Fréttir
Handkastið: Engar framfarir hjá gull-kynslóð KA
Eftir sjö tapleiki í röð kom loks sigur hjá KA gegn Haukum í 17. umferðinni. Gaupi var spurður út í frammistöðu KA í vetur og það stóð ekki á svari hjá Gaupanum.„KA hefur valdið mér miklum vonbrigðum í vetur....
Efst á baugi
Handkastið: Með ólíkindum að horfa á þetta Selfoss-lið
„Það er með ólíkindum að horfa á þetta Selfoss lið. Maður sér ekki leið fyrir þá í gegnum þetta svartnætti sem er í gangi akkúrat núna. Hvert er hryggjastykkið í þessu liði? Hvaða leikmenn eiga þeir að treysta á?,...
Bikar karla
Handkastið: Enn ein hindrunin sem FH fellur um
„Þetta var það síðasta sem ég bjóst við að ég væri að fara gera þegar ég mætti hingað í Dominos stúdíóið. Að ég væri að fara ræða Haukasigur gegn FH,“ segir Sérfræðingurinn í nýjasta þætti Handkastsins sem kom út...
A-landslið karla
Handkastið: Gísli Þorgeir er veikasti hlekkur sóknarleiks Íslands
„Fyrir mér er Gísli Þorgeir veikasti hlekkurinn í sóknarleik íslenska landsliðsins," segir sérfræðingurinn, Arnar Daði Arnarsson, í nýjasta þætti Handkastsins. Arnar er nýlega kominn heim eftir að hafa séð leiki með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í Þýskalandi. Nýjasti þáttur...
A-landslið karla
Handkastið: Afhverju valdi Snorri ekki bara Teit?
„Heitasta umræðan þessa dagana er um Donna. Hann hefur verið að glíma við meiðsli í aðdraganda mótsins og ekkert spilað með sínu félagsliði í desember. Hann er valinn, greinilega sem 17. eða 18. leikmaður. Hann spilar ekki mínútu í...
Efst á baugi
Fullyrti að Benedikt fari til Kolstad í sumar
Arnar Daði Arnarsson umsjónarmaður Handkastsins staðfesti í þættinum í gær að Benedikt Gunnar Óskarsson leikmaður Vals væri búinn að skrifa undir við norska stórliðið, Kolstad og gengur í raðir félagsins næsta sumar. Fregnir bárust af því fyrir helgi, óstaðfestar,...
A-landslið karla
Handkastið: Held að Arnar Freyr verði upp í stúku
„Það héldu allir þegar landsliðshópurinn var valinn að Einar Þorsteinn yrði 17. eða 18. leikmaðurinn í þessum hópi. Maður fór strax að pæla í þessu vali og á endanum hugsaði maður að Snorri Steinn væri ekki að velja Einar...
A-landslið karla
Handkastið: Fáránlega jákvætt að við tökum ekki eftir Aroni
Farið var yfir frammistöðu Arons Pálmarssonar í leikjunum tveimur gegn Austurríki í aðdraganda EM í nýjasta þætti Handkastsins sem kom út í gærkvöld, fljótlega eftir að síðari vináttuleik Íslands og Austurríkis lauk.„Þegar maður hugsar um leikina þá tók maður...
Efst á baugi
Handkastið: Fer annar frá Aftureldingu til Porto?
Arnar Daði Arnarsson umsjónarmaður hlaðvarpsþáttarins Handkastið sagði í þætti sem kom út í gærkvöld að Brynjar Vignir Sigurjónsson markvörður Aftureldingar elti hugsanlega samherja sinn í Mosfellsbænum, Þorstein Leó Gunnarsson, þegar sá síðarnefndi fer til portúgölsku meistaranna Porto í sumar....
Efst á baugi
Handkastið: Farið að hitna í kolunum í Færeyjum
„Þetta er að hype-ast svolítið upp hér í Færeyjum. Landsliðið er að gera góða hluti núna og þeir eru að heimsækja flesta skólana í stórum bæjunum. Þeir eru að æfa í Runavík, Þórshöfn og Klaksvík og eru duglegir að...
Norska landsliðið missti unninn leik niður í jafntefli
Elma Halilcevic tryggði Dönum jafntefli gegn Ólympíu- og Evrópumeisturum...
- Auglýsing -