A-landslið kvenna
Ellefu mörk skoruð eftir gegnumbrot
Stúlkurnar skorðu ellefu af þrjátíu mörkum sínum gegn Kínverjum, 30:23, eftir gegnumbrot. Elín Rósa Magnúsdóttir skoraði 5 mörk eftir gegnumbrot, Díana Dögg Magnúsdóttir þrjú, Thea Imani Sturludóttir tvö og Sandra Erlingsdóttir eitt mark.5 mörk voru skoruð með langskotum, 3...
A-landslið kvenna
Sandra bætti markamet Karenar á HM
Sandra Erlingsdóttir skoraði 6 mörk gegn Kína og bætti markamet Karenar Knútsdóttur, leikstjórnanda á HM í Brasilíu 2011, sem skoraði 28 mörk í sex leikjum. Sandra hefur skorað 30 mörk á HM og á Ísland einn leik eftir; við...
A-landslið kvenna
Kínverjar brotnir á bak aftur – Ísland í úrslitaleik
Íslenska landsliðið leikur til úrslita um forsetabikarinn í handknattleik á heimsmeistaramóti kvenna í Frederikshavn í Danmörk á miðvikudaginn. Ísland lagði landslið alþýðulýðveldisins Kína, 30:23, í síðasta leik riðlakeppni forsetabikarsins í kvöld. Kínverska liðið var brotið á bak aftur á...
A-landslið kvenna
Katla María og Hildigunnur inn – Andrea og Katrín út
Katla María Magnúsdóttir, Selfossi, og Hildigunnur Einarsdóttir, úr Val, taka sæti á ný í leikhópnum sem mætir kínverska landsliðinu í keppninni um forsetabikarinn í handknattleik klukkan 17 í Arena Nord í Frederikshavn. Báðar sátu yfir í síðasta leik gegn...
A-landslið kvenna
Kínverska liðið það besta af liðunum þremur
„Kínverska liðið er það besta af þeim þremur sem við mætum í riðlakeppninni. Það er ljóst. Kínverjarnir leik nokkuð agaðan leik, ólíkt því sem maður á stundum að venjast frá Asíuliðunum sem reyna oft að fara áfram á kraftinum....
A-landslið kvenna
Verður að taka það jákvæða út úr þessu
„Við léttum upp stemninguna eftir leikinn við Paragvæ. Horfðum saman á leik Ungverja og Svía og síðan litu nokkrar á kviss. Í dag fórum við aðeins yfir leikinn til að loka þeim kafla. Þar kom í ljós að við...
A-landslið kvenna
Ætlum að klára þessa keppni með stæl
„Ég spilaði með unglingalandsliðinu á HM 2018 gegn Kína. Þá fann maður greinilega fyrir að Kínverjar leika svolítið öðruvísi handknattleik en flestir aðrir. Leikmenn voru snöggar og léttari en við. Það er kannski eitthvað sem við getum nýtt okkur...
Efst á baugi
Það kvað vera fallegt í Kína
Það er erfitt að trúa því, að landsliðskonurnar okkar ætli að gefa eftir, þegar leikurinn stendur sem hæst. „Forsetabikarinn“ er í sjónmáli – fyrsti bikarinn, sem er í boði hjá konunum síðan á Norðurlandamótinu í Laugardalnum 1964. Þá tvíefldust...
A-landslið kvenna
Chile eða Kongó verður andstæðingur Íslands
Þegar landslið Íslands og Kína mætast í uppgjöri um efsta sæti í riðli eitt í keppninni um forsetabikarinn síðdegis á morgun mun liggja fyrir hvort það mætir landsliði Chile eða Kongó í úrslitaleik um forsetabikarinn á miðvikudaginn.Chile og...
A-landslið kvenna
HM-molar: Axarsköft, brotnaði saman, áfangar, mörk, vikið af leikvelli
Eftir að hafa gert nokkur axarsköft við skiptingar inn og út af leikvellinum í leikjum heimsmeistaramótsins í handknattleik sem kostað hefur tveggja mínútna brottrekstra á íslenska landsliðið stjórnaði Ágúst Þór Jóhannsson aðstoðarþjálfari umferðinni við hliðarlínuna í leiknum við...
FH og Afturelding efst þegar deildin er hálfnuð – HK og KA lyftu sér af botninum
FH og Afturelding sitja áfram efst og jöfn í...
- Auglýsing -