A-landslið kvenna
Ferskt Kvennakast frá Stafangri
Sigurlaug Rúnarsdóttir og Jóhann Ingi Guðmundsson stjórnendur hlaðvarpsþáttarins Kvennakastið láta sig að sjálfsögðu ekki vanta á heimsmeistaramót kvenna í handknattleik í Noregi þar sem íslenska landsliðið er í eldlínunni. Fyrr í dag fór í loftið þeirra nýjasti þáttur sem...
A-landslið kvenna
Í ljós kemur úr hverju við erum gerðar
„Það getur varla gerst mikið stærra fyrir okkur en að mæta Ólympíumeisturum Frakka á heimsmeistaramóti. Þetta er stórstjörnulið með frábæra og reynda leikmenn í bland við yngri leikmenn sem eru ekkert síðri,“ sagði Þórey Rósa Stefánsdóttir leikreyndasti leikmaður kvennalandsliðsins...
A-landslið kvenna
Stoltur yfir því að okkur tókst að svara fyrir okkur
„Við getum lært helling af leiknum í gær. Meðal annars að við fengum alltof mörg auðveld mörk á okkur á fyrstu 10 mínútunum þegar Slóvenar hlupu á okkur. Eftir það komum við mjög vel til baka. Ég er mjög...
A-landslið kvenna
Leikmenn landsliðsins hittu fjölskyldur sínar í dag
Eftir æfingu í morgun, hádegisverð og fund með fjölmiðlum, þá fengu leikmenn kvennalandsliðsins í handknattleik frjálsan tíma eftir hádegið í dag og fram á miðjan dag. Tækifæri til þess að hitta fjölskyldur sína sem eru í Stafangri til að...
A-landslið kvenna
Molakaffi: Sunna, Hafdís, Elín, Hildigunnur, Oddur, Daníel, Arnar, Einar, Guðmundur, Olsen rekinn
Sunna Jónsdóttir fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik lék sinn 80. landsleik í DNB Arena í Stafangri í fyrsta leik landsliðsins á HM í 12 í ár. Sunna lék fyrst með landsliðinu á stórmóti fyrir 13 árum, á EM 2010...
A-landslið kvenna
Hvað sagði Díana eftir leikinn við Slóvena?
Díana Guðjónsdóttir handknattleiksþjálfari hjá Haukum og fyrrverandi landsliðskona veltir fyrir sér frammistöðu kvennalandsliðsins í fyrsta leiknum á HM í handknattleik. Eftir kaflaskipta frammistöðu þá tapaði íslenska liðið leiknum, 30:24. Hvað fannst Díönu ganga vel og hvað illa? Hún sendi...
A-landslið kvenna
Töpuðum þessu á lélegum feilum
„Ég er ógeðslega svekkt eftir leikinn því mér fannst við spila ótrúlega vel á köflum en því miður þá töpuðum við þessu sjálfar með lélegum feilum," sagði Sandra Erlingsdóttir landsliðskona í samtali við handbolta.is í eftir sex marka tap...
A-landslið kvenna
Ég er svekkt með úrslitin
„Ég er svekkt með úrslitin og þá staðreynd að við vorum sjálfum okkur verstar meðal annars með mjög slæmri byrjun á leiknum,“ sagði Sunna Jónsdóttir landsliðskona í handknattleik fyrirliði í samtali við handbolta.is eftir tap, 30:24, fyrir Slóvenum í...
A-landslið kvenna
Mjög góður millikafli dugði ekki – tap í fyrsta leik á HM
Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði fyrir Slóvenum með sex marka mun í upphafsleik sínum á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna í DNB Arena í Stafangri í kvöld. Slóvenar voru þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:13, eftir að hafa...
A-landslið kvenna
Arnar hefur valið þær sem mæta Slóvenum í dag
Íslenska liðið hefur leik á HM 2023 kvenna í dag kl. 17:00 þegar þær mæta Slóveníu í D riðli. Leikið verður í DNB Arena í Stavanger og verður leikurinn í beinni útsendingu á RÚV.Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna...
Markastífla og tap hjá meisturum Magdeburg
Erfiðleikar þýska meistaraliðsins SC Magdeburg halda áfram. Eftir afleitan...
- Auglýsing -