A-landslið kvenna
Fínt að hreinsa hugann með góðri æfingu
„Það er fínt að góða æfingu í dag og hreinsa hugann. Eftir það verður maður klár í næsta slag,“ sagði Sandra Erlingsdóttir landsliðskona og markahæsti leikmaður íslenska lansliðsins á HM þegar handbolti.is hitti hana að máli fyrir æfingu...
A-landslið kvenna
„Við viljum verða forsetabikarmeistarar“
„Við notuðum daginn í gær til þess núllstilla okkur. Tókum algjört frí frá handbolta og vöknuðum ferskar í morgun tilbúnar að taka þátt í nýrri keppni, keppni sem við ætlum okkur að vinna,“ sagði Þórey Rósa Stefánsdóttir landsliðskonan þrautreynda...
Efst á baugi
Verða að leita í smiðju Viggós og Guðmundar Þórðar!
Það er ljóst að nýr kafli hefst hjá landsliðinu, þegar keppnin um „Forsetabikarinn“, 25. til 32. sæti á HM kvenna í Noregi, Svíþjóð og Danmörku hefst á fimmtudag í Frederikshavn á Jótlandi í Danmörku.Það er næsta víst, að íslenska...
A-landslið kvenna
HM kvenna ´23 – úrslit, leikjadagskrá, lokastaðan
Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik hófst miðvikudaginn. 29. nóvember. Mótið er haldið í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Þetta verður þriðja heimsmeistaramótið með 32 þátttökuliðum úr nær öllum heimsálfum. Ísland tekur þátt í HM kvenna í fyrsta sinn í 12...
A-landslið kvenna
Kínverska landsliðið verður þriðji andstæðingur Íslands
Landslið Kína verður andstæðingur íslenska landsliðsins í þriðju og síðustu umferð í riðli eitt í forsetabikarkeppninni á heimsmeistaramóti kvenna á mánudaginn. Kína tapaði fyrir Senegal í síðustu A-riðils riðlakeppninni í Gautaborg í kvöld, 22:15, eftir að hafa verið með...
A-landslið kvenna
Bíómyndir freista oft meira en námsefnið
„Það er alltof mikið að gera í skólanum og erfitt að halda í við áætlunina. Ég reyni að gera eins mikið og ég get,“ segir Díana Dögg Magnúsdóttir landsliðskona sem er miðjum klíðum við meistaranám í flugvélaverkfræði við háskóla...
A-landslið kvenna
Ferðast milli landa – landsliðið er komið til Frederikshavn
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna kvaddi Stafangur í bítið í morgun. Flogið var til Kastrup og þaðan til Álaborgar. Við flugstöðina í Álaborg beið rúta eftir hópnum og flutti hann áfram til gististaðar í Frederikshavn, hafnarbæjar á norð austurhluta...
A-landslið kvenna
Sandra nálgast met Karenar
Sandra Erlingsdóttir, leikstjórandi landsliðsins, hefur skorað 18 mörk í þremur leikjum á HM í Noregi/Svíþjóð og Danmörku, eða að meðaltali 6 mörk í leik. Hún á eftir að leika fjóra leiki á HM og nálgast markamet Karenar Knútsdóttur, leikstjórnanda...
A-landslið kvenna
Hvað sagði Díana eftir leikinn við Angóla?
Díana Guðjónsdóttir handknattleiksþjálfari hjá Haukum og fyrrverandi landsliðskona veltir fyrir sér frammistöðu kvennalandsliðsins í þriðja leiknum á HM í handknattleik sem var við Afríkumeistara Angóla en með honum lauk þátttöku Íslands í riðlakeppni HM. Hvað fannst Díönu ganga vel...
A-landslið kvenna
Grænland verður fyrsti andstæðingur í Danmörku
Fyrsti leikur íslenska landsliðsins í handknattleik í keppninni um forsetabikarinn á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik verður á fimmtudaginn í Frederikshavn gegn Grænlandi. Tveimur dögum síðar, laugardaginn 11. mætir íslenska liðið Paragvæ.Að öllum líkindum verður kínverska landsliðið síðasti andstæðingurinn í...
Eftir erfiðar tíu mínútu var þetta ágætur leikur
„Við byrjuðum illa. Fyrstu tíu mínúturnar voru erfiðar. Síðan...
- Auglýsing -