Joel Birlehm, markvörður Rhein-Neckar Löwen og samherji Arnórs Snæs Óskarssonar og Ýmis Arnar Gíslasonar, var einstaklega óheppinn í gærkvöld í viðureign gegn Benfica í Evrópudeildinni í handknattleik í gærkvöld.
Miguel Sanchez-Migallon Naranjo, leikmaður Benfica, kastaði boltanum í þverslá í...
Óðinn Þór Ríkharðsson lét að sér kveða kvöld þegar svissneska meistaraliði Kadetten Schaffhausen sótti tvö stig til Svartfjallalands í heimsókn til HC Lovcen-Cetinje. Óðinn Þór skoraði sex mörk í leiknum sem Kadetten vann með þriggja marka mun, 29:26.
Kadetten...
Að loknu hléi vegna æfingaviku landsliða þá var þráðurinn tekinn upp í Evrópudeild karla í handknattleik í dag. Þriðja umferð fór fram. Þar með er riðlakeppnin hálfnuð. Áfram heldur hún næstu þrjá þriðjudaga fram í desember þegar niðurstaðan liggur...
Teitur Örn Einarsson og samherjar hans í Flensburg eru efstir í E-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik karla eftir að þeir unnu þriðja leikinn í röð í kvöld. Flensburg lagði Elverum í hörkuleik í Noregi, 33:32. Teitur Örn skoraði eitt mark...
FH, ÍBV og Valur leika heima og að heiman í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik í lok nóvember og í byrjun desember. FH og ÍBV hafa þegar gengið frá sínum leikjum við mótherjana en Valsmenn hnýta síðustu lausu endana...
Forráðamenn Aftureldingar hafa ákveðið að selja heimaleikjarétt sinn gegn Tatran Presov í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla. Báðar viðureignir liðanna fara þar með fram í Presov í Slóvakíu undir lok næsta mánaðar.
Mikill kostnaður við þátttökuna knýr menn til...
Önnur umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla fór fram í kvöld. Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni með félagsliðum sínum.
Úrslit leikja kvöldsins voru sem hér segir.
A-riðill:Rhein-Neckar Löwen - Nantes 36:32 (19:17).– Ýmir Örn Gíslason skoraði 2 mörk fyrir...
FH-ingar glíma við belgíska handknattleiksliðið Sezoens Achilles Bocholt í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar. Eftir því sem næst verður komist leikur Sezoens Achilles Bocholt í sameiginlegri deildarkeppni Belga og Hollendinga. Liðið situr í öðru sæti með 12 stig að loknum átta...
Austurríska handknattleiksliðið Förthof UHK Krems sem mætir ÍBV í tvígang í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik er með bækistöðvar í nærri 25 þúsund manna bæ, Krems an der Donau, um 70 km vestur af Vínarborg.
Síðast meistari 2022
UHK Krems...
Andstæðingur Aftureldingar, Tatran Presov, hefur verið yfirburðalið í handknattleik karla í Slóvakíu alla þessa öld. Aðeins einu sinni frá árinu 2004 hefur annað lið orðið meistari í Slóvakíu.
Tatran Presov er efst í úrvalsdeildinni um þessar mundir með 14...