„Við þekkjum mjög lítið til landsliðs Lúxemborgar. Eftir því sem næst verður komist leika flestir ef ekki allir með félagsliðum í heimalandinu. Deildin þar er ekki mjög sterk. Vegna þessa þá einbeitum við okkur fyrst og síðast að okkur...
Viðureign Íslands og Lúxemborgar í undankeppni EM kvenna í handknattleik á Ásvöllum á miðvikudaginn verður fyrsti leikur Lúxemborgar í riðlakeppni í undankeppni EM í sögu kvennalandsliðsins.
Fram til þess hefur landslið Lúxemborgar nokkrum sinnum tekið þátt í forkeppni fyrir...
Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna, hefur kallað Lenu Margréti Valdimarsdóttur leikmann Fram inn í landsliðshópinn sem kemur saman í dag til æfinga.
Lena Margrét kemur í stað Birnu Berg Haraldsdóttur úr ÍBV sem meiddist í síðari hálfleik í...
Örfá sæti eru laus í hópferð til Færeyja sem HSÍ stendur að í samstarfi við Icelandair á leik Færeyinga og Íslendinga í undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik sem fram fer sunnudaginn 15. okótber.
Farið verður með leiguvél Icelandair frá...
Þjálfarateymi A landslið kvenna hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina á HM 2023 sem fer fram í Noregi, Svíþjóð og Danmörku frá 29. nóvember til 17. desember. Aðeins verður hægt að velja leikmenn til þátttöku í...
Íslenska landsliðið í handknattleik mætir færeyska landsliðinu í Þórshöfn 15. október í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna. Claus Mogensen og Simon Olsen þjálfarar færeyska landsliðsins hafa valið 16 leikmenn sem mæta Svíum 12. október og Íslendingum þremur dögum síðar....
Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik hefur valið 21 leikmann til þess að taka þátt í undirbúningi og síðan þátttöku í tveimur fyrstu leikjum íslenska landsliðsins í undankeppni Evrópumótsins í næsta mánuði. Leikið verður á Ásvöllum miðvikudaginn 11. október...
Rétt rúmir tveir mánuðir eru þangað til íslenska landsliðið í handknattleik hefur leik á heimsmeistaramóti kvenna sem haldið verður í Danmörku, Noregi og Svíþjóð frá 29. nóvember til 17. desember. Íslenska landsliðið verður í riðli með landsliðum Angóla, Frakklands...
Fréttatilkynning frá HSÍ.
Stelpurnar okkar leika gegn Færeyjum í Þórshöfn í undankeppni EM 2024 15. október nk. HSÍ hefur í samstarfi við Icelandair ákveðið að bjóða stuðningsmönnum liðsins að fylgja liðinu til Færeyja. Leiguvél Icelandair flýgur frá Reykjavíkurflugvelli 14. okt....
Íslenska landsliðið tekur þátt í heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna í fyrsta sinn í 12 ár síðar á þessu ári. Dregið var í riðla í sumar en loksins í morgun voru leiktímar riðlakeppninnar staðfestir. Allar þrjár viðureignir íslenska landsliðsins í...