Efst á baugi
Molakaffi: Víkingur, Haukar, Makuc, Solberg, uppselt, Benfica
Víkingur lagði Hauka í æfingaleik í handknattleik karla í Safamýri í gær, 31:30. Haukar sem voru án Stefáns Rafns Sigurmannssonar og Þráins Orri Jónssonar, voru þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:13. Þetta var þriðji æfingaleikur Víkinga á skömmum...
Efst á baugi
Molakaffi: KA, Víkingur, Andri Viggó, Rúnar, Arnór, Ýmir, Gummersbach, Heiðmar, parið áfram
KA vann Víking í tveimur æfingaleikjum karlaliða félaganna á Akureyri um nýliðna helgi. Fyrri leiknum lauk, 29:27, og þeim síðari 33:30. Bæði lið eiga sæti í Olísdeild karla á næsta keppnistímabili. Andri Már Rúnarsson skoraði sex mörk og Viggó Kristjánsson...
Efst á baugi
Molakaffi: Ásta, Sandra, Aldís, Jóhanna, Óðinn, Janus, Viktor, Sigvaldi og fleiri
Ásta Björt Júlíusdóttir leikur ekki með bikarmeisturum ÍBV á næsta keppnistímabili. Á Facebooksíðu sinni deilir Ásta Björt þeim gleðifregnum að hún sé barnshafandi og eigi von á barninu í heiminn í febrúar. Sandra Erlingsdóttir skoraði þrjú mörk þegar lið hennar,...
Efst á baugi
Molakaffi: Staðið í ströngu við undirbúning
Janus Daði Smárason skoraði þrjú mörk yfir SC Magdeburg í sigri á Nantes, 32:30, á æfingamóti í gær. Viktor Gísli Hallgrímsson lék hluta leiksins í marki Nantes sem mætir Aalborg Håndbold á mótinu í dag. SC Magdeburg leikur þá...
Efst á baugi
Molakaffi: Dagur og fleiri í æfingaleikjum, finnast ekki, EMU17, HMU19
Akureyringurinn Dagur Gautason gekk til liðs við norska úrvalsdeildarliðið ØIF Arendal í sumar frá KA. Hann hefur gert það gott með liðinu í æfingaleikjum síðustu vikur. Dagur skoraði m.a. níu mörk og var markahæstur í gær þegar ØIF Arendal...
Efst á baugi
Molakaffi: Staðið í ströngu, leikið á Nesinu, Nielsen, Burgaard, Gibelin
Yngri landsliðin í handknattleik standa í ströngu í dag eins og undanfarna daga. Sautján ára landslið kvenna leikur sinn sjötta leik á Evrópumótinu sem fram fer í Podgorica í dag gegn landsliði Portúgal. Flautað verður til leiks í Verde...
Efst á baugi
Molakaffi: U19, Janus, Tumi, Elvar, Ágúst, Guðmundur, Einar
U19 ára landslið karla í handknattleik leikur við sænska landsliðið í dag í undanúrslitum forsetabikarsins á heimsmeistaramótinu í Króatíu. Íslenska liðið kom til Rijeka síðdegis í gær eftir rúmlega vikudvöl við leiki í Koprivnica.Viðureign Íslands og Svíþjóðar hefst...
Efst á baugi
Molakaffi: de Vargas, Bjarki, sigur og afmæli, Tumi, U17, U19
Spænski landsliðsmarkvörðurinn Gonzalo Pérez de Vargas hefur samið við þýsku meistarana í handknattleik karla, THW Kiel. Samningurinn tekur ekki gildi fyrr en sumarið 2025 og verður til fjögurra ára. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið.De Vargas...
Efst á baugi
Molakaffi: U19, Viggó, Andri, Rúnar, Sigvaldi, Ágúst, Elvar, Örn
U19 ára landslið Íslands í handknattleik mætir í dag landsliði Suður Kóreu í fyrstu umferð milliriðlakeppni um sæti 17 til 32 á heimsmeistaramóts karla handknattleik í Króatíu. Leikurinn hefst klukkan 11.30. Handbolti.is fylgist með leiknum í textalýsingu auk þess...
Efst á baugi
Molakaffi: Sveinn, Arnar, Elvar, Elliði, Maksim, Færeyingar, Kotzamanidis, da Silva, Gurbindo
Samkvæmt heimildum handbolta.is hefur Sveinn Andri Sveinsson æft með ÍR síðustu daga en hann hefur enn sem komið er ekki fengið samning utan lands. Sveinn Andri lék með Empor Rostock í þýsku 2. deildinni á síðasta keppnistímabili. Hann meiddist...
Rauð veðurviðvörun! – HSÍ frestar öllum kappleikjum
Vegna þess að Veðurstofa Íslands hefur gefið út rauða...