selfossliðinu frestað með mesti stormurinn gekk yfir.„Við...

Þessi lið mætast í 16-liða úrslitum yngri flokka

Í hádeginu var dregið í 16-liða úrslit í Coca Cola bikar yngri flokka í handknattleik. Leikirnir eiga að fara fram í þessum eða næsta mánuði. Eftirfarandi lið drógust saman:3. flokkur karla:Selfoss 1 – FH.Víkingur – Valur.HK – Fram.ÍBV 1...

„Á okkur hvílir samfélagsleg ábyrgð“

„Á okkur hvílir samfélagsleg ábyrgð og við viljum standa undir henni,“ sagði Þórir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Selfoss í samtali við handbolta.is fyrir hádegið en deildin tilkynnti í morgun að æfingar, viðburðir, mót og leikir falli niður frá og með...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -